Tíminn - 20.10.1974, Qupperneq 27

Tíminn - 20.10.1974, Qupperneq 27
Sunnudagur. 20. október. 1974 TÍMINN 27 met i 10 km hlaupi, hljóp á 30 min. og 30 sek., sem er rúmlega minútu betri timi en gamla metið. Ekki megun við alveg gleyma blessuðu kvenfólkinu. Stúlkurnar settu met i öllum greinum, nema þremur. Hæst bar afrek Ingunnar Einarsdóttur sem setti 12 Islands- metá árinu! Kvennametin voru i sumum tilvikum slegin tvi- og þrivegis. — Hvað um árangur og áhuga unga fólksins? — Árangur þess er góður, og batnar stöðugt, þvi að auk áður- nefndra meta fullorðinna voru sett fjölmörg met I yngri flokkun- um. Þau yngstu hafa og náð góð- um árangri erlendis, t.d. á Andrésar andar-leikunum i Nor- egi undanfarin ár. Nú i sumar tökum við i fyrsta sinn þátt i Andrésar andar-leikum i Sviþjóð og árangur var góður. Um áhuga ungs fólks á frjáls- irþóttamótum er það að segja, aö hann er svona i meðallagi. Sam- keppnin er hörö um efnilegasta fólkið, þvi boðið er upp á 15 iþróttagreinar i landinu. Ef við litum á tölur yfir iðkendur getum við verið sæmilega ánægðir. Fleiri iðka að visu knattspyrnu og • handbolta en frjálsar iþróttir, og skiðaiðkendur eru álika margir eða rúm 5000. Það sem e.t.v. fælir suma frá þvi að iðka frjálsar iþróttir, er aö þær eru erfiðar, og það getur tekið mörg ár að ná toppnum. Eitt af þvi ánægjulegasta i starfi sambandsins er svo kölluð þriþraut FRl og Æskunnar, sem efnt hefur verið til annaðhvert ár ognú stendur yfir. Þátttakendur I þessari keppni, sem fram fer i skólum landsins hafa verið milli 4 og 5 þúsund hverju sinni. Hér hef- ur verið komið á ánægjulegu samstarfi milli FRl og iþrótta- kennara skólanna, sem er mjög mikilvægt. Ekki má heldur gleyma hinum þýðingarmikla bætti barnablaðsins Æskunnar i þessari keppni. Keppninni i haust lýkur 31. október. Margt frjáls- iþróttafólk, sem nú ber hæst hjá okkur hefur hafið keppni i Þri- þrautinni. — Nú, er áhugi mjög misjafn eftir stöðum, hvað veldur þvi? — Já, það er rétt, og i stórum byggðarlögum má jafnvel segja, aö þessi drottning iþróttanna, sem margir kalla frjálsar iþrótt- ir, sé ekkert iðkuð og verst er ástandið i ýmsum kaupstaðanna. Þetta er auðvitað mjög slæmt og Frjálsiþróttasambandið hefur hugsað sér að reyna að ráða bót á þessu. Astæðurnar eru margar, ein af þeim er geysilegur knatt- spyrnuáhugi i flestum kaupstað- anna og mörg iþróttabandalag anna eru beinlinis rekin eins og knattspyrnufélög, aðrar irþótta- greinar beinlinis týnast. Það „Árangur frjáls- íþróttafólks í ár sá jafnbezti frá upphafi..." óskar Jakobsson bætti elsta met- 1«. Ingnnn Etnarsdóttlr — 12 tslands- met i árinu. SEGJA MÁ, að keppnis- tímabili frjálsíþróttafólks sé lokið á þessu ári, þó að enn sé keppt stöku sinnum, og þá aðallega í kastgrein- unum. Árangur frjáls- iþróttafólks á árinu hefur verið betri en mörg síðustu ár, sennilega sá jafnbezti frá upphafi. Iþróttasíðan leitaði álits Arnar Eiðsson- ar, formanns Frjáls- iþróttasambandsins á árangrinum? — Við erum mjög ánægðir með keppnistlmabilið, sagði örn. Framfarirnar eru augljósar, hvort sem litið er á toppinn eða „breiddina”. Ef litið er á toppinn, er vist lítill vafi á þvi, hvað er bezta afrekið. Kringlukast Erlendar Valdimarssonar, 64,32 metrar er eitt mesta afrek ársins I þeirri grein (11. eða 12. bezta I heiminum,) og það eru fáar þjóð- ir, sem eiga betra landsmet I kringlukasti en íslendingar. Þetta er án nokkurs vafa mesta iþróttaafrek ársins hérlendis. Ýmsir fleiri létu til sin taka, t.d. Stefán Hallgrimsson, sem setti mjög gott met i tugþraut, 7589 stig, að ógleymdum Óskari Jakobssyni, sem bætti elzta Is- landsmetið, kastaði spjóti 73,72 metra. Sigfús Jónsson setti einnig Erlendur Valdimarsson —vann bezta afrek tslendings á árinu. Hreinn Haildórsson — miklar framfarir f kúluvarpi. — segir Örn Eiðsson, formaður FRÍ, í viðtali við Tímann um árangur frjálsíþrótta- fólks s.l. sumar örn EiAsson, formaður FRt. Lára Sveinsdóttir - 2 greinum. lslandsmet I háa upphæð til bandalags eða héraðssambands I heiðursskyni. Þetta er út af fyrir sig ágætt svo langt sem það nær, en eðlilegra væri þó að vinna að alhliða upp- byggingu iþróttamannvirkja og iþróttastarfs i hinum ýmsu byggðum. Mig langar að nefna eitt dæmi i þessu sambandi. I sumar vann lið frá Ólafsvik III. deildarkeppnina i knattspyrnu og hlaut sæti I II. deild, ágætt og ánægjulegt. Fjölmargir fjölluðu um þetta fram og aftur og eða félagið fékk ákveðið framlag frá sveitarstjórninni i þakklætis- skyni. Um svipað leyti var háð II. deildarkeppni i Bikarkeppni Frjálsiþróttasambandsins ð Framhald á 39. siöu gengur jafnvel svo langt, að iþróttabandalag ræður til sin framkvæmdastjóra en siðan er litið á hann sem framkvæmda- stjóra knattspyrnuliðsins. Þó að aðsóknin sé mest að knattspyrn- unni dugar það vart til að standa straum af sivaxandi kostnaði, dýrum þjálfurum og oft fer svo að allt annað gleymist. Þeir sem e.t.v. hefðu áhuga á að starfa fyrir frjálsar iþróttir I mörgum kaupstaðanna, verða þvi að vera anzi harðir i horn að taka og von- andi koma einhverjir harðjaxlar fram á sjónarsviðið sem fyrst. Það væri hægt að telja ýmislegt fleira, aðstaðan er t.d. á algeru frumstigi viðast hvar, a.m.k. hvað frjálsiþróttir snertir. 1 iþróttabænum Akranesi varð t.d. að aflýsa drengjameistaramóti Islands og flytja það til Reykja- vikur, þar sem aðstaða var ekki til staðar Þar á þó að fara fram Landsmót UMFÍ i júli á næsta ári og aöalgreinar Landsmótsins hafa ávallt verið frjálsar iþróttir. Eitt langar mig til að geta um að lokum i þessu sambandi. Það virðist tizka a.m.k. úti á landi, að sigri knattspyrnulið i I., II. eða III. deild knattspyrnunnar, þá greiða sveitarfélögin svo og svo Sigfús Jónsson stórbætti metiA i 10 km hlaupi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.