Tíminn - 20.10.1974, Side 32

Tíminn - 20.10.1974, Side 32
.32 TÍMINN Sunnudagur. 20. oktéber. 1074 Bergmálið hennar AAaríu Maria, sem var sjö ára gömul, og mamma hennar voru á gangi frá heimili sinu og inni i borgina. Þær ætluðu að fara i búðir, og svo' ætlaði mamma að sýna Mariu ýmislegt merki- legt i borginni. Á leiðinni gengu þær fram hjá nokkrum drengjum, sem voru að gefa frá sér alls konar einkennileg hljóð. „Hvað er það, sem drengirnir eru að gera?” spurði Maria. ,,Ég veit ekki” sagði mamma hennar, „við skulum fara og sjá.” „Hal-ló! — Hæ! Þú þarna. Pét-uuur! Pal- 11 i i ! ” h r ó p u ð u drengirnir. Þær námu staðar um stund og hlustuðu. „Nú veit ég hvað þeir eru að gera”, sagði mamma. „Þeir eru að hlusta á bergmálið”. „Hvað er bergmál?” spurði Maria. „Bergmál er hljóð, sem endurtekur sig”, sagði mamma. „Köllin og hljóðin, sem drengirnir gefa frá sér, nær háa múrveggnum þarna hinum megin og kastast frá honum aftur til þeirra. Það litur út fyrir að múrveggurinn sé að tala til þeirra, en það gerir hann ekki, þvi að hann aðeins endur- tekur nákvæmlega það, sem þeir tala til hans”. „Getur múrveggurinn lika talað til min?” spurði Maria. „Já vissulega, þú get- ur reynt ef þú vilt”. Maria gekk siðan þangað sem drengirnir stóðu, og þeir biðu meðan hún kallaði. Hún gat ekki munað eftir neinu til að kalla öðru en. „Mamma!” Eitt augnablik var þögn, en svo kom aftur kallað — „Mamma”, og nú kom það frá stóra múrveggn- um. „E n m a m m a ,” hrópaði Maria, „Það hlýtur að vera einhver þarna, sem vill tala við þig”. „Nei engan veginn,” sagði mamma hennar brosandi. „Það var að- eins múrveggurinn, sem endurtók það, sem þú sagðir”. Bæði á leiðinni til borgarinnar og á leiðinni heim gat Maria ekki um annað hugsað en bergmálið, sem hún hafði heyrt. Og hún varð mjög glöð, þegar mamma sagði henni, að hún mundi geta heyrt bergmál heima. Hún ákvað að reyna það, strax og hún kæmi heim aftur. Þegar þær svo voru komnar heim, gekk Maria strax um öll her- bergin og hrópaði: „Mamma”. Og hún hlustaði eftir berg- málinu. En ekkert svar heyrðist. Hún varð fyrir vonbrigðum. „Mamma,” sagði hún um leið og hún hljóp inn i eldhúsið, sagðir þú ekki, að ég gæti heyrt berg- mál inni i húsinu, þegar ég kæmi heim? Ég heyri ekkert”, sagði hún fýlu- lega. „Jú, góða min, en ég held að þú heyrir það DAN BARRV Nú eru þeir komnir Skotkerfið er i örugga fjarlægð) bilað, eitthvað frá okkur! NÚNA.Ver úr sambandi. skjótið! 'Sl Jarðarbúarnir^Notið byssurnar Jæja, Villi, v Litur út fyrir að ^ ekki einu skoti þú hafir gert rétt var skotið A þegar þú varst að rugla kerf i þeirra^ .að okkur. ■ Sjáðu Geiri, áður ▼ voru þeir á stefnu \ út i geiminn, nú snúa þeir við til jarðar! / Til að reyna siðustu ina, alveg eins og ég bjóst ' / v Ætlarðu að tieysta'Þú gleymir þvi að öll vopn ^ < einu Villi.' þeirra séu óvirk? y—7 Þeir gætu haft / • 7 atómsprengjú!/

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.