Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur. 20. október. 1974 TtMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No: 44. No: 45. No: 46. Nýlega voru gefin saman Ihjónaband af séra Sigfúsi J. Árnasyni i Miklabæjarkirkju i Skagafirbi, Guftrún Kr. Magnúsdóttir frá Frostastöðum, Skagafiröi og Gisli Salomonsson húsasmiöur frá Húsavik. Heimili þeirra er aö Garöarsbraut 47, Húsavik. Ljósm.st. PtTURS, Húsavik. No: 48. Þann 28. sept. gaf séra Björn Jónsson saman i Kefla- vikurkirkju, Helgu Gisladóttur og Boga Agnarsson. Hvimili þeirra er aö Faxabraut 38c. Ljósmyndastofa SUÐURNESJA. No: 51 Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Skinnastaöa- kirkju, öxarfirði af séra Sigurvini Einarssyni, Elinborg Sigvaldadóttir og Þorvaldur Ingvarsson frá Asi i Keldurhverfi. Heimili þeirra er að Hjaðarhóli 22, Húsavik. Ljósmyndastofa PÉTURS, Húsavik. Nýlega voru gefin saman i hjónaband hjá borgar- dómara, Unnur Inga Karlsdóttir og Hlöðver Smári Haraldsson. Heimili þeirra er aö Hjaltabakka 2. Ljósm.st. . JÖN K. SÆMUNDSS., Tjarnargötu. No: 52 Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Þorbergi Kristjánssyni, Helga Gréta Ingimundardóttir og Sig- urður G. Kjartansson.Heimili þeirra er að Miðtúni 20. NÝJA Myndastofan. No: 50. 6. júli voru gefin saraan I hjónaband af séra Leo Júliussyni i Borgarkirkju á Mýrum Sigriður Sigþórs- dóttir stud-chem. frá Einarsnesi, Borgarhreppi og Hallmann Sigurðsson stud-fil frá Húsavík. Heimili þeirra er að Kungshamra 56 A 171-70, Solna, Sviþjóð. Ljósmyndastofa PÉTURS No: 49. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Grimi Grimssyni, Jón Þór Hjaltason og Ragnhildur Guðjóns- dóttir. Heimili þeirra verður að Asgaröi 38. BARNA og FJÖLSKYLDU-ljósmyndir No: 47. Anna Sverrisdóttir og Valgeir Einarsson voru gefin saman I hjónaband, 24. ágúst af séra Tómasi Guðmundssyni, I Strandakirkju Selvogi. Heimili þeirra verður aö Bollagötu 4. BARNA og FJOLSKYLDUljósmyndir. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Sigfúsi Árnasyni i Miklabæjarkirkju, Skagafiröi, Asa Gisla- dóttirskrifstofust. frá Miögrund Skagafiröi og Svavar Aðalsteinsson frá Húsavik. Heimili þeirra er aö Brá- völlum 1, Húsavik. Ljósm.st. PÉTURS, Húsavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.