Fréttablaðið - 11.01.2005, Síða 51

Fréttablaðið - 11.01.2005, Síða 51
31ÞRIÐJUDAGUR 11. janúar 2005 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 7.30 og 10 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 16 Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10 Stranglega b.i. 16 Sýnd kl. 6 Ísl. tal VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 10 Sýnd kl. 8 & 10 b.i. 16 Sýnd kl. 6 Yfir 21.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 16 Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. HHH Balli PoppTíví MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH Sýnd kl. 5, 7.30 & 10 HHH kvikmyndir.com HHHHH Mbl Yfir 27.000 gestir Yfir 23.000 áhorfendur kl. 5 m/ísl. tali kl. 5, 7.30 & 10 m/ens. tal Dómnefndarverðlaunin í Cannes Valin besta erlenda myndin í Bretlandi Myndin sem Quentin Tarantino elskar! HHHHH The Guardian HHHHH Daily Telegraph HHHHThe Times Árlega eru veittir ellefu námsstyrkir til virkra viðskiptavina Námunnar, námsmannaþjónustu Landsbankans. Styrkirnir skiptast þannig: • 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms á Íslandi, 100.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms á Íslandi (Ba/Bs/Ma/Phd), 200.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms erlendis (Ba/Bs/Ma/Phd), 300.000 kr. hver • 2 styrkir til listnáms, 200.000 kr. hvor Í SL EN SK A AU GL ÝS IN GA ST OF AN /S IA .I S L BI 2 69 09 0 1/ 20 05 Námsstyrkir til Námufélaga Umsóknarfrestur vegna úthlutunar námsstyrkja er til 11. febrúar 2005 Allar nánari upplýsingar er að finna á www. landsbanki.is og þar má einnig nálgast skráningarblað sem nauðsynlegt er að fylgi hverri umsókn. Umsóknum skal skilað í næsta útibú Landsbankans, merktum: Námsstyrkir, Markaðsdeild, Sölu- og markaðssvið, Landsbankinn, Austurstræti 11, 155 Reykjavík. Rokksveitin System of a Down ætlar í tveggja ára tónleikaferða- lag til að fylgja eftir plötunum tveimur sem hún tók upp á síðasta ári. Fyrri platan, Mesmerize, kemur út í vor, og hin platan, sem nefnist Hypnotize, er væntanleg í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar verða á tónleikahátíðinni Big Day Out sem verður haldin í Nýja- Sjálandi og Ástralíu í lok þessa mánaðar. „Við ætlum að spila á eins mörgum tónleikum og mögu- legt er,“ sagði Daron Malakian, gítarleikar sveitarinnar. „Ég hlakka mikið til að fara upp á svið og spila á gítarinn.“ Malakian segist hafa samið um það bil þrjátíu lög til viðbótar við þau sem er að finna á nýju plötun- um. „Ég loka mig oftast inni svo mánuðum skiptir og hitti ekki einu sinni foreldra mína,“ sagði hann um lagasmíðar sínar. Á meðal laga sem eru í uppáhaldi hjá Malakian á nýju plötunum eru Lost in Hollywood, pönklagið Cigaro og hrað-metalið Kill Rock & Roll. ■ Þrjár líklegar ástæður hafa verið gefnar fyrir sambandsslitum Hollywood-hjónanna Brad Pitt og Jennifer Aniston. Höfðu þau verið gift í fjögur og hálft ár þegar fjöl- miðlafulltrúi Pitt tilkynnti á föstu- dag að hjónabandið væri á enda. Flestir telja að þau hafi hætt saman vegna þess að Aniston var ekki tilbúin að stofna fjölskyldu með Pitt. Hinn 41 árs gamli Pitt er sagður ólmur í að verða faðir á meðan Aniston, sem er 34 ára, vill frekar einbeita sér að kvikmynda- ferlinum. Önnur kenning er sú að Pitt og mótleikkona hans í myndinni Mr. & Mrs. Smith, Angelina Jolie, hafi eytt miklum tíma í símanum og átt þar heitar stundir saman. Talað er um að Aniston hafi eitt sinn heyrt til þeirra og orðið ævareið í kjölfarið. Þriðja ástæðan sem hefur verið nefnd er sú að Pitt hefur mjög gaman af því að leika við Maddox, son Jolie. Í breska slúðurblaðinu Daily Star Sunday kemur fram að Aniston hafi orðið brjáluð þegar Pitt benti henni á að Angelina, sem er sex árum yngri, hefði ekki átt í nein- um erfiðleikum með að ala upp son- inn á sama tíma og hún sinnti gæfu- ríkum kvikmyndaferlinum. Í tilkynningu frá Pitt og Aniston kemur fram að þau séu ennþá góðir vinir. „Við viljum taka það fram að skilnaður okkar er ekki sprottinn út frá því sem hefur komið fram í fjöl- miðlum. Mikil umhugsun lá að baki þessari ákvörðun.“ ■ PITT OG ANISTON Hjónaband Brads Pitt og Jennifer Aniston stóð yfir í fjögur og hálft ár. Hér sjást þau á frumsýningu myndarinnar Troy í Cannes síðasta sumar. Aniston vildi ekki barn ■ KVIKMYNDIR Tveggja ára tónleikaferð að hefjast ■ TÓNLIST SYSTEM OF A DOWN Rokksveitin System of a Down ætlar í tveggja ára tón- leikaferðalag til að fylgja eftir nýju plötun- um sínum tveimur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.