Fréttablaðið - 11.02.2005, Page 11

Fréttablaðið - 11.02.2005, Page 11
hraði – samvinna – skipulag Þegar á bjátar höfum við aðgang að geysilega öflugu neti viðbragðsaðila og hjálparliðs í gegnum eitt samræmt neyðarnúmer fyrir landið og miðin – 112. Með einu símtali í 112 er unnt að virkja á augabragði lögreglu, slökkvilið, almannavarnir, Landhelgisgæsluna, sjúkraflutningamenn, lækna, hjálparlið sjálfboðaliða og barnaverndarnefndir. Yfir 300 þúsund erindi bárust 112 á síðasta ári. Starf þessara aðila byggir á samvinnu, hraða og skipulagi. Þeir taka höndum saman um að kynna starfsemi sína í dag þegar 112 dagurinn er haldinn á Íslandi í fyrsta sinn. Göngugatan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra flytur ávarp Skyndihjálparmaður Rauða krossins 2004 Verðlaun í Eldvarnagetraun LSS 2004 Sjúkraflutningamenn sýna búnað og mæla blóðsykur gesta Sýnikennsla í skyndihjálp Björgunarsveitarmenn sýna búnað sinn Tækjabíll umferðardeildar ríkislögreglustjórans Kynning á starfsemi 112 og viðbragðsaðila Útkall 2004 – ljósmyndasýning Síminn og Securitas sjá um beina vefútsendingu frá varðstofu 112 og fjarskiptamiðstöð lögreglu. Sjá www.rls.is og www.112.is á bílaplaninu við Smárabíó Þyrla, sjúkrabíll, slökkvibíll, björgunarbíll, vettvangsstjórabíll lögreglu og sprengjubíll Landhelgisgæslunnar til sýnis. Landhelgisgæslan og SHS sýna björgun sjúklings í þyrlu. SHS sýnir björgun fólks úr bílflaki með klippum og glennum. Landhelgisgæslan og SHS sýna björgun sjúklings í þyrlu. Fjöldi viðbragðsaðila víða um land býður almenningi í heimsókn eftir hádegi. Almenningi gefst þá kostur á að ræða við starfsmenn og skoða margvíslegan búnað. Gestum verður víða boðið upp á hressingu. Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð Lögreglan í Reykjavík, Hverfisgötu Slökkvistöðin á Sauðárkróki Slökkvistöðin á Ísafirði Slökkvistöðin á Akureyri Brunavarnir Suðurnesja Lögreglan á Akureyri Lögreglan í Vestmannaeyjum Lögreglan á Sauðárkróki Lögreglan á Blönduósi Lögreglan og fleiri á Húsavík Lögreglan á Selfossi Lögreglan á Ísafirði Samstarfsaðilar 112 dagsins 2005 112 · Ríkislögreglustjórinn · Slökkviliðin · Landhelgisgæslan · Almannavarnir · Slysavarnafélagið Landsbjörg · Rauði kross Íslands · Landlæknisembættið · Barnaverndarstofa Smáralind í dag fjölbreytt dagskrá Verið velkomin í heimsókn í dag! 14.00 14.10 14.20 14.30-18.00 15.00-18.00 15.00 16.00 17.00 14.00-18.00 14.00-16.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-17.00 14.00-18.00 14.00-16.00 13.00-18.00 14.00-17.00 14.00-18.00 Stórbrotin tækjasýning G A R Ð A R H . G U Ð J Ó N S S O N / F O R S T O F A N 0 2 / 0 5

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.