Fréttablaðið - 11.02.2005, Síða 29

Fréttablaðið - 11.02.2005, Síða 29
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 72 45 02 /2 00 5 Þegar ástin blómstrar Reykjavík • Kópavogi • Akureyri Selfoss • Reykjanesbær www.blomaval.is Einleikurinn “Alveg BRILLJ- ANT skilnaður” gerist í næsta nágrenni við okkur öll á þessum síð- ustu og verstu tímum. Leikurinn er á gaman- sömum nótum enda þótt honum megi á köfl- um lýsa sem harmskoplegum og greinir frá ofur hvunndagslegri miðaldra höfuðborgar- mær, Ástu að nafni, sem býr í Grafarvogin- um. Ásta stígur á stokk og veitir áhorfendum einlægan og opinskáan aðgang að sínum innstu hugarfylgsnum skömmu eftir að elskulegur eiginmaður hennar til þrjátíu ára yfirgefur hana til að taka saman við yngri konu. Ásta er engri annarri lík og fer á kost- um er hún veitir okkur hlutdeild í búsorgum sínum og angist. Þegar við kynnumst henni kveðst hún vera þrjátíu og átta ára en þeg- ar hún kveður okkur með virktum, þremur árum síðar - og reynslunni ríkari, er hún orð- in fimmtíu og eins. Ásta teymir okkur með sér um allar trissur á átakanlegri en grátbroslegri þrautagöngu sinni frá skipbroti hjónabandsins í átt til ein- hleyprar hamingju. Við fylgjum henni til hjónabands- ráðgjafa og e l t u m hana á ó- v i s s u - s te fnu - m ó t s a m - kvæmt e inka- m á l a - dálkum DV, för- um með henni í einleyp- ingaferð til Kanarí- eyja, sjáum hana hverfa inn á nýjar og óþekktar braut- ir atvinnulífsins, og verðum vitni að því í návígi hvernig hún þraukar í einmana- legum félagsskap Snata, sem hún situr uppi með þegar dóttur hennar á unglingsaldri flytur til kærastans um svipað leyti og karl faðir hennar afræður að yfirgefa móður hennar. Á vegi Ástu á þessari einhleypings helreið hennar verða, auk nánustu vina, óvina, vin- kvenna og vandamanna, misvitrir símaráð- gjafar vinalínunnar, óvilhallur lögmaður, austurlensk húshjálp, sérsinna heimilis- læknir, ókræsilegt blænd-deit, pervert at- vinnurekandi, sænskmenntaður sálfræðing- ur, alúðlegur kvensjúkdómafræðingur, þunglyndur geðlæknir, kynþokkafullur rokk- prófessor, fjallhress fararstjóri, víðáttuleiðin- legur ferðabóndi og ótal fleiri - eða um það bil tuttugu og fimm persónur þegar flest er talið. Verkið tileinkar höfundur af kærleika og samúð öllum þeim sem orðið hafa einhleypir fyrirvaralaust Er til eitthvað sem heitir BRILLJANT skilnaður? Þekkingarmiðlun býður fyrirtækjum, starfshópum og félagasamtökum spennandi og fróðleg stutt námskeið í tengslum við sýninguna Alveg BRILLJANT skilnaður. Leiksýning - fyrirlestur - umræður - og almennar vangaveltur sálfræðings, áhorfenda og leikara um fyrirbærið skilnað. Hafið samband við Þekkingamiðlun sími 8922987 www.thekkingarmidlun.is Þekkingarmiðlun Líf og Sál • List og Fræðsla ÁSTRÍÐUR - huggulegheita Grafarvogsmær á besta aldri, oftast kölluð Ásta MAMMA móðir Ástu; sjötíu og fimm ára gömul BRAGI MÁR símaráðgjafi hjá Vinalínunni; býr á Sauðárkróki VALISLAV símaráðgjafi hjá Vinalínunni; af erlendu bergi brotinn MARKÚS fráfarandi eiginmaður Ástu; stundum líka kallaður Flatskalli ELÍN BÁRA símaráðgjafi hjá Vinalínunni; vingjarnleg en uppstökk Vallí dóttir Ástu nítján ára Bommi vinur Ástu; samkynhneigður karl fertugur Iccsua hvatvís húshjálp frá Filipseyjum þrítug Niccsua engu minna hvatvís húshjálp frá Filipseyjum tæplega þrítug Silja vinkona Ástu á svipuðu reki og sú síðarnefnda Sveinbjörn Skúlason lögmaður Ástu tæplega sjötugur Svavar kristniboði um fertugt Dagbjartur Hannesson “blind date” sextíu og eitthvað Fararstjóri á Kanaríeyjum rúmlega sextugur Theodór Eggertsson heimilislæknir Ástu fimmtíu og tveggja ára Gulli rokkprófessor hálf fertugur Pétur Magnússon kvensjúkdómalæknir um fimmtugt Viddi og Dúi ungir afgreiðslumenn í verslun rúmlega tvítugir Guðfinnur apótekari í Reykjavík rösklega fertugur Gógó reykvísk húsmóðir um fimmtugt Diddi endurskoðandi í Reykjavík; eiginmaður Gógóar um fimmtugt Barði leigjandi Ástu; vestan af fjörðum milli tvítugs og þrítugs Gunnar á Hlíðarenda ferðabóndi um fimmtugt HLUTVERKASKRÁ: Listabraut 3, 103 Reykjavík Sýningarsalur: Þriðja hæðin Miðapantanir í síma 568 8000 Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is og á midasala@borgarleikhus.is LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Frumsýnt í Borgarleikhúsinu í mars 2005 List & fræðsla ehf. Framkvæmdastjóri: Eva Dögg Sigurgeirsdóttir Auglýsingar: Herdís Jóhannesdóttir Leikskrá Útlit og hönnun: Ingólfur Júlíusson NN-Fjölmiðlaþjónusta Forsíðuljósmynd: Baldur Bragasson Ritstjóri: Ingólfur Júlíusson Ábyrgðarmaður: Gísli Rúnar Jónsson Ritstjórnaraðstoð: Gísli Rúnar Jónsson Prentun: Ísafold Dreifing: Fréttablaðið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.