Fréttablaðið - 11.02.2005, Side 34
10
SMÁAUGLÝSINGAR FASTEIGNIR
Til leigu 22 fm upphitaður bílskúr í Hlíð-
unum. Uppl. í s. 899 6467.
Íbúð til leigu í Barcelona og Menorka.
Sími 899 5863.
Stúdíóíbúð til leigu fyrir 1 til 4. Sérinn-
gangur. Sími 822 1941.
American Style
Í Kópavogi óskar eftir hressum starfs-
manni í grillið. Um er að ræða framtíð-
arstarf í reglulegri vaktarvinnu. Leitum
að einstaklingi sem hefur góða þjón-
ustulund, er 18 ára eða eldri og er
áreiðanleg/ur. Uppl. veittar alla daga í s.
892 0274 milli 09-15 (Herwig). Um-
sóknareyðiblöð einnig á americans-
tyle.is
Vegna aukinna verkefna
Vantar okkur hæft kynningarfólk í
Reykjavík, Akureyri og á landsbyggðinni
strax til starfa. Mikilvægt að viðkomandi
hafi ánægju af samskiptum og sé áreið-
anlegur og stundvís. Snyrtimennska og
lífsgleði er áskilin. Áhugasamir hafi
samband við Gunnhildi Stefánsdóttur
hjá Kynningu ehf. í síma 586 9000 eða
í gsm 867 5723.
Charlott’ undirföt
Vegna mikilla anna getum við bætt við
okkur sölufulltrúum víðsvegar á landinu
til að selja glæsilegan franskan undir-
fatnað. Vörugæði í hámarki- Auðveld
söluvara - Frjáls vinnutími - Miklir tekju-
möguleikar. Kennsla og stöðug þjálfun.
Áhugasamir sendi tölvupóst á:
charlott@simnet.is
Framtíðarstarf. Óskum eftir að ráða lag-
hentan mann til að sjá um viðhald og
eftirlit á Byggingakrönum og öðrum
tækjum. Spennandi starf fyrir áhuga-
sama aðila.
Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um
neglur, gervineglur, skraut, lökkun ofl.
Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrti-
skóli Kolbrúnar. Sími. 565 3760 & 892
9660
Papinos pizza óskar eftir röskum starfs-
kröftum. Umsóknareyðublöð liggja fyrir
á Papinos Pizzu Núpalind 1, eft. kl. 16.
Hótel á Suðurlandi óskar eftir mat-
reiðslumanni. Uppl. í s. 894 1420.
McDonald’s laus störf
Vantar nú þegar nokkra hressa starfs-
menn í fullt starf á veitingastöðum okk-
ar við Suðurlandsbraut, Kringlunni og
Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnu-
staður, alltaf nóg að gera og góðir
möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna
sig upp. Mjög samkeppnishæf laun í
boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi
á veitingastöðunum eða á heimasíðu
http://www.mcdonalds.is
Óska eftir starfsmanni til ræstingar.
Tímabundin vinna. Uppl. gefur Sigurður
í s. 699 2626.
Vanan háseta vantar á bát með beiting-
arvél. Uppl. í s. 852 2086
Svarti svanurinn óskar eftir starfsfólki til
afgreiðslustarfa í fulla dagvinnu, einnig
á kvöld og helgarvaktir. Uppl. á staðn-
um milli 09-16 virka daga, Svarti svan-
urinn, Laugavegi 118.
Vélstjóri og háseti óskast á 115 tonna
netabát sem rær frá suðurnesjunum.
Uppl. í s. 854 8764 eða 845 1645.
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða starfsfólk í dömu-
deild, um er að ræða helgarstörf.
Áhugasömum er bent á að hafa sam-
band við Heiðrúnu, deildarstjóra fatn-
aðar í síma 530 1000 eða sækja um á
www.hagkaup.is.
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða starfsmann á lager
og svæðisstjóra áfyllingar, í báðum til-
fellum er um að ræða vinnutíma, kl 8-
17, auk aðra hvora helgi. Áhugasömum
er bent á að hafa samband við Margréti
sölustjóra matvöru eða Dagbjörtu
rekstrarstjóra í síma 530 1000, auk þess
sem hægt er að sækja um á www.hag-
kaup.is
Hagkaup Garðabær
Óskar eftir að ráða starfsfólk í matvöru,
um er að ræða heilsdagsstörf í þurr-
vöru, bakarí og kjúklingavinnslu.
Áhugasömum er bent á að hafa sam-
band við Helga, verslunarstjóra á staðn-
um eða í síma 565 6400, auk þess sem
hægt er að sækja um á www.hag-
kaup.is
Háseta vanan netaveiðum vantar á 70
tonna netabát sem gerður er út frá
Grindavík. Uppl. í s. 426 7237 & 862
7924.
Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu og
eldhús á veitingastaðinn Asian Express.
Uppl. gefnar á Strandgötu 11, Hafnafirði
eða í síma 555 3737 milli kl. 14-17.
Sendibílsstjóra vantar fasta vinnu. Er
með góðan bíl til umráða. Uppl. í s. 848
0146.
19 ára dreng utan af landi óskar eftir
fullri vinnu í Hfj. eða Gbæ. Reglusamur
og stundvís. S. 845 9838, Daníel.
Meiraprófs bílstjóri óskar eftir vinnu
sem fyrst. Uppl. í s. 866 6606.
Bakari á lausu óskar eftir starfi tíma-
bundið á höfuðborgars. Getur byrjað
strax. Uppl. í s. 864 0102.
22 ára stúdína í leit að framtíðarstarfi,
stundvís og skipulögð. S. 695 3638.
Makaleit.is
Fagleg leit. Tryggir árangur. Frí innskrán-
ing.
Pamella Anderson og
Tommy Lee.
Loksins á DVD.
DVD og VHS á 1.990 kr.
www.grensasvideo.is
Grensásvegi 24. Póstkröfusími
568 6635. Opið kl. 14.00 - 23.30.
Einkamál
Tilkynningar
Atvinna óskast
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
VOGAGERÐI - 190 - VOGAR
Verð 21,5 millj. • Vel staðsett hús.
• 173 fm
• stór stofa
• Rúmgott eldhús
• Byggingarréttur á stórum skúr
• Gott brunabótamat.
Nánari uppl. veitir Kristján Axelsson
sölufulltrúi HB fasteigna í síma 534-4404 eða 821 4404
Góður fjárfestingarkostur
í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning.
Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni
Nánari uppl.
Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066
e-mail : viggo@akkurat.is
Aðeins tvær þriggja herb. íbúðir eftir! Glæsilegar full-
búnar íbúðir tilbúnar með gólfefnum. Vandaðar innrétt-
ingar. Eikarparket á gólfum og flísar. Þvottahús í íb. Bíl-
skýli fylgir báðum íbúðum. VERÐ 17,4 millj.
KRISTNIBRAUT 97 og 101 - 113 RVK.
Hvar ætlar þú að auglýsa?
Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvin-
numál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e.
þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá
hvort þeir skoða þau eða ekki.
En hverjir fá blöðin?
Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru
gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra
auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman
fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður
en ekki túlkun.
Ertu að leita að góðum starfsmanni?
65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði
Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur
varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum.
Tvær spurningar:
Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá
blaðið)?
Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins
og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar?
1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið
heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem
eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín
á sunnudögum.
2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að
Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á
aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og
ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem
honum fylgir.
3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum
sem ekki eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að
72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvin-
nuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvin-
nublað Morgunblaðsins á sunnudögum.
4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnu-
auglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt
fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum:
Nokkrar niðurstöður:
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Hamborgaratilboð aldar-
innar.
Hamborgarabúlla
Tómasar.
Vélsleðakerrur.
Víkurvagnar
Skrifstofuhúsgögn á til-
boði.
Penninn.
Skákvörur.
Penninn Eymundsson,
Hallarmúla.
Höggdeyfar í bíla.
Fálkinn
Vatnshitablásarar - Raf-
magnshitablásarar.
Fálkinn.
Síðustu dagar potta-
plöntuútsölunnar. Blóma-
val.
Dráttarbeisli.
Víkurvagnar.
Mikið af nýjum gallabux-
um.
Ríta, Bæjarlind 6.
Kúplingar í bíla.
Fálkinn.
Flúrlampar, ljóskastarar.
Fálkinn.
Farmótorar, gírmótorar.
Fálkinn.
Fjögur glös, fjórir diskar.
Argentína.
Allt á sinn stað.
IKEA
Stórútsalan er í Síðumúl-
anum.
Bókabúð Máls og menn-
ingar, Síðumúla.
Nýjar vorvörur.
Ríta, Bæjarlind 6.
Fallegir leirmunir.
Gallerý List, Skipholti.
Komdu skipulagi á heim-
ilið með IKEA.
Fjórfaldur pottur. Lottó.
Harry Potter barnagler-
augu.
Linsan, Aðalstræti.
Gefðu íslenska list.
Gallerý List, Skipholti.
Nýjar vörur frá Pas.
Ríta, Bæjarlind 6.
Fallegir keramik- og
postulínsmunir.
Gallerý List, Skipholti.