Fréttablaðið - 11.02.2005, Side 37

Fréttablaðið - 11.02.2005, Side 37
FÖSTUDAGUR 11. febrúar 2005 Vodafone Eurocall: Sparnaður fyrir lengra komna! Með því að skrá þig í Vodafone Eurocall talar þú á allt að 47% lægra verði þegar þú ferðast í Evrópu. Þjónustan er án aukagjalds. Komdu í Og Vodafone verslun, smelltu þér á www.ogvodafone.is eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. Skráðu þig í Vodafone Eurocall með því að senda SMS skilaboðin Eurocall í síma 1900. Verðsvæði A Verðsvæði B VODAFONE NET ÖNNUR NET 0,88 1,00 á mín á mín€ Upphafsgjald 0,1 € Upphafsgjald 0,1 € € VODAFONE NET ÖNNUR NET 1,55 1,77 á mín á mín€ € Við skiptum Evrópu í tvö einföld verðsvæði, þannig að þú vitir alltaf á hvaða verði þú hringir. Reykjavík 11. janúar 2005 Stjórn Össurar hf. 1. Venjuleg a›alfundarstörf samkvæmt grein 4.02 í samflykktum félagsins. 2. Tillaga um a› heimila stjórn a› kaupa eigin bréf félagsins. 3. Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins, ásamt sk‡rslu endursko›enda, mun vera hluthöfum til s‡nis á skrifstofu félagsins a› Grjóthálsi 5, Reykjavík, viku fyrir a›alfund. Reikningar og önnur gögn ver›a einnig birt á heimasí›u félagsins sem er www.ossur.is og www.ossur.com. A›göngumi›ar, atkvæ›ase›lar og önnur fundargögn ver›a afhent á fundarsta› frá kl. 8:30. Hluthafar eru hvattir til a› mæta tímanlega til a› taka vi› fundargögnum. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9:00. A›alfundur Össurar hf. ver›ur haldinn í fundarsal á 1.hæ› á Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík, föstudaginn 25.febrúar 2005 og hefst hann kl.9 árdegis. Vi› hjálpum fólki a› njóta sín til fulls A›alfundur Össurar hf. Á dagskrá fundarins ver›a: UNNU TVÖFALT KB banki kom, sá og sigraði á Þekkingardegi Félags viðskipta- og hag- fræðinga. Bankinn var valinn þekkingarfyrirtæki ársins og stjórnarformaður bankans, Sig- urður Einarsson, var valinn hagfræðingur ársins. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra KB banka, verðlaunin. Tilnefnd voru auk sigur- vegarans fyrirtækin Baugur og Össur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Þolmörkin rofin Verðbólgan í febrúar sprengdi þolmörk Seðlabankans, en hún var við þolmörkin í síðustu mæl- ingu. Vísitala neysluverðs hækk- aði um 0,2 prósent milli mánaða og er tólf mánaða verðbólgan 4,5 prósent, en efri þolmörk Seðla- bankans liggja við fjögurra pró- senta mörkin. Seðlabankinn mun nú gera stjórnvöldum grein fyrir horfum efnahagsmála og leiða til úrbóta telji bankinn stefna í óefni. Bank- inn spáir því hins vegar að verð- bólga muni fara lækkandi þegar líður á árið og verða vel innan þol- markanna. Hækkun húsnæðis var meiri en spár gerðu ráð fyrir og hefur húsnæðisverð hækkað um nærri sex prósent á tveimur mán- uðum. Horfur í efnahagsmálum eru hins vegar ágætar að mati Stand- ard og Poor's, sem hækkaði láns- hæfismat ríkisins úr A+ í AA. Standard og Poor's segir að horf- urnar byggist á því að staðið sé við langtímastefnu ríkisins og að ef frekara ójafnvægi muni gæta í efnhagskerfinu verði því mætt með aðhaldi í ríkisfjármálum í stað vaxtabreytinga Seðlabank- ans. - hh

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.