Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2005, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 11.02.2005, Qupperneq 50
34 11. febrúar 2005 FÖSTUDAGUR ■ FÓLK■ TÓNLIST Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14 Sýnd kl. 6, 8.15, og 10.30 B.i. 16 Sýnd kl. 3.45 og 6.20 m. ísl. tali Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Bi. 14 ára FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY HLAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FRÁBÆR SKEMMTUN Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Frábær spennutryllir!7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA Kl. 4, 6, 8 og 10 HHHH - HL, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.V. MBL. HHHH - H.J., MBL HHHH - V.E., DV 11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Leonardo DiCaprio VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI HHHÓ.Ö.H. DV HHHh - kvikmyndir.com ALEXANDER Sýnd kl. 5.30 og 10.05 b.i. 14 LANGA TRÚLOFUNIN Kl. 5.30 og 10.05 b.i. 16 OCEAN’S TWELVE Sýnd kl. 8 GRJÓTHALTU KJAFTI Sýnd kl. 8.30 b.i. 12 Sýnd kl. 6 og 9.10 Svakalega flott ævintýra- spennumynd með hinni sjóðheitu Jennifer Garner Kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 áraKl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI THE INCREDIBLES m. ísl. tali sýnd kl. 3,45 og 6 m. ensku tali sýnd kl. 3.45 TEAM AMERICA Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 B.i. 14 LEMONY SNICKETT’S Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 splunkunýtt ævintýri um Bangsímon sem þú átt eftir að “fríla” í botn! WALT DISNEY KYNNIR Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA. 3000 km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins 1 tækifæri! ÆÐISLEG ÆVINTÝRAMYND! HHH - S.V. MBL. Fyrir þorrablótið og árshátíðina Dúkar, servíettur og kerti í miklu úrvali Mán udag a til föstu daga frá k l. 8:0 0 til 18:00 Laug arda ga fr á kl. 10 :00 t il 14: 00 Nýr o pnun artím i í ver slun RV: R V 20 27 B Lotus TexStyle dúkarúlla 1,2 x 50 m 5.696.- Bolsíus kerti 24,5 cm, 30 stk. 598.- Lotus NexxStyle servíettur 39 x 39 cm, 80 stk. 276.- Verð frá Leikkonan Marcia Cross sem leikurí hinum vinsælu þáttum, The Desperate Housewives, hefur sagt frá því opinberlega að hún sé samkyn- hneigð og hafi verið í sambandi með leikkonu í töluverðan tíma. „All- ir sem vinna við þáttinn vita af samkynhneigð hennar, hún hefur aldrei leynt því,“ sagði heimildarmaður. „Sumar af hinum leikkonunum voru hræddar um að fréttirnar gætu skaðað vinsældir þáttanna en framleiðand- inn, Marc Cherry, er sjálfur samkynhneigður og styður Cross heils hugar.“ Simon Cowell er á því að Usher sébetri skemmtikraftur en Justin Timberlake. „Justin reynir of mikið að vera svartur. Ef ég ætti að velja annan af þeim tveimur þá myndi ég hiklaust velja Usher. Timberlake reynir svo mikið að vera svartur að ég fæ á til- finninguna að hann vilji vera eitthvað sem hann er ekki,“ segir Cowell. Hon- um finnst þó fullmikið að segja að Usher sé hinn nýi Michael Jackson. „Fólk á ekki eftir að hlusta á Us- her eftir tíu ár eins og það hlustar núna enn þá á Jackson, en Usher er á toppnum núna.“ Í sjöunda himni Hjálmar Örn Guð- marsson bar sigur úr býtum í getraun á vegum Landsbank- ans, Icelandair og Vísis, þar sem giskað var á verðlaunahafa Íslensku tónlistar- verðlaunanna sem voru haldin 2. febrú- ar. Giskaði hann á rétt í tólf flokkum og var hlutskarpastur 9.000 þátttakenda. Hjálmar hlýtur að launum ferð til Kaup- mannahafnar með Icelandair ásamt gistingu fyrir tvo, miða á tónleika U2 í Parken, og 2000 krónur danskar í gjaldeyri frá Landsbankanum. „Ég er alveg í sjöunda himni. Ég er búinn að bíða lengi eftir að sjá þá. Ég bjó úti í Danmörku en flutti heim fyrir tveimur árum síðan. Þá gerði maður heiðarlega tilraun til að sjá þá en ég fékk ekki miða. Þannig að þetta er kær- komið,“ segir Hjálmar. Hann seg- ir að U2 sé ein af sínum uppá- haldshljómsveitum sem hann hafi hlustað á alveg síðan hann byrjaði að hafa vit á tónlist. Hjálmar seg- ir það ekki komið á hreint hverj- um hann bjóði með í ferðina en konan sé sterkasti kandítatinn, enda U2-aðdáandi eins og hann. ■ Eivör Pálsdóttir var í vikunni út- nefnd Færeyingur ársins. Hún hlaut þennan heiður fyrir að hafa með fögrum söng sínum „sett land okkara á heimskortið“ með fram- úrskarandi jákvæðum hætti, að því er segir í færeyska dagblað- inu Dimmalætting. Blaðið óskaði eftir tilnefningum frá lesendum um Færeying ársins, en síðan var dómnefnd skipuð val- inkunnum Færeyingum fengin til að velja úr þessum tillögum. Í dómnefndinni sátu meðal annars Edmund Joensen, formað- ur færeyska Lögþingsins, og Jóan Páli Joensen, rektor á Fróðskap- arsetri Færeyja. Eivör var stödd í Danmörku þegar viðurkenningin var afhent á miðvikudagskvöldið. Þess vegna tók móðir hennar, Sædís Eilífs- dóttir, við viðurkenningarskjalinu og systur Eivarar, þær Elínborg og Elísabet María, þökkuðu fyrir sig með fögrum söng. ■ FRÉTTIR AF FÓLKI EIVÖR PÁLSDÓTTIR Valin Færeyingur ársins fyrir það hve dugleg hún hefur verið að koma Færeyjum á heimskortið með fögrum söng sínum. Eivör er Færeyingur ársins HJÁLMAR ÖRN GUÐMARSSON Hjálmar klár í slaginn með gjaldeyrinn í höndunum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.