Fréttablaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 51
35FÖSTUDAGUR 11. febrúar 2005 ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST SÍMI 553 2075 – bara lúxus www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Annette Bening tilnefnd til Óskarsverðlauna Stórskemmtileg mynd þar sem Annette Bening fer á kostum Annette Bening & Jeremy Irons Golden Globe verðlaun Annette Bening sem besta leikkona SÝND kl. 4 ÍSL.TAL - ATH! VERÐ 500 KR. Sýnd kl. 8.30 og 10 B.i. 14 HLAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN 7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA HHHH - H.J., MBL HHHH - V.E., DV HHHh - kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8.30, og 10.40 B.i. 16 Sýnd kl. 4, 5 og 6.30 m. ísl. tali Sýnd kl. 4, 6 og 8 m. ensku tali WALT DISNEY KYNNIR splunkunýtt ævintýri um Bangsímon sem þú átt eftir að “fríla” í botn! Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40og 10.30 B.i. 14 ára „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH HHHH Þ.Þ FBL þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit. 5Tilnefningar tilÓskars-verðlauna Sýnd kl. 5.30 og 8 HHH NMJ Kvikmyndir.com HHHHSV Mbl HHH – MMJ kvikmyndir.com HHHH – Ó.H.T. Rás 2 Kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.15 tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari.11 HHHH - HL, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is HHH - Ó.H.T. Rás 2 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI FRÁBÆR SKEMMTUN 3000 km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins 1 tækifæri! ÆÐISLEG ÆVINTÝRAMYND! Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 HHH - S.V. MBL. Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is mögnuð fjölskyldusýning! FYRIR KONUR SEM VILJA FALLEGAN FARÐA Á FRÁBÆRU VERÐI • Happy Light er olíulaus, ríkur af E-vítamíni og inniheldur SPF15 sólarvörn • Happy Light er fyrir konur sem vilja jafna og fallega áferð • Happy Light fær húð þína til að ljóma Kynning á nýjum farða frá Bourjois í Lyfju Smáratorgi Snyrtifræðingur verður á staðnum og gefur góð ráð Í dag föstudag kl. 14 - 18 Laugardag kl. 13 - 17 Gjöf fylgir kaupum á Happy Light Stórfenglegt Megasukk Hljómsveitin Megasukk, sem samanstendur af tónlistarmannin- um Megasi og dúettnum Súkkat, heldur tónleika á Grand Rokk klukkan 23 í kvöld. „Við verðum með bæði nýtt efni og gamalt, sem verður þó í nýjum flutningi,“ segir Megas um tónleikana. Hann segir enga plötu fyrirhugaða með Megasukki. „Það er engin skipuleg útgáfa fyrirhug- uð og ef fólk vill heyra í okkur verður það bara að mæta á tón- leikana. Við verðum þarna hver í sínu lagi fyrst en sameinumst síð- an í Megasukki. Þetta verður stór- fenglegt,“ segir hann. ■ MEGAS Megas spilar ásamt Súkkati á Grand Rokk í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K R IS TJ ÁN Ö R N 27 þúsund eintök pöntuð fyrir fram 27 þúsund eintök af nýjustu plötu rappsveitarinnar Quarashi, Guer- illa Disco, hafa verið pöntuð fyrir fram í Japan. Platan verður gefin út þar í landi þann þriðja mars. „Þessi viðbrögð koma okkur mjög á óvart, því þessar fyrir- frampantanir eru helmingi fleiri en seinast,“ segir Sölvi Blöndal, forsprakki Quarashi. „Svo virðist sem netið sé að segja til sín því höfum ekki verið í Japan lengi. Við spiluðum þar síðast fyrir ári og þá þekkti fólk Race City, sem við vorum bara búnir að gefa út hérna. Það hjálpar greinilega mjög að halda sambandi við aðdá- endur í gegnum netið.“ Quarashi á stóran aðdáendahóp í Japan og hafa plötur sveitarinn- ar selst þar í um 100 þúsund ein- tökum. Einnig eru til japanskar aðdáendasíður sveitarinnar, þar á meðal quarashi.jp. Japanska útgáfan af Guerilla Disco skartar breyttu umslagi sem Ómar Örn Swarez, liðsmaður sveitarinnar, hannaði. Auk þess fylgir hverri plötu frír Quarashi- blekpenni sem er ýmsum góðum eiginleikum gæddur. Eitt nýtt lag verður á plötunni, en þar er um að ræða japanska þjóðlagið Kintarou í flutningi Ómars. Lagið Race City verður líka á plötunni en Dead Man Walking, sem er á íslensku útgáfunni, var hins vegar tekið út. Á næstunni verður síðan tekið upp myndband við næstu smá- skífu Quarashi, Payback, sem verður gefin út í Japan. Verður það tekið upp í Austur-Úkraínu. „Við vorum með hugmynd uppi um að taka það upp í Tókýó en það munaði hundraðfalt í verði. Í Úkraínu eru aukaleikararnir ódýrir og við þurfum mikið af þeim. Okkur fannst það svara kostnaði að fljúga þangað og taka upp,“ segir Sölvi. Leikstjórar verða þeir Sammi og Gunnar Palli, sem tóku einmitt upp mynd- bandið við lag Quarashi og 70 mín- útna, Crazy Bastard, fyrir ekki svo löngu síðan. freyr@frettabladid.is QUARASHI Rappsveitin er á leið til Úkraínu til að taka upp nýjasta myndband sitt. GUERILLA DISCO Nýjasta plata Quarashi virðist falla eins vel í kramið hjá Japönum og hjá Íslendingum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.