Fréttablaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 20. febrúar 2005 13
!
!" ! #$
%&" $
'
( ) (
*(
"+ $,
- ( .// "
0" $ "
, (
1"2
"
$ "
#$
3
$
4 56
7
+!
7
8
* "94(
*
9 -
/
%( +!
!
: (/'
2!
$
00 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík
Sími 595 1000 • Fax 595 1001 • www.heimsferdir.is
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
14
82
5
31. mars og 24. apríl
Hotel Mediterraneo
Nýtt og glæsilegt hótel með hálfu fæði
Heimsferðir bjóða nú nýtt
og glæsilegt 4 stjörnu hótel á
Benidorm, Hotel Mediterraneo.
Frábært hótel, sem er vel staðsett
og með einum besta aðbúnaði
á Benidorm. Herbergi eru ríku-
lega búin, öll með sjónvarpi,
síma, loftkælingu, minibar og
öryggishólfi. Glæsilegur veit-
ingastaður og bar á jarðhæð.
Stór og fallegur garður með stórum sundlaugum, að auki er
innisundlaug, líkamsrækt, sauna, heitir pottar og sameiginleg
tómstundaaðstaða. Sannarlega glæsileg aðstaða fyrir farþega
Heimsferða.
Benidorm
Frá 69.190 Kr.
Á mann í tvíbýli með hálfu fæði,
18 nætur á Hotel Mediterraneo, 31. mars
Frá 73.890 Kr.
Á mann í tvíbýli með hálfu fæði, 24 nætur
á Hotel Mediterraneo, 24. apríl
Aðrir
gististaðir
einnig í
boði.
Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar og íslensk fararstjórn.
Aukavika (í ferð 24. apríl), kr. 14.200 á mann.
Viðbótarkostnaður fyrir fullt fæði (valkvætt), kr. 450 á mann á dag.
Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800
Glæsilegar ferðir
fyrir eldri borgara
Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta
er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari
upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir
sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk
upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is
Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa
hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans
eða í síma 410 4000.
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
72
96
02
/2
00
5
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
72
96
02
/2
00
5
Banki allra landsmanna
6,1%* – Peningabréf Landsbankans
Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra
fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans.
*Nafnávöxtun frá 01.01.2005–31.01.2005 á ársgrundvelli.
410 4000 | landsbanki.is
SMÁAUGLÝSINGAR ALLA DAGA
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
- mest lesna blað landsins
marks um góðan árangur í
stjórnun þegar hægt er að ráða
eftirmenn forystumanna úr hópi
undirmanna. Út frá þeim mæli-
kvarða og rekstrarstöðu Flug-
leiða í dag má ætla að Sigurður
geti gengið hnarreistur frá
starfi sínu fyrir Flugleiðir og
Ragnhildur segist telja að al-
mennt ríki ánægja innan félags-
ins með að nýir forstjórar komi
innan úr fyrirtækinu. „Það hef-
ur reyndar alltaf einkennt félag-
ið að fólk fær tækifæri til að
vaxa innan þess,“ segir Ragn-
hildur.
Hún segist búast við því að
það geti tekið tíma fyrir sig að
venjast því að vera forstjóri í
einu stærsta fyrirtæki landsins.
Hún segist munu reiða sig mjög
á þá þekkingu og reynslu sem sé
til staðar innan fyrirtækisins.
„Þótt ég sé ung þá bý ég að því
að hér starfar fólk sem býr yfir
gríðarlega mikilli reynslu og
maður þarf að reiða sig mjög á
það fólk,“ segir hún.
Hún hlakkar einnig til sam-
starfsins við Jón Karl, nýráðinn
forstjóra Icelandair: „Ég er
mjög ánægð með að Jón Karl
hafi verið valinn til að stýra
stærstu rekstareiningunni í fyr-
irtækinu og ég efast ekki um að
hann muni stýra uppbyggingu
Icelandair af miklum krafti,“
segir hún.
Herðist af fjallamennsku
Þrátt fyrir annasamt starf hefur
Ragnhildur reynt að leggja rækt
við sitt helsta áhugamál sem er
útivist og fjallamennska. Hún
hefur verið virkur meðlimur í
Hjálparsveit Kópavogs frá
sautján ára aldri og segir að í
því starfi hafi hún lært gildi
þess að treysta á sjálfan sig og
gefast ekki upp.
Hún segir það vera mikil-
vægt fyrir sig að geta einangrað
sig frá annasömum störfum og
besta leiðin til þess sé að ganga
á fjöll. „Ég held að þetta nýtist
örugglega í vinnunni. Þegar
maður gengur á fjöll þá er mað-
ur að takast á við eitthvað og
gefst ekki upp og maður er
alltaf ánægður þegar árangrin-
um er náð,“ segir hún.
„Þetta er eins og margt annað
sem maður tekst á við. Það er
erfitt á köflum og maður getur
orðið svolítið þreyttur en maður
gefst aldrei upp,“ segir nýráð-
inn forstjóri Flugleiða sem er nú
þegar búinn að klífa á toppinn í
einu stærsta fyrirtæki landsins
– aðeins 33 ára að aldri.
thkjart@frettablaidd.is
STENDUR FYRIR LEIÐAKERFINU Eitt af verkefnum Ragnhildar hjá Flugleiðum hefur
verið skipulagning leiðarkerfis Icelandair en á því kerfi byggist rektur félagsins.