Fréttablaðið - 20.02.2005, Síða 21

Fréttablaðið - 20.02.2005, Síða 21
3 ATVINNA Bifvélavirki Toyota á Akureyri auglýsir eftir bifvélavirkja til starfa á viðgerðar- og þjónustuverkstæði. Starfssvið: Almennar viðgerðir og þjónusta á bifreiðum, sölus- koðanir og persónuleg ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun í Bifvélavirkjun. Reynsla æskileg. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, eiga auðvelt að vinna með öðrum og með ríka þjónustulund. Umsóknum skal skila fyrir 1. mars. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Rafnsson í síma 460-4316 eða á staðnum. Stórholt ehf. er umboðsaðili Toyota á Akureyri. Hjá Stórholti starfar um 20 manna samheldinn hópur. Stórholt ehf. starfar í nýlegu og glæsilegu húsnæði þar sem vinnu- og starfsmannaaðstaða er til fyrirmyndar. Starfsfólk óskast Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfsmann á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Starfið er fólgið í símavörslu, úthringingu pantana og reikningsgerð. Hæfniskröfur: Stundvísi Samviskusemi Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34. Einnig er hægt að sækja um starfið á tölvupóstfanginu leifur@ferskar.is Nánari upplýsingar veitir Leifur Þórsson framkvæmdastjóri í síma 660-6330 frá kl. 14:00 til 17:00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimsíðu þess www.ferskar.is.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.