Fréttablaðið - 20.02.2005, Side 22

Fréttablaðið - 20.02.2005, Side 22
4 ATVINNA Byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða byggingaverkamenn. Upplýsingar gefur Páll Róbert Matthíasson í síma 693-7014. Einnig er hægt að sækja um á www.jbb.is. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333. Viðskiptafræðingar Netbókhald.is óskar eftir að ráða viðskiptafræðing. Starfsvið: Umsjón með netbokhaldi.is Kynningar og námskeið. Umsjón með bókhaldi og innheimtu. Hæfniskröfur: Viðskiptafræði eða sambærileg menntun. Reynsla eða þekking af bókhaldshugbúnaði. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Hæfni í mannlegum samskiptum. Góð enskukunnátta. Leitað er að drífandi og metnaðfullum einstaklingi. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir sendist á gk@netbokhald.is fyrir 28. febrúar. Pípulagningameistari Hrafnistuheimilin óska eftir að ráða pípulagningameistara til starfa nú þegar. Aðeins aðili með meistarapróf kemur til greina. Nánari uppl. veitir Sævar Guðmundsson s: 693-9555. Umsóknarfrestur til 28. febrúar 2005. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Hrafnistu http://www.hrafnista.is Ráðgjafi við barnavernd Laus eru til umsóknar störf ráðgjafa hjá Barnavernd Reykjavíkur. Um er að ræða tvö störf sem laus eru nú þegar, auk starfs við afleysingu frá 1.maí nk. til 1. ágúst 2006. Verksvið: Skrifstofa barnaverndar ber ábyrgð á meðferð ein- stakra mála sem unnin eru á grundvelli barnavernd- arlaga. Ráðgjafar skrifstofunnar annast m.a. móttöku og mat tilkynninga um óviðunandi aðbúnað barna/unglinga, könnun á aðbúnaði þeirra, gerð og eftirfylgd meðferðaráætlana, meðferð, stuðning og eftirlit í alvarlegum barnaverndarmálum. Þá sjá þeir um málefni fósturbarna, vistanir á meðferðar/einka- heimili auk umsagna í ættleiðingar, forsjár- og um- gengnismálum. Starfsmenn barnaverndar annast bakvaktir vegna barnaverndarmála. Menntun og hæfni: Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á sviði barnaverndar t.d. í félagsráðgjöf, eða í skyldum grein- um og æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af fjöldskyldumeðferð eða fjölskyldustuðningi. Starfið gerir kröfur til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og góðra hæfileika til mannlegra samskipta. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir ásamt getu skýrrar tjáningar munnlega og skriflega. Grunnþekking á notkun tölvu er nauðsynleg. Bílpróf er einnig nauðsynlegt. Laun: Skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkom- andi stéttafélags. Umsóknir sendist til: BARNAVERNDAR REYKJAVÍK- UR, SKIPHOLTI 50 b, 105 Reykjavík. Umsóknarfrest- ur er til 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri barna- verndarnefndar Guðrún Frímannsóttir, í síma 535- 2600. Netfang: gudrunfr@fel.rvk.is Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Bifvélavirki Kynnisferðir óska eftir að ráða vanan bifvélavirkja, sem getur gengið í öll viðhaldsstörf, bæði almenn og sértæk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, en þeir eiginleikar sem sóst er eftir eru: • Bifvélavirkjamenntun • Reynsla af rafmagnsviðgerðum, réttingum og sprautun er kostur, en ekki skilyrði Umsóknareyðublöð fást hjá Kynnisferðum ehf., Vesturvör 6, 200 Kópavogi og skulu þær sendar þangað fyrir kl. 17:00, 28. febrúar 2005, merktar „Verkstæði 2005“. Einnig er hægt að senda umsóknir á netfangið sigridur@re.is. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri á skrifstofutíma, upplýsingar eru ekki veittar gegnum síma. Haft verður samband við alla umsækjendur, eftir að umsóknarfrestur er runninn út. Óskum eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðar- mann eða mann vanan nautakjötsskurði. Einnig óskum við eftir nemum sem hafa áhuga á að komast á samning. Umsóknir berist Kjötbankanum, Flatahrauni 27, 220 Hafnarfirði, fyrir 23. febrúar. Nánari upplýsingar í síma 565 2011 eftir kl. 13.00. Kjötbankinn er framsækið og traust matvælafyrirtæki, sem leggur áherslu á framúrskarandi vöru og þjónustu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.