Fréttablaðið - 20.02.2005, Page 24

Fréttablaðið - 20.02.2005, Page 24
6 Álftamýrarskóli, sími 570 8100 Skólaliði. Í starfinu felst m.a. útivist með nemendum, vinna í matsal og þrif. Háteigsskóli, símar 530 4302 og 664 8215 Umsjónarkennsla í 8. bekk, íslenskukennsla í 8. bekk og enska á miðstigi. Til 31. desember 2005. Seljaskóli, sími 557 7411 Kennari, kennslugreinar eru íslenska í unglingadeild og danska í 7. bekk. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Vantar flig aukavinnu? Óskum eftir öflugum sölumönnum í úthringiverkefni 2 - 4 kvöld í viku. Greitt er fast tímakaup ásamt árangurstengdum bónus. Nánari uppl‡singar veitir Hrannar Arnarsson í síma 696 9043. Umsóknir me› ferilskrá sendist á hrannar.arnarsson@365.is Heilsugæslan í Salahverfi óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðing í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt starf við skólaheilsugæslu,ungbarnaeftirlit og hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöð. Staðan er laus frá 15.júlí eða eftir nánara samkomulagi Reynsla af heilsugæslu æskileg. Starfskjör taka mið af kjarasamningi FÍH. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar gefur: Hjördís Birgisdóttir,hjúkrunarforstjóri Netfang: hjordis@salus.is Sími:590-3900. Umsóknarfrestur er til 10.mars.n.k. Umsókn sendist til:Heilsugæslunnar Salavegi. B.t. Hjördís Birgisdóttir, Hjúkrunarforstjóri. Salavegi 2, 201 Kópavogi. Starfssvi›: Hæfniskröfur: Samkeppnisstofnun fer ásamt samkeppnisrá›i me› framkvæmd samkeppnislaga á fyrsta stjórns‡slustigi og annast stofnunin dagleg störf rá›sins. Hlutverk samkeppnisyfirvalda felst m.a. í flví a› framfylgja banni samkeppnislaga vi› samkeppnishamlandi heg›un fyrirtækja og ákve›a a›ger›ir gegn slíkri háttsemi. Umsóknir me› uppl‡singum um menntun og fyrri störf og anna› sem umsækjandi vill taka fram flurfa a› berast SAMKEPPNISSTOFNUN, Rau›arárstíg 10, Pósthólf 5120, 125 Reykjavík, í sí›asta lagi 23. mars nk. Frekari uppl‡singar um starfi› eru veittar í síma 552 7422. Um er a› ræ›a n‡tt starf og mun vi›komandi bera ábyrg› á lagalegri me›fer› mála á samkeppnissvi›i stofnunarinnar gagnvart forstö›umönnum samkeppnis- og lagasvi›s Samkeppnisstofnunar. Vi›komandi mun hafa áhrif á mótun starfsins. Starfi› ver›ur fjölbreytilegt og krefjandi og mun yfirlögfræ›ingur taka virkan flátt í flví a› vernda og efla samkeppni me› framkvæmd samkeppnislaga. S A M K E P P N I S S T O F N U N óskar eftir a› rá›a yfirlögfræ›ing til starfa Lögfræ›ileg rá›gjöf Lögfræ›ilegur yfirlestur mála fiátttaka í stefnumótun samkeppnissvi›s Ritun greinarger›a Rekstur mála á samkeppnissvi›i Framhaldsmenntun í samkeppnisrétti e›a umtalsver› starfsreynsla á flví svi›i Haldgó› flekking á stjórns‡slurétti Allnokkur starfsreynsla, t.d. í stjórns‡slu e›a lögmennsku Hæfni til a› tjá sig í ritu›u máli Frumkvæ›i og sjálfstæ› vinnubrög› Færni í mannlegum samskiptum www.samkeppni.is ATVINNA Á Landspítala – háskólasjúkrahúsi er rekinn umfangsmikill og sérhæfður eld- húsrekstur sem samanstendur af einu framleiðslueldhúsi og sex matsölum. Megin starfssvið eldhúss og matsala er að sjá um matar- gerð fyrir sjúklinga og starfsfólk spítalans. Afgreiddar eru til samans um 6000 máltíðir hvern virkan dag. Um 80% af matargerðinni er almennt fæði og um 20% sérfæði. Allir matseðlar, þjónusta og skipulag eldhúsrekstrar er stýrt með þarfir, óskir og væntingar sjúklinga og starfsfólks í huga og með tilliti til kostnaðar, næringar, gæða og örygg- is. Unnið er með tvenns konar skömmtunarkerfi, kantínu- skömmtun og einstaklingsskömmtun á færibandi. Unnið er samkvæmt GÁMES gæðakerfi og er áhersla lögð á innra eftirlit og gæðastjórnun. Eldhúsið sér einnig um sölu matvæla til deilda og veitingaþjónustu. Matur er þáttur í meðferð sjúklings á spítala. Það er vanda- samt verkefni að matreiða og skammta mat fyrir ólíka hópa sjúklinga og þar er fagleg þekking mikils virði. Störf í eldhúsi og matsölum eru fjölbreytt og krefjast jafnframt sjálfstæðra vinnubragða og henta vel fólki sem á gott með mannleg samskipti og hefur reynslu af vinnumarkaði. Markmið okkar er að gæta hagkvæmni og tryggja öryggi matvæla og vinnuferla þannig að starfsfólk geti verið stolt af að vinna hjá eldhúsi og matsölum LSH Aðgangur að starfsmannamatsal þar sem boðið er uppá heita og kalda rétti á kostnaðarverði. Vinnuveitandi leggur til öll vinnuföt nema skó. Starfsmenn LSH hafa aðgang að ókeypis heilsurækt hjá spítalum milli kl. 16 og 18 virka daga. Eldhús og matsalir Landspítala – háskólasjúkrahúss eru fjölþjóðlegur vinnustaður. 30% starfsmanna eru af erlendu þjóðerni frá 10 þjóðlöndum. Verkstjóri óskast á kvöldvakt í framleiðslueldhúsi, Hring- braut. Um er að ræða 80% starf, vaktavinna. Verkstjórinn stjórnar daglegum störfum í uppþvotti og matarskömmtun á kvöldvakt. Hefur umsjón með matar- skömmtun. Tekur þátt í daglegum störfum eftir þörfum. Hæfniskröfur: Matarfræðingur, matreiðslumaður, matar- tæknir eða sambærileg menntun. Almenn tölvukunnátta, stjórnunarhæfileikar og góð samskiptahæfni. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Friðgerður Guðnadóttir, starfsmannastjóri eldhúss og matsala, Hringbraut, í síma 543 1604, netfang: fridgerd@landspitali.is Matartæknir óskast í almenna matargerð og sérfæði framleiðslueldhúsi Hringbraut. Um er að ræða 100% starf, vaktavinna. Starfið felst í matargerð, matarskömmtun, undirbúningi, tiltekt og frágangi samkvæmt verklýsingu deildar. Hæfniskröfur: Matartæknir, skipulagshæfileikar og góð samskiptahæfni. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Friðgerður Guðnadóttir, starfsmannastjóri eldhúss og matsala, Hringbraut, í síma 543 1604, netfang fridgerd@landspitali.is Birgðavörður óskast til starfa á lager. Um er að ræða 80-100% starf, vaktavinna. Starfið felst í tiltekt á vörum fyrir viðskiptavini eldhúss og skráningu í birgðakerfi. Hæfniskröfur: Almenn tölvukunnátta og góð samskiptahæfni. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Friðgerður Guðnadóttir, starfsmannastjóri eldhúss og matsala, Hringbraut, í síma 543 1604, netfang fridgerd@landspitali.is Umsóknarfrestur ofangreindra starfa er til 6. mars 2005 og skulu umsóknir berast til Friðgerðar Guðnadóttur, starfsmannastjóra eldhúss og matsala, Hringbraut. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.