Fréttablaðið - 20.02.2005, Qupperneq 26
8
ATVINNA
RAÐAUGLÝSINGAR
Vélstjóri til afleysinga
Vélstjóri með VF 1 eða lágmark VF 3
óskast til afleysinga í ca. 6 mánuði
á frystitogarann Gnúp GK 11.
Upplýsingar í síma 861-0020 – Guðmundur.
Bakarí og kaffihús
hjá Jóa Fel í Smáralind
Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk
í afgreiðslu frá 13:00 til 19:30.
Uppl. veitir Anna Ólafsdóttir
í s. 844 7817.
Leikskólinn Korpukot í Grafarvogi
auglýsir eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda
í 100% stöðu sem fyrst, einnig starfsmanni í stuðning
í 50-100% stöðu.
Skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leikskóla þar
sem unnið er með mikilvægasta fólki í heimi.
Áhugasamir hafi samband við leikskólastjóra
í síma 586-1400 eða sendi tölvupóst á korpukot@alla.is.
Bókari óskast í 60-100 % starf
Viðkomandi þarf að sjá um bókhaldið, launaútreikn-
inga og skila skýrslum og skilagreinum, stemma af
mánaðarlega og geta skilað bókhaldinu afstemmdu
til endurskoðanda í árslok.
Við leitum að einstaklingi sem er nákvæmur, tryggur og þolin-
móður og nauðsynlegt er að viðkomandi hafi yndi af gæludýrum.
Áhugasamir eru beðnir að senda ferilskrá á netfangið:
evamg@internet.is merkt „bókari“ fyrir 1 mars.
Öllum umsóknum verður svarað.
Fasteignamat ríkisins óskar eftir a› rá›a kerfisstjóra.
Um er a› ræ›a fjölbreytt og krefjandi starf. Starfi› felst í umsjón
me› tölvukerfum og gagnaneti sem nær yfir fimm sta›arnet.
Kerfisstjóri
Vi›komandi flarf a› geta unni› sjálfstætt og í hópi og hafa frumkvæ›i.
Krafist er kerfisfræ›i- e›a háskólamenntunar auk starfsreynslu í kerfisumsjón.
Æskileg er flekking e›a reynsla af: Windows st‡rikerfum og netfljónum, Lotus Notes/GoPro,
Unix/Linux, gagnagrunnum, netbúna›i og vírusvörnum.
Nánari uppl‡singar veitir Sigurjón Fri›jónsson forstö›uma›ur tölvudeildar í síma 515 5300
og á tölvupósti sf@fmr.is. Umsóknir sendist til Fasteignamats ríkisins, Borgartúni 21,
105 Reykjavík fyrir 7. mars.
SPENNANDI TÆKIFÆRI
JÖRÐ TIL SÖLU !!
BJARNASTAÐIR Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI
Jörðin Bjarnastaðir liggur við Biskupstungnabraut og er 257 ha. þar af ræktað land 13,9 ha. Jörðin
sem er vel staðsett, er að mestu algróinn og skiptist í tún, framræstar mýrar og vallendisholt.
Jörðin er í fallegu umhverfi í þjóðleið á vinsælu sumarbústaðasvæði og er þaðan stutt í þéttbýli
t.d. Selfoss, Hveragerði, Laugarás, Reykholt, Laugarvatn og einnig í ýmsa afþreyingu og útivist, s.s.
golfvelli, sundlaugar og fleira. Heitt og kalt vatn er til staðar frá veitum sveitafélagsins.
Landið liggur að Biskupstungnabraut og Sólheimavegi. (sjá meðf. mynd).
Húsakostur á jörðinni er m.a. : íbúðarhús, fjós, fjárhús, 4 svínahús, fóður- og áburðargeymslur.
Notkunarmöguleikar: Hefðbundinn búskapur, svínarækt, hrossarækt, sumarhúsabyggð ofl.
Brunabótamat á húsakosti ásamt mati á jörð og ræktun er um kr. 166 milljónir.
Upplýsingar verða gefnar í síma 444 – 8706 og einnig má senda fyrirspurnir á
henryg@kbbanki.is
Óskað er eftir tilboðum þar sem fram kemur tilboðsverð og greiðsluskilmálar.
Tilboðsfrestur er til 4. mars 2005.
Tilboð sendist til KB banka, b.t. Henrý Þór Rekstarfélaginu Viðjum ehf. Borgartúni 19. 105 R.
Kaupþing Búnaðarbanki hf. áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Kynning á drögum að tillögu að
matsáætlun fyrir breytingu á
220 kV háspennulínu
Reykjanes - Rauðamelur.
Áætlaðar eru framkvæmdir við lagningu 220 kV
háspennulínu Reykjanes - Rauðamelur.
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað breytingu á fram-
kvæmdinni frá Reykjanesvirkjun að norðaustur enda
Sýrfells matsskylda skv. lögum um mat á umhverfis-
áhrifum nr. 106/2000. Vinna við undirbúning mats á
umhverfisáhrifum er hafin hjá verkfræðistofunni
Línuhönnun og eru drög að tillögu að matsáætlun
nú til kynningar á vef Línuhönnunar www.lh.is sem
og á vef framkvæmdaraðila verksins Hitaveitu Suð-
urnesja www.hs.is.
Hægt er að koma ábendingum og athugasemdum við
drög að tillögu að matsáætlun til verkfræðistofunnar Línu-
hönnunar í netfang helga@lh.is fyrir 28. febrúar 2005.
Nýsköpunarsjóður námsmanna
auglýsir eftir styrkumsóknum
fyrir sumarið 2005
Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður til þess
að útvega áhugasömum nemendum sumarvinnu
við krefjandi rannsóknarefni
Umsóknarfrestur rennur út 10. mars næstkomandi
Sækja skal um styrk á heimasíðu sjóðsins www.nsn.is þar
sem allar frekari upplýsingar er að finna.
Nýsköpunarsjóður námsmanna.
Veffang: www.nsn.is • Netfang: nyskopun@hi.is.
Sími: 570088. Bréfsími: 5700890.