Fréttablaðið - 20.02.2005, Side 59

Fréttablaðið - 20.02.2005, Side 59
31SUNNUDAGUR 20. febrúar 2005 SÍMI 553 2075 – bara lúxus www.laugarasbio.is Sýnd kl. 3, 8 og 10.20Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára Annette Bening sem besta leikkona Stórskemmtileg mynd þar sem Annette Bening fer á kostum Annette Bening & Jeremy Irons Golden Globe verðlaun Annette Bening sem besta leikkona kl. 1.30 & 3.15 ÍSL.TAL - ATH! 500 KR. HHHH - H.J., MBL HHHH - V.E., DV Sýnd kl. 3, 5.30, 8 & 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.20, 5.40 & 8 „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH HHHH Þ.Þ FBL þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit. 5Tilnefningar tilÓskars-verðlauna Sýnd kl. 5.30 og 10.20 HHH NMJ Kvikmyndir.com HHHHSV Mbl HHH – MMJ kvikmyndir.com HHHH – Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15Frumsýnd kl. 2, 5, 8 og 11 B.i. 12 ára VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI FRÁBÆR SKEMMTUN Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA. Sýnd kl. 5, 8 & 11 HHH - S.V. MBL. HHH - kvikmyndir.is Forsýnd kl. 10.15 B.i. 16Sýnd kl. 6, 8 & 10.40 B.i. 16 Sýnd kl. 5 & 8 1Tilnefning til Óskarsverðlauna Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is HHH - Ó.H.T. Rás 2 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Leonardo DiCaprio 11 HHH kvikmyndir.com Ó S K A R S V E R Ð L A U N A B Í Ó I Ð TI LBOÐ Á ALLAR MYN DI R KL. 2 - AÐEI NS 400 KR. 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ HLAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN LEMONY SNICKETT’S kl. 12 & 2.15 B.i. 14 THE INCREDIBLES kl. 12 & 2.15 m/ísl. tali Sýnd kl. 12, 2, 4, 5 & 6.30 m/ísl. tali. Sýnd kl. 8.15 m/ensku tali. Tilnefningar til Óskarsverðlaun þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari6 HELVÍTI VILL HANN HIMNARÍKI VILL HANN EKKI JÖRÐIN ÞARFNAST HANS Forsýning á þessum magnaða spennutrylli með Keanu Reeves í aðalhlutverki sem þú mátt ekki missa af! Vetrarhátíð lýkur á „Síðasta and- varpinu“ í Perlunni, þegar Sig- tryggur Baldursson og Ghostigi- tal taka höndum saman og skapa nýstárlegan tónlistarheim knú- inn af mögnuðum trumbuslætti og rafmögnuðum tónum. Sigtryggur flytur ásamt fleiri trommuleikurum verk fyrir endurvarpsparabolur og brota- járn og mun það tvinnast saman við leik félaga sinna í Ghostigi- tal. Ghostigital er dúett tónlistar- mannanna Curvers og Einars Arnar, en þeir fá stuðning frá DJ Galdri, ElvisP, Kaktusi, Mugi- son, Sjón, Alex McNeil og Still- uppsteypu. Einnig verður sýnt brot úr myndinni Sumarsólstöður eftir Emiliano Monaco. Ghostigital eru þekktir fyrir að skapa spennandi hljóðheima og er skemmst að minnast tíu tíma tónleika þeirra á Menning- arnótt í Listasafni Reykjavíkur, þar sem þeir kölluðu til vini og kunningja til að skapa eftir- minnilega tónleika. Tónleikarnir í Perlunni hefj- ast klukkan 15 og þeim lýkur klukkan 19. Meðan tónlistarmennirnir fara hamförum í hljóðheimi sín- um ætlar Bergur Thorberg lista- maður að sýna myndir sem hann hefur málað með kaffi. Einnig ætlar hann að sýna hvernig myndirnar eru málaðar. Hann málar þær á hvolfi og án þess að snerta pappírinn. Síðasta andvarp Vetrarhátíðar Á TÓNLEIKUM Einar Örn Benediktsson, sem sést hér á tónleikum á Gauki á Stöng, og Curver búa til sérstæðan hljómheim í Perlunni ásamt Sigtryggi Baldurssyni slagverks- leikara og fleiri spennandi listamönnum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.