Fréttablaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 61
SUNNUDAGUR 20. febrúar 2005
SÝN
15.45
Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá viður-
eign Newcastle og Chelsea en álagið er mikið á
báðum liðum.
▼
Íþróttir
12.20 Skoski boltinn. Bein útsending frá leik
erkifjendanna Glasgow Celtic og Glasgow
Rangers. 14.25 Bestu bikarmörkin 15.45
Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Newcastle United og Chelsea í 5. umferð bik-
arkeppninnar. 17.55 Spænski boltinn. Bein út-
sending frá spænska boltanum.
9.00 European PGA Tour 2005 9.50 Banda-
ríska mótaröðin í golfi 10.40 Spænski boltinn.
Útsending frá spænska boltanum en um helg-
ina
19.55 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending
frá ítalska boltanum en um helgina
mætast eftirtalin félög: Atalanta –
Bologna, Chievo – Lazio, Messina –
Juventus, AC Milan – Cagliari, Palermo
– Leece, Parma – Brescia, Roma –
Livorno, Sampdoria – Reggina, Siena
– Fiorentina og Udinese – Inter.
21.45 Hnefaleikar (B. Hopkins – Howard
Eastman) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Los Angeles sl. nótt. Á meðal
þeirra sem mætast eru Bernard Hopk-
ins, margfaldur heimsmeistari í milli-
vigt, og Evrópumeistarinn Howard
Eastman. Hopkins hefur þegar skráð
nafn sitt í boxsöguna en hann freistar
þess nú að verja titilinn í 20. sinn.
Eastman er verðugur andstæðingur
með 40 sigra og eitt tap á ferilskránni.
Eini ósigur hans var á stigum í um-
deildum bardaga og því ljóst Eastman
er líklegur til að veita Hopkins harða
mótspyrnu.
23.05 Stjörnuleikur NBA (NBA All Star Game
2004) 1.30 Stjörnuleikur NBA. Bein útsending
frá Denver þar sem úrvalslið Austur- og Vest-
urdeildar eigast við.
33
▼
2005 árgerðin
er komin!
*Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann.
www.sonycenter.is
• Carl Z
eiss lins
a
• 20x op
tical og
800x s
tafrænn
aðdrá
ttur
• Tengis
töð fylg
ir!
Kauptu Sony
hjá Sony
Þrjár spólur fylgja með!
DCR-HC22
Stafræn MiniDV
myndbandstökuvél.
• 800 þúsund pixla myndflaga
• 20x aðdráttur um Carl Zeiss linsu
• 800x stafrænn aðdráttur
• DV inn/út • Snertiskjár • Tengistöð fylgir
Verð 5.980 krónur
vaxtalaust* í 12 mán. eða
71.760 krónur staðgreitt
Carl Zeiss linsa
Linsurnar frá Zeiss tryggja
hámarks dýpt og lita-
aðgreiningu myndarinnar.
Snertiskjár
Allar aðgerðir er framkvæmdar
á skjánum í stað hefðbundina
hnappa.
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
13.00 Útvarpsleikhúsið: Fiskar á þurru landi
14.15 Stofutónlist 15.00 Vísindi og fræði
16.10 Helgarvaktin 17.00 Í tónleikasal
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog
19.00 Íslensk tónskáld 19.40 Íslenskt mál
19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15
Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af
minnisstæðu fólki 22.30 Til allra átta
23.00 Grískar þjóðsögur 23.10 Silungurinn
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi
14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Sunnudagskaffi 21.15 Popp og ról
22.10 Hljómalind
0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15
Öskrið sprengir kyrrðina 11.00 Guðsþjónusta
í Hríseyjarkirkju
TALSTÖÐIN FM 90,9
13.40 Á kassanum e. 14.00 Menningarþátt-
urinn með Rósu Björk Brynjólfsdóttur. 16.00
Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Úr fylgsnum
fyrri aldar eftir sr. Friðrik Eggertz e.
19.00 Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademí-
unnar e. 19.55 Messufall e. 20.30 Silfur Egils
e. 22.00 Viðtalsþáttur Sigurðar G. Tómasson-
ar. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar.
0.00 Endurtekin dagskrá dagsins.
9.00 Er það svo í umsjón Ólafs B. Guðna-
sonar e. 10.03 Skemmtiþáttur Reykjavíkur-
akademíunnar 11.00 Messufall með Anna
Kristine Magnúsdóttur. 12.10 Silfur Egils
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
9.00 Endurflutningur frá liðinni viku. 11.00
Rósa Ingólfsdóttir - endurflutningur.
13.00 Kolbrún Bergþórsdóttir - endurfl
15.00 Þóra Sigríður Ingólfsdóttir les upp úr
bókinni Lóla Rós.
16.00 Þorgrímur Gestsson - endurfl. 17.00
Ólafur Hannibalsson - endurflutningur.
18.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
Í kvöld sýnir Stöð 2 frá minningartónleikum um blin-
da tónlistarsnillinginn Ray Charles. Kvikmynd um
ævi hans, Ray, hefur einmitt fengið mikið hrós
áhorfenda en þar fer leikarinn Jamie Foxx með aðal-
hlutverk og vann meira að segja Golden Globe og
Screen Actors Guild Award-verðlaunin sem besti leikari
í aðalhlutverki. Í kvöld koma fram margar stjörnur sem
heiðra minningu meistarans en þar má nefna Elton
John, Mary J.Blige, Usher, Stevie Wonder, Norah Jones,
Reba McIntyre, B.B.King og Bruce Willis. Meðal kynna á
tónleikunum eru Jamie Foxx, Tom Cruise, Morgan Freem-
an, Bruce Willis, Ellen Degeneres, Quincy Jones og fleiri.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Stöð 2 kl. 23.15.GENIUS – A NIGHT FOR RAY CHARLES
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Tónlistarsnillingur heiðraður
Svar:Ökumaður úr kvikmyndinni
White Zombie frá árinu 1932.
„They are not men, madame. They are dead bodies!“
»
VH1
KL. 20.00
Það er Rise & Rise of helgi á VH1 en
þættir þessir fjalla um hvernig stjörnurn-
ar byrjuðu í bransanum og lífið fyrir
frægðina. Að þessu sinni er það
Beyoncé sem fylgst er með en hún var
ekki alltaf rík og fræg. Í dag er hún hins
vegar ein skærasta poppstjarna í heimi
og hún hefur svo sannarlega spilað rétt
út.
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR