Fréttablaðið - 24.02.2005, Side 27

Fréttablaðið - 24.02.2005, Side 27
FIMMTUDAGUR 24. febrúar 2005 • Fullkomin lína sem styrkir og stinnir andlitsvöðvana • Lyftir slappri húð • Mótar andlitið og gefu ljóma • Vinnur á línum og hrukkum • Gefur mikinn raka og vörn • Sjáanlegur árangur á aðeins einni viku. GUERLAIN PARIS kynnir nýja kremlínu Success Model Snyrtivöruverlun Glæsibæ – Hygea, Kringlunni – Hygea, Smáralind – Hygea Laugavegi – Lyf og Heilsa, Kringlunni – Snyrtistofan, Garðatorgi – Hár og heilsa, Akureyri – Snyrtihús Bergdísar, Ólafsgeisla 65 Guerlain gefur þér þessa glæsilegu gjöf með kaupum á kremi að eigin vali úr nýju SUCCESS MODEL línunni. • GUERLAIN Snyrtibudda • Cleansing Milk 50 ml • Smoothing Toner 15 ml • Moisturizing Mask 30 ml • Secret Divin 3 ml • L´Instant De Guerlain edp 1.5 ml VERÐMÆTI GJAFAR ER 4.490.- Gildir á öllum Guerlain útsölustöðum á meðan byrgðir endast. KYNNING Í HYGEA, KRINGLUNNI, FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG Hlíðarsmára 11 • 201 Kópavogur • sími 517 6460 • www.belladonna.is Erum að taka upp nýjar vörur Opið Mán – fös 11-18 Lau 12-16 RÉTTU STÆRÐIRNAR Lagerhreinsun 3 síðustu dagarnir í TEENO allt á 990 krónur Verslunin hættir TE E NO Laugavegi 50, sími 511 0909 Lokkar Men Hringar FRÁ Silfurskartgripir -Bjartir og fallegir Úrin frá Swatch eru jafn mismunandi og þau eru mörg. Swatch-tískuvikan verður 14. til 18. mars á þessu ári eftir mikla velgengni vikunnar á síðasta ári. Vikan er viðburður fyrir unga fatahönnuði sem vilja láta taka eftir sér og keppa um hönnunarverðlaun og menntunarverðlaun Swatch. Tekið er tillit til frumleika, sköpunargáfu og innblásturs við val á sigurvegurunum. Vikan gengur út á að sýna frumlega hönnun og finna sannar tískustjörnur framtíðarinnar. Vikan verður haldin í Truman-bruggverksmiðjunni í Brick Lane í London en Brick Lane er orðin miðstöð sköpunargáfu í austurhluta Lundúna. ■ Frumleiki og sköpunargáfa Tískuvika Swatch, sem framleiðir meðal annars úr, er á næsta leiti. Einfaldleikinn er málið Stórir grófir eyrnalokkar á útleið. Þó að okkur finnist ennþá langt til vors er alveg á hreinu hvað verður í tísku og ekki seinna vænna að byrja að sanka að sér vorvörunum. Það hefur löngum verið hvað auðveldast að nota eyrnalokka til að lífga upp á fataskápinn með skemmtilegum skartgripum. Þeir þurfa ekki að kosta mikið en geta sett punktinn yfir i-ið og breytt venjulegum gallabuxum og bol í hátísku. Leggðu nú eyrun við þar sem síðir einfaldir eyrnalokkar eru að hengja sig á tískuheiminn. Það er flott að nota þá við uppsett hár eða tagl og vera í háum hælum og gallabuxum með, eða jakka á skrif- stofunni. Einfaldleikinn er málið, stórir „ljósakrónulokkar“ eru á útleið. ■

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.