Fréttablaðið - 24.02.2005, Qupperneq 33
13
SMÁAUGLÝSINGAR
Spái í spil og bolla, ræð drauma, gef
góð ráð. Tek fólk heim. Engar tímatak-
markanir. S. 891 8727, Stella.
Spásíminn 908-2008. Er opið alla virka
daga frá kl 19-23. Draumar, tarrot.
Rafengi Hf. Raflagnaþjónusta. Endurnýj-
un og nýlagnir. Vönduð vinnubrögð. S.
663 7789.
Betri heilsa og frábær líðan. Herbalife.
Ásdís, 845 2028.
Frábær líðan.. Alveg síðan.. Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dag-batnandi.topdiet.is s. 557
5446 & 891 8902, Ásta.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ég;-12 kg/ 8 vikur. Þú;??? Allt er hægt
með Herbalife!! Sigurborg, s. 865 8607.
Nudd getur hjálpað þér með verki í lík-
amanum! V. 2900 kr. klst. Hamraborg
20A & Hvassaleiti 35. S. 564 6969.
Thalasso therapy.
“Eykur jafnvægi líkama og sálar”. Orku-
gefandi, vökvalosandi og grennandi.
Greifynjan snyrtistofa sími 587-9310.
Hraunbæ 102. opið frá kl 9-20.
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar. Selst
ódýrt. Sími 587 0263.
Til sölu hvítað borðstofuborð og 8 stól-
ar. Uppl. í s. 858 8006.
Glæsilegt Roll top skrifborð frá 1880,
gegnheil eik, í topp ástandi. Verð 285
þús. S 898 9556.
Gullfallegur gamall borðbúnaður. Gler-
og krystalvara með allt að 40% afslætti
í febrúar. Amma Ruth, Skipasundi 82,
104 Reykjavík s. 552 6255 Opið 14-18
virka daga. www.ammaruth.is.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Nýjar vörur frá Diesel og Ticket to hea-
ven. 50-70% afsláttur að völdum vör-
um. Róbert Bangsi ...og unglingarnir
Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3. Sími 555
6688.
30% Vetrarafsláttur !
Allar gæludýravörur með 30% afsl. Full
búð af nýjum vörum. Opið alla daga.
Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj., s. 565 8444.
7 mánaða Beagle til sölu. Uppl. í s. 849
4869 & 567 4604.
7 mánaða beagle kk. til sölu s. 849
4869 & 567 4604.
Til sölu Rottweiler hvolpar. Verð 200
þús. Uppl. í síma 893 6870 & 893 4880
Íslenskir fjárhundahvolpar til sölu með
ættbók frá HRFÍ. Móðirin margverð-
launaður íslenskur meistari með 3 alþj-
óðleg meistarastig. Uppl. í s. 894 0485.
www.sportvorugerdin.is
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S 567-5204
og 660-6890.
Í hesthúsið !
Drenmotturnar í hesthúsið komnar aft-
ur, stærð: 75cm x 100cm x 5,5cm. Verð:
kr. 5.980. Vélaborg Krókhálsi 5F (geng-
ið inn frá Járnhálsi) 110 Reykjavík, sími
414 8600, Draupnisgötu 1, 603 Akur-
eyri, sími 464 8600
Taming-þjálfun
Tek hross í tamningu og þjálfun. Er í
Rangárvallarsýslu um 80 km frá RVK.
Susanna Hellatúni s. 697 3605.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Sumarhús á Spáni. Höfum úrval af góð-
um íbúðum til leigu/sölu á Alicante
svæðinu. Uppl. s. 5671596-6947196
e.mail.gumsig@terra.es
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu við Fossal-
eynir. pn 112 Rvík. Rými frá 17 fm upp
í 180 fm í nýtt húsnæði, mikið af bíla-
stæðum. Upplýsingar í s. 893 1901.
Risíbúð, 2 herbergi í Hlíðunum til leigu
frá 1. mars. Hentar vel fyrir 2 einstak-
linga. Uppl. í síma. 698 2977.
50 fm. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Sér-
inngangur í einbýli. Laus frá 1. mars. S.
821 4875 eða 555 4875.
3ja herbergja ca 80 fm íbúð til leigu í
Árbæ. Uppl. í síma 659 0166 & 557
5390.
Herbergi til leigu við Kleppsveg. Uppl. í
síma 553 2736.
2ja herbergja 50 fm íbúð á svæði 107
til leigu, laus 3. mars. Leiga 70 þús. með
hita & hússjóði. Leigusamningur. 1
mánuður fyrirfram og tryggingarvíxill.
Leigist reyklausum. Uppl. í síma 699
3531 e. 16:30.
Laugarnes 105 R. Lækir. 80 fm falleg
nýuppgerð íbúð. Svalir. Er laus og leig-
ist til 1.ág. ‘05. baldur1@simnet.is
Skilvís og reglusamur 40 ára karlmaður
óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu á höf-
uðborgarsvæðinu í ca. 3-4 mán. Uppl. í
síma 898 1493 og gkonradsson@sim-
net.is
Ungt reglusamt par(reyklaust) óskar
eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herb. Með-
mæli ef óskað er. Skilvísar greiðslur. S.
895 1091 og 847 3558.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 4+ her-
bergja húsnæði til leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Langtímaleiga. Uppl. í
s. 662 2175 Einar.
Þriggja herbergja snyrtileg íbúð óskast
frá mánaðamótum maí-júní á svæði
104. Skílvísum greiðslum lofað og
meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 553
1109 & 663 1076.
Íbúðarhúsnæði óskast með bílskúr í
Reykjavík eða í kring. Uppl. á hafnars-
tal@simnet.is eða í s. 893 6870
Atvinnueign.is Þarftu að leigja eða taka
á leigu atvinnuhúsnæði? Skráðu þig þá
á leigulista Atvinnueignar þér að kostn-
aðar lausu. www.atvinnueign.is s:568-
6600
Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði, skrifst-
ofa/vinnustofa á 2. hæð á Tangarhöfða
6. Uppl. í s. 899 6467 & 865 1050.
Til í leigu í Fellagörðum(Drafnarfell 14-
18) U.þ.b. 80 fm húsnæði sem nýlega
hefur verið innréttað fyrir hárgreiðslu-
og snyrtistofu. Laust strax. Uppl. í s. 822
7220.
Íbúð til leigu í Barcelona og Menorka.
Sími 899 5863.
Viltu aukatekjur 25 þús+? og vinna
með góðu fólki? Hafðu þá samband.
Fanney s. 698-7204.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Viltu vinna með hressu fólki á skemmti-
legum vinnustað? Þá erum við að leita
að þér. Okkur vantar starfsmann í hlut-
astarf í vaktavinnu sem er jákvæður,
hress og skemmtilegur. 18 ára aldur er
skilyrði. Hlöllabátar Bíldshöfða. Upplýs-
ingar á staðnum og í síma 892 9846.
Vélavörð og háseta vanan netaveiðum
vantar strax á MB Mörtu Ágústsdóttir
sem rær frá Grindavík. Uppl. í s. 894
2013 & 426 8286.
Fagtækni
Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa
sem fyrst. Uppl. í síma 517 6900 milli
kl. 9-17.
Bílstjóra með meirapróf og eftirvagna-
réttindi vantar í vinnu upp í sveit á Snæ-
fellsnesi. Uppl. í s. 435 6786 og 860
2699 eða á fm@vortex.is
Óska eftir rafvirkjum til almennra raf-
virkjastarfa. Uppl. í s. 899 1993
Háseti óskast á bát frá Suðurnesjum, og
í sumar fer báturinn svo á humar. Uppl.
í s. 863 9357.
Oddur bakari óskar eftir starfsfólki við
afgreiðslu í verslun okkar á Grensás-
vegi. Uppl. gefur Herdís í s. 698 4639.
Starfsmaður óskast á leikskólann Skóg-
arborg í Fossvogi, starfið er fyrir hádegi
í býtibúri en eftir hádegi á deild með
börnunum. Vinnutími 9.15-16.30. Upp-
lýsingar veita leikskólastjórar í síma 553
1805.
Vantar kunnáttumann til að hreinsa
upp baðker og húða. S. 551 6713.
Gullnesti Grafarvogi
Óskar eftir rösku starfsfólki. Vinnutími
frá 12-19 virka daga. Uppl. í s. 567
7974.
Pítan Skipholti
Okkur vantar gott starfsfólk til vinnu
strax. Þarf að vera stundvíst, heilsu-
hraust, snyrtilegt og kunna að brosa. 18
ára og eldri. Uppl. á staðnum milli kl. 14
og 16.30 og umsóknareyðublöð á net-
inu á pitan.is
Málarar eða starfsmenn vanir málning-
arvinnu óskast. Uppl. í s. 893 2385.
Vélstjóri óskast á 115 tonna netabát
sem rær frá Suðurnesjunum. Uppl. í s.
854 8764 & 845 1546.
Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsa-
skóli Skólaliður/matráður óskast til
starfa við Mýrarhúsaskóla. Upplýsingar
veitir Hafsteinn Jónsson s. 822 9120.
Stýrimann með 30 tonna réttindi og
vélstjóra með vélavarðarréttindi vantar
á 60 tonna línubát. Uppl. hjá skipstjóra
í síma 869 3387.
Tvítug stúlka óskar eftir 100% vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í s. 698 2517.
38 maður óskar eftir vinnu í Reykjavík,
lyftara próf vanur útkeyrslu /matsveinn
/vanur ýmsu, skoða allt getur byrjað
strax upp í s. 845 0336.
Einkamál
Atvinna óskast
Verkamenn
Óska eftir verkamönnum í bygging-
arvinnu á stór- Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 892 9661.
Óskum eftir starfsfólki á
dag- og kvöldvaktir
Við hjá Skúlason leitum að fólki 18
ára og eldri við úthringingar í fjöl-
breytt og skemmtileg verkefni. Dag-
og kvöldvaktir í boði. Almenn tölvu-
kunnátta æskileg. Hafðu samband í
síma 575 1500 og leggðu inn um-
sókn.
Skúlason ehf, Laugavegi 26, s.
575 1500, www.skulason.is
Konur nú er tækifæri !
Vegna aukinna verkefna getum við
bætt við okkur góðu kynningarfólki
í verslanir. Sveigjanlegir vinnudagar
eftir hádegi.
Upplýsingar í síma 821 8550
Elín, alla daga vikunnar. Kynning
og sala ehf.
Starfsfólk óskast
Óska eftir reyndu og duglegu fólki í
vinnu á veitingahús í fullt starf og
hlutastarf í afgreiðslu á Smáratorgi.
Getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 849 2515.
Atvinna - kvöldsölustarf !
Mán - fös kl. 17:00 - 22:00
Góð laun + bónus og góð aðstaða.
Getur hentað 18 ára - 70 ára +
Nánari upplýsingar: bm@bm.is
Sími 822 5052.
Atvinna í boði.
Aloa vera gelið fína það ver og
græðir húð og hár Unique nýja
förðunarlínan yngir þig upp um all
mörg ár hærri tekjur meiri vinna
eða bara aukavinna hafðu sam-
band ég skal þér sinna.
Alma Axfjörð sjálfst. söluráð-
gjafi og hópstjóri Volare s. 863
7535 volare@centrum.is
http://www.volares.tk
Atvinna í boði
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ökukennsla
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Antík
Húsgögn
Snyrting
Nudd
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Almenn rennismíði
Viðgerðir/viðhald. Áralöng reynsla,
vönduð vinnubrögð.
Renniverk ehf, Súðarvogi 9 Sími
869-1933 & 563-2563
Viðgerðir
Rafvirkjun
Skemmtanir
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Lagerútsala Hexa, rýmum
til fyrir nýjum vörum.
Opnum glæsilega verslun
fljótlega.
Opið frá 10 til 17.
Hexa, Smiðjuvegi 10.
Hamborgaratilboð aldar-
innar
Hamborgarabúlla
Tómasar
Vélsleðakerrur
Víkurvagnar
Bækur blöð tímarit
Penninn Eymundsson
Hallarmúla
Höggdeyfar í bíla
Fálkinn
Vatnshitablásarar – Raf-
magnshitablásarar
Fálkinn
Benecol er mjólkurdrykk-
ur sem inniheldur
plöntustanólester.
Dagleg neysla lækkar kól-
esteról.
Mjólkursamsalan
Skriftsofuhúsgögn á til-
boði
Penninn Húsgagnadeild
Dráttarbeisli
Víkurvagnar
Verð frá 1 krónu.
Ódýri-markaðurinn Suð-
urlandsbraut 8
Kúplingar í bíla
Fálkinn
Flúrlampar – ljóskastarar
Fálkinn
Heitur matur, heitur mat-
ur
Þín verslun Seljabraut
Litríkar íslenskar gjafir
Kirsuberjatréð, Vestur-
götu.
Benecol inniheldur
plöntustanólester sem
lækkar kólesteról um allt
að 15%
Mjólkursamsalan.