Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 24. febrúar 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21 22 23 24 25 26 27 Fimmtudagur FEBRÚAR KRINGLUKRÁIN U LGIN • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is ROKKSVEIT RÚNARS JÚLÍUSSONAR UM HELGINA Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. 5. sýn. 25. feb. kl. 20 – Uppselt – 6. sýn. 27. feb. kl. 19 – Uppselt 7. sýn. 4. mars kl. 20 – Uppselt – 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Uppselt 9. sýn.12. mars kl. 19 - Uppselt - Síðasta sýning AUKASÝNING: Mið. 2. mars kl. 20 AUKASÝNING: Fim. 10. mars kl. 20 – Styrkt af Vinafélagi Íslensku óperunnar Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst DVD sýning Vinafélags Íslensku óperunnar í samvinnu við Wagner félagið Laugardaginn 26. febrúar kl. 13.00-18.15 Tristan und Isolde eftir Richard Wagner. Sýningin er á hliðarsvölum Íslensku óperunnar (gengið er inn um aðalinngang). Allir velkomnir Miðasala á netinu: www. opera.is ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Raschèr-kvartettinn kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands í Háskólabíói og flytur með hljómsveitinni m.a. konsert fyrir fjóra saxófóna eftir Philip Glass. Stjórnandi er Bernharður Wilkinsson.  21.00 Í draumum var þetta helst, tónlistar- og ljóðadagskrá þeirra Tómasar R. Einarssonar og Einars Más Guðmundssonar, verður flutt í Ketilhúsinu á Akureyri.  21.00 Pönk-elektró-jazztríóið Grams heldur tónleika á Jazzklúbbn- um Múlanum, Hótel Borg fimmtu- daginn 24.febrúar.  22.00 Shadow Parade, Kalli Tend- erfoot og Lára koma fram á Grand Rokk. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Hið Lifandi Leikhús frum- sýnir leikritið American Diplomacy í Borgarleikhúsinu. Verkið er samið og leikstýrt af Þorleifi Erni Arnarssyni.  20.00 Leikritið Grjótharðir eftir Hávar Sigurjónsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Brynhildur Guðmundsdóttir opnar myndlistarsýningu í Spari- sjóðnum á Garðatorgi. Sýningin heitir "koma og fara". Á sýningunni eru sýnd 23 olíumálverk. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hinn ágæti dúett Vegagerð- in leikur ljúflingslög af ýmsu tagi á Póstbarnum í Pósthússtræti 13 til miðnættis. Dúettinn skipa þeir Haraldur Vignir Sveinbjörnsson og Sváfnir Sigurðarson. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.30 Þorsteinn Gylfason flytur fyrirlestur um tákn á Heimspekitorgi Háskólans á Akureyri, sem haldið verður í stofu L101 í Sólborg við Norðurslóð. ■ ■ SAMKOMUR  17.15 Hallgerður Gísladóttir flytur erindið Þorrinn og Góan, matur og matarvenjur, á þjóðlegri dagskrá í Bókasafni Kópavogs. Kvæðamenn frá kvæðamannafélaginu Iðunni keða rímur. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Samspil málverka og hreyfimynda Í tilefni af sýningu Bjarna Sigur- björnssonar og Haraldar Karls- sonar „Skíramyrkur“ verða sýn- ingarsalir og kaffistofan í Hafnar- borg opin til klukkan 22 í kvöld. Sýningunni lýkur nú um helgina. Sýningin er innsetning þar sem málverk og hreyfimyndir spila saman og mynda sjónræna heild. Í innsetningunni eru tólf málverk á plexígleri eftir Bjarna. Hvert um sig er þrír metrar á hæð og tveir á breidd og myndirnar hanga niður úr lofti salarins. Verkin hanga í óreglulegum vinklum og mynda þyrpingu í miðrými salarins en teygja sig líka í átt til veggjanna. Hreyfimyndum Haraldar Karls- sonar er síðan varpað ofan úr lofti af sex skjávörpum í 45 gráðu vinkli við málverkin og einnig sýnd í heild sinni á skjám á gólfi undir vörpunum. Myndirnar úr myndvörpunum sjást á málverk- unum, varpast í gegnum þau og speglast af þeim á veggi, loft og gólf salarins. Þar sem myndirnar varpast gegnum málverkin renna þær saman við liti og form þeirra og þann samruna má svo sjá þegar birtan varpast á veggina. Salurinn er að mestu myrkvaður að öðru leyti. Myndvarparnir snú- ast til og frá eins og viftur sem notaðar eru til kælingar og því er mikil hreyfing á ljósinu á öllum flötum salarins og á yfirborði málverkanna. Í hreyfimyndunum sjálfum er líka mikil hreyfing og úr þessu öllu verður ryþmískt samspil sem hverfist og umbreyt- ist þegar áhorfandinn gengur um sýninguna. ■ BJARNI SIGURBJÖRNSSON Skíramyrkri, sýningu Bjarna Sigurbjörnssonar og Haralds Karlssonar, lýkur í Hafnarborg um helgina. Opið verður til klukkan 22 í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.