Fréttablaðið - 24.02.2005, Síða 50

Fréttablaðið - 24.02.2005, Síða 50
34 24. febrúar 2005 FIMMTUDAGUR FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI Sýnd kl. 6, 8.15, og 10.30 B.i. 16 FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY FRÁBÆR SKEMMTUN Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Frábær spennutryllir! HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is HHH - Ó.H.T. Rás 2 Leonardo DiCaprio HHHÓ.Ö.H. DV HHHS.V. Mbl LANGA TRÚLOFUNIN Kl. 5.30 b.i. 16 Sýnd kl. 6 & 9.10 Svakalega flott ævintýra- spennumynd með hinni sjóðheitu Jennifer Garner Kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4, 5.30, 8 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI THE INCREDIBLES m. ísl. tali sýnd kl. 3.45 & 6 Sýnd m. ens. tali sýnd kl. 3.45 TEAM AMERICA Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 B.i. 14 LEMONY SNICKETT’S Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 splunkunýtt ævintýri um Bangsímon sem þú átt eftir að “fríla” í botn! WALT DISNEY KYNNIR Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA. "Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða." HHH - S.V. MBL. Sýnd kl. 3.45 og 6.20 m. ísl. tali Sýnd kl. 8 & 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 & 10.20 B.i. 14 ára Sýnd í LÚXUS kl. 5.40, 8 & 10.20 BÚI OG SÍMON kl. 3.50 TILBOÐ 400 KR Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa Sýnd kl. 8 & 10.30 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Sýnd kl. 4 og 6 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 & 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14Sýnd kl. 5.30 og 8.30 HHH - S.V. MBL. HHH J.H.H. kvikmyndir.com HHH kvikmyndir.is HHHH Ó.Ö.H. DV HHHS.V. Mbl tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari6 HLAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN 7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA HHHH - H.J., MBL HHHH - V.E., DV HHHh - kvikmyndir.com Chelsea•Barcelona 8. mars í LONDON! Þú gætir unnið: • Ferð fyrir 2 á Chelsea-Barcelona* • PlayStation2 tölvur • CHAMPIONS LEAGUE 2004-2005 (Farðu á leikinn eða spilaðu hann heima í stofu) • Fullt af DVD myndum o.m.fl. Snilldarkort SPRON býður vinningshafa á völlinn! Þú getur fengið þér snilldarkort SPRON á www.snilld.is ALLIR GETA TEKIÐ ÞÁTT !Snilld.is ý Chelsea-Barce lona 8. mars á Stamford Sendu SMS sk eytið JA CBF á númerið 1900 og þú gætir u nnið. Við sendum þé r spurningu. Þ ú svarar með því að senda SMS skeytið J A A, B eða C á númerið 1900 . 9 9 kr ./s ke yt ið . Tvær sveitir hita upp fyrir Maiden Líklega munu tvær hljómsveitir hita upp fyrir rokksveitina Iron Maiden á tónleikum hennar í Egils- höll 7. júní. Skemmst er að minnast þess að bæði Brain Police og Mínus hituðu upp fyrir Metallica á tónleik- um hennar í Egilshöll síðasta sumar við frábærar undirtektir. Að sögn Halldórs Kvaran hjá RR sem flytur Maiden inn hefur erlend hljómsveit komið til greina sem upphitunarband en líklega verður ekkert úr því. Á næstu dögum verða sendar út spólur með nokkrum ísl- enskum hljómsveitum og vonast Halldór til að einhver þeirra verði valin. Orðrómur hefur verið uppi um að Vínyll eða Sign muni sjá um upphitun en ekkert er hæft í honum að sögn Halldórs sem leggur á- herslu að fá íslenska hljómsveit til að hita upp. „Við viljum að íslenskar hljómsveitir hiti upp því svona tón- leikar geta verið gott tækifæri fyrir innlenda tónlistarmenn að koma sér á framfæri,“ segir hann. Búast má við neistaflugi og sprengingum á tónleikum Iron Maiden því nýverið fékkst leyfi fyrir slíku. Það fékkst aftur á móti ekki fyrir Metallica-tónleikana síðasta sumar. ■ „Þetta er einhvers konar gaman- leikur, en nokkuð harmrænn í eðli sínu,“ segir Hjálmar Hjálmarsson leikari sem fer með aðalhlutverk í American Diplomacy, nýju leikriti eftir Þorvald Örn Arnarsson sem frumsýnt verður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þorvaldur leikstýrir sjálfur þessu fyrsta leikriti sínu, en hann útskrifaðist úr leiklistardeild Lista- háskólans fyrir tveimur árum. Verkið er pólitískur gamanleik- ur sem tekur á málefnum líðandi stundar, þeim er snúið á allar hliðar og kanta og samfélagið skoðað með gleraugum leikhússins. Hjálmar fer þar með hlutverk Guðbjörns Halldórssonar landbún- aðarráðherra, sem dag nokkurn fréttir af því að hryðjuverkamenn hafi látið til skarar skríða og ráð- herrar ríkisstjórnarinnar séu fallnir. Hann verður því að taka að sér stjórn landsins meðan neyðar- lög eru sett. „Hann býr á skrifstofunni sinni í ráðhúsinu og fær allar upplýsingar í gegnum aðstoðarmenn sína, bæði einkaritara sinn og sérlegan aðstoðarmann forsætisráðherra. Hann hefur engin önnur tengsl við umheiminn, en þetta aðstoðarfólk reynist reyndar ekki vera alveg heilt í því sem það er að gera. Von- andi leita einhverjar spurningar á áhorfendur um það hvort þessi árás hafi nokkuð átt sér stað eða hvort í gangi sé samsæri einhvers staðar.“ Með hlutverk einkaritarans og aðstoðarmannsins fara þær Björk Jakobsdóttir og Eline McKay. Atburðarásin verður all farsa- kennd, en um leið vakna miklar spurningar um framtíð Íslands, lýðræðið og frelsið. Landbúnaðar- ráðherrann þarf að taka afstöðu til atburða sem eru að gerast úti í heimi og spyrja sig með hverjum Íslendingar ætli að vera í liði í heimsmálunum. „Landbúnaðarráðherra er bóndi, fæddur og uppalinn í sveit og hefur kannski ekki neina há- skólamenntun. Á hinn bóginn er hann líka hugsjónamaður, hann er af þeim gamla skóla að hann lítur á pólitíkina sem vettvang til þess að gera samfélagið betra.“ ■ Will Smith hefur unnið sér innstað í heimsmetabók Guinnes með því að mæta á þrjár frumsýn- ingar á einum degi. Hann sótti frumsýn- ingar á nýrri mynd sinni, Hitch, í Manchester, Birming- ham og London. „Þetta hefur verið yndislegur dagur og viðbrögðin frá fólk- inu hafa verið frábær. Ég er svo þakklátur þeim fyrir að hafa komið til þess að sjá mig þrátt fyrir snjó- inn,“ sagði Will. Robbie Williams munvinna með Scissor Sisters að lagi fyrir næstu plötu sína. Platan á að koma út seinna á árinu og verður dúettaplata. „Robbie er svo hrif- inn af þeim að hann spurði söngv- arann Jake Shears hvernig sánd hann ætti að hafa á næstu plötu og nú hafa þau gert með sér samning. Þau ætla að hittast eins fljótt og þau geta í New York,“ sagði heimildar- maður. Beckham-hjónin hafa skrifaðundir margra milljóna punda ilmvatnssamning. Þau munu kynna nýja tegund af konu- og karlailmi í þessum fimm ára samningi. Rakspíri undir nafni Davids kemur í verslanir í sumar og ilmvatn Victoriu um jólin. Victoria fæddi þriðja barn sitt, Cruz, síðasta sunnudag. Tónlistargoðsögnin Jerry Lee Lewismun starfa með mörgum af frægustu nöfnunum í bransanum á sinni fyrstu hljóðvers- plötu frá árinu 1995. Á meðal þeirra sem koma við sögu eru BB King, Bruce Springsteen, Mick Jagger, Keith Richards, Neil Young, Kid Rock, Rod Stewart, Eric Clapton og Kris Kristoff- erson. „Þetta voru 20 auðveld- ustu símtöl sem ég hef átt,“ sagði umboðsmað- ur Lewis sem fékk kappana til liðs við sig. „Allir vildu spila með honum.“ Upptökur eiga að hefjast í maí eða snemma í júní. Lewis, sem er 69 ára, fékk á dögunum Gram- my-heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. Síðasta plata hans nefnist Young Blood en hún náði ekki miklum vinsældum. Bono, söngvari U2, hefur verið til-nefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að vekja fólk til vitundar um alnæmisvand- ann í Afríku. Alls eru tilnefning- arnar 166 talsins en talið er að ein af þeim fjölmörgu hjál- parstofnunum sem aðstoð- uðu fórnar- lömb flóð- anna í Asíu hljóti verð- launin. Þau verða afhent 10. desember. IRON MAIDEN Rokkhundarnir í Iron Maiden ætla að gera allt brjálað í Egilshöll 7. júní. ■ TÓNLIST AMERICAN DIPLOMACY Pólitískt gamanleikrit eftir Þorvald Örn Arnarsson verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Landbúnaðar- ráðherrann heilsar sérlegum aðstoðarmanni sínum. Ráðherra í erfiðri stöðu

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.