Fréttablaðið - 25.02.2005, Qupperneq 9
Póstkröfusími 525 5040
TILBO‹
VIKUNNAR
N‡jar og vinsælar geislaplötur á frábæru
tilbo›i í verslunum Skífunnar.
Ray-Úr kvikmynd
Tónlistin úr verðlaunamyndinni Ray hefur að
geyma öll vinsælustu lög Ray Charles í
gegnum tíðina. Athugið að miði á myndina
fylgir takmörkuðu upplagi af geislaplötunni.
Eric Clapton-Sessions For Robert Johnson
Skotheldur tvöfaldur pakki. Geislaplata og
DVD diskur sem innihalda lifandi upptökur af
lögum Roberts Johnson í flutningi Eric Clapton
og aðstoðarmanna.
Cat Stevens – The Very Best Of
Father And Son, Moonshadow, Morning Has
Broken, Wild World og allir hinir smellirnir eru
hér samankomnir. 24 af bestu lögum Cat
Stevens ásamt DVD diski sem inniheldur
tónleikaupptökur o.fl..
Michael Buble-It’s Time
Ný plata frá kanadíska “krúnernum” Michael
Buble. Hann sló rækilega í gegn með fyrstu
plötunni sinni og þessi er engu síðri. Hér
syngur hann 13 sígilda standarda úr ýmsum
áttum.
Scissor Sisters – Scissor Sisters
Scissor Sisters var mest selda platan í
Bretlandi á síðasta ári, enda inniheldur hún
smellina Take Your Mama, Mary, Laura,
Comfortably Numb og Filthy/Gorgeus.
The Chemical Brothers-Push The Button
Að flestra mati er hér allra besta plata The
Chemical Brothers til þessa. Platan innheldur
lagið vinsæla „Galvanize“.
Snoop Dogg - R&G: The Masterpiece
Ameríski rapparinn og goðsögnin Snoop Dogg
hefur slegið í gegn með þessari glænýju plötu.
„R&G: The Masterpiece“ inniheldur m.a.
smellina Drop It Like It’s Hot og Signs ásamt
Justin Timberlake.
Gwen Stefani – Love Angel Music Baby
Söngkona No Doubt með sína fyrstu sólóplötu.
Platan inniheldur smellina Rich Girl og What
You Waiting For ?.
Tori Amos-The Beekeeper
Tíunda plata Tori Amos kemst auðveldlega í
hóp með hennar allra bestu. Þetta er tvöföld
útgáfa sem er fáanleg í takmörkuðu upplagi
og inniheldur auka DVD disk.
Green Day-American Idiot
Green Day piltarnir nældu sér í Grammy
verðlaunin fyrir bestu rokkplötu ársins en
platan „American Idiot“ inniheldur m.a. lagið
vinsæla Boulevard Of Broken Dreams.
Mars Volta – Frances The Mute
„Frances The Mute“ er önnur plata Mars Volta.
Sú fyrri „De-loused in the Comatorium“ var af
mörgum talin besta plata ársins 2003, þannig
að eftirvæntingin er gífurleg...
Ray Charles-Genius Loves Company
Sigurvegari 8 Grammy verðlauna í ár er þessi
frábæra dúettaplata Ray Charles en meðal
flytjenda á plötunni eru: Norah Jones, Van
Morrison, Elton John, James Taylor og Willie
Nelson.
Vikutilbo›
1.999 kr.
Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
1.999 kr.
CD+DVD
Vikutilbo›
2.199 kr.
CD+DVD
Vikutilbo›
1.899 kr. Vikutilbo›
1.899 kr.
Vikutilbo›
2.299 kr.
CD+DVD
Bíómiði
í kaupbæti!