Fréttablaðið - 25.02.2005, Síða 58

Fréttablaðið - 25.02.2005, Síða 58
34 25. febrúar 2005 FÖSTUDAGUR FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY FRÁBÆR SKEMMTUN Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Frábær spennutryllir! HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is HHH - Ó.H.T. Rás 2 Leonardo DiCaprio HHHÓ.Ö.H. DV HHHS.V. Mb LANGA TRÚLOFUNIN Kl. 8 THE INCREDIBLES sýnd kl. 6 m/ens. tal Sýnd kl. 6 og 9.10 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI THE INCREDIBLES m. ísl. tali sýnd kl. 3.45 & 6 WHITE NOISE kl. 8.15 og 10.30 B.i. 16 TEAM AMERICA kl. 8.15 og 10.30 B.i. 14 ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 B.i. 14 LEMONY SNICKETT’S Sýnd kl. 3.45 og 6 splunkunýtt ævintýri um Bangsímon sem þú átt eftir að “fríla” í botn! WALT DISNEY KYNNIR "Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða." HHH - S.V. MBL. Sýnd kl. 3.45 og 6.30 m. ísl. tali Sýnd kl. 8 & 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 m. ensku tali Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 8.30 og 10.30 b.i. 14Sýnd kl. 6, 8 og 10 HHH J.H.H. kvikmyndir.com HHHH Ó.Ö.H. DV HHHS.V. Mbl tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari6 7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA HHHH - H.J., MBL HHHH - V.E., DV HHHh - kvikmyndir.com HHHHS.V. Mbl Frönsk kvikmyndaperla sem enginn má missa af.Stærsta mynd Frakka í fyrra. KÓRINN Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd í LÚXUS 5.40, 8 og 10.20 HELVÍTI VILL HANN HIMNARÍKI VILL HANN EKKI JÖRÐIN ÞARFNAST HANS MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ KEANU REEVES OG RACHEL WEISZ Í AÐALHLUTVERKI. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 & 10.30 Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 “…það mátti því búast við því að Closer væri góð mynd en hún er gott betur en það.” HHHH Þ.Þ. FBL HLAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN LEMONY SNICKET’S kl. 5.50 Sýnd kl. 8 og 10.30 b.i. 14 2 tilnefningar Óskarsverðlauna, m.a. sembesta erlenda myndin og fyrir besta lagið ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓHUG UNGRA BARNA Keanu og Kennedy Á meðal frumsýndra mynda helg- arinnar eru spennumyndin Con- stantine og fjölskyldugrínið Son of the Mask. Þær eru afar ólíkar og eiga vafalítið eftir að draga til sín tvo gjörólíka áhorfendahópa. Yfirnáttúrulegur einkaspæjari Constantine er byggð á teikni- myndasögunni Hellblazer og er blanda af vísindaskáldsögu og hryllingsmynd. Hún fjallar um hinn yfirnáttúrulega einkaspæj- ara, John Constantine, sem hefur bókstaflega komist í helvíti og sloppið þaðan lifandi. Hann ákveður að taka að sér að verja saklausa konu til að eiga betri möguleika á að komast í himna- ríki en þangað hefur honum verið meinaður aðgangur. Hann gerir því góðverk bara til að bjarga sér sjálfur og skipar sér þar með í flokk með öðrum and-hetjum kvikmyndanna. Keanu Reeves fer með hlut- verk Constantine sem er ljós- hærður Breti í teiknimyndasög- unni. Margir hafa gagnrýnt valið á Reeves í hlutverkið en hann ætti að valda því enda öllu vanur úr Matrix-þríleiknum sem lauk göngu sinni ekki alls fyrir löngu. Með önnur hlutverk fara hin breska Rachel Weisz sem sló í gegn í Mummy-myndunum tveim- ur, Tilda Swinton, Shia LaBeouf og Gavin Rossdale, sem er þekkt- astur sem söngvari rokksveitar- innar Bush. Gríman snýr aftur Son of the Mask, eða Sonur grímunnar, er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu The Mask sem skartaði Jim Carrey í aðalhlut- verki. Myndin gerist áratugi eftir þá atburði sem áttu sér í The Mask þar sem gríma Loka olli miklum glundroða. Gríman er nú komin í hendurnar á ungum föður, Tim Avery, sem Íslandsvinurinn Jamie Kennedy leikur. Kemst hann að því að barnið sitt býr yfir undraverðum hæfileikum. Hund- ur fjölskyldunnar verður afbrýði- samur út í barnið og framundan er mikil barátta um yfirráðin yfir grímunni. Þegar Loki kemur til að leita grímunnar fer allt endanlega í háaloft. Auk Jamie Kennedy fara með helstu hlutverk Alan Cumming úr Spy Kids, Traylor Howard og hinn gamalkunni Bob Hoskins. Myndin verður sýnd bæði með íslensku og ensku tali og talar Björgvin Franz Gíslason í stað Kennedy í íslensku útgáfunni. FRUMSÝNDAR UM HELGINA (DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM) Constantine Internet Movie Database – 6,6/10 Rottentomatoes.com – 46% = Rotin Metacritic.com – 51/100 Son of the Mask Internet Movie Database – 1,9/10 Rottentomatoes.com – 0,4% = Rotin Metacritic.com – 21/100 Les Choristes Internet Movie Database – 7,6/10 Rottentomatoes.com – 66% = Fersk Metacritic.com – 57/100 UPP ÚR HELVÍTI John Constantine fer til helvítis en kemst aftur þaðan í burtu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.