Tíminn - 26.01.1975, Side 1

Tíminn - 26.01.1975, Side 1
diesel rafstöðvar HF HÖRÐUR GUNNARSSON > " • /s f.T <1 TQ41 MNGIRf V. Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — BNdudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 LOÐNA og SÍLD (1969.1971) Aðalaðseturssvæði og árlegar göngur. Árlegt meðaltal landað í hverri höf n A KORTI þessu, sem byggt er á upplýsingum frá Hafrann- sóknarstofnuninni, sjást glögglega aðseturssvæöi og árlegar göngur loðnu og síldar við tsland, og aðalaöseturssvæði þessara fisktegunda. Þá er einnig sýnt árlegt meðaltal þess afla, sem landað er I hverri höfn. óþarft er að skýra kortið nánar, þvl það skýrir sig sjálft, og með þvi að rýna svolitið I kortið og skýringar sem þvi fylgja, getur athugull lesandi aflaö sér meiri upplýsinga um þá mikilsverðu þætti atvinnulifsins, sem sild og ioöna hefur veriðog er I atvinnulifi landsmanna, heldur en skýringar I löngu máli, rituðu, geta veitt. En það er einmitt tilgangurinn með kortagerð sem þessari. Athygli skal samt vakin á þvi, aö kortiö er byggt á göngum og veiðum slldar og loönu á árabilinu 1969—’'71. Orkustofnun kaupir olíubor frá Texas Hagræn kortagerð — Getur borað niður ó 3600 metra dýpi — Kostar 280 milljónir króna Teiknari meðfylgjandi korts er ungur Frakki, Jean-Pierre Robert Biard, landa- og korta- fræðingur. Hann er kvæntur Is- lenzkri konu og búsettur hér á landi og starfar hjá Landmæl- ingum tslands. Hann nam við Sorbonneháskólann I París og valdi tsland sem prófverkefni I kortafræði og er þvl ýmsum hnútum kunnugur viðvikjandi tslandi. Skýringarkort þetta birtist fyrst, ásamt fleiri hag- rænum kortum, i Fjármálatið- indum. 0 J.P. Biard. gé bé-Reykjavík — Orku- stofnun hefur fest kaup á tveim nýjum jarðborum# en jarðborunardeild Orkustof nunar hefur hingað til aðeins haft yfir einum bor að ráða. Þessir nýju borar eru báðir bandarískir, og er sá stærri þeirra væntanleg- ur til landsins eftir um það bil mánuð, en hinn í marz/april. Rögnvaldur Finnboga- son hjá jarðborunardeild Orkustof nunar, sagði Tímanum að stærri bor- inn, sem er frá Texas og er tveggja ára gamall, hefði verið notaður þar við oliuboranir. Hann get- ur borað niður á 3.600 m dýpi, sem er um helmingi dýpra heldur en borinn, sem þeir hafa nú, getur borað. Cif. verð á þessum bor er um 280 milljónir króna. Tveir menn frá Orku- stofnun hafa verið í Texas til að læra á borinn, en hann hefur verið í notkun vestra allt til þessa. Nú er skip frá Sambandinu, ms. Mæli- fell, á leið til Texas til að sækja þennan bor. Borinn verður síðan tekinn í notkun næsta sumar, og verður senni- lega byrjað að nota hann til að bora eftir heitu vatni í Mosfellssveit, sagði Rögnvaldur Finn- bogason. Hinn borinn, sem er væntanlegur til landsins í marz/apríl, er þó nokkru minni, en hann á að geta borað niður á tólf til f jór- tán hundruð metra dýpi, sá bor er alveg nýr og ónotaður.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.