Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 2. febrúar 1975.
;;;;. f <¦ i <
illlllHlllíllllllllllllllillll
Önnuþótti vænt um öll
dýr, sem hún þekkti,
nema rauða bola. Ilann
var mannýgur, svo að
það var engin furða, þó
að henni væri ekki vel
við hann. En til allrar
hamingju var hann
lokaður inni i girðingu,
sem hann gat ekki
komizt út úr, þegar
hliðið var aftur, eins og
vera átti. Anna fór oft
fram hjá girðingunni,
þegar hún rak kýrnar i
haga, eða sótti hesta.
Stundum sá hún þá stóra
nautið, og flýtti sér þá
alltaf i burtu eins og f æt-
ur toguðu.
Það var einu sinni á
sunnudagsmorgni
snemma sumars að
Anna var óvenju kát, þvi
að hún var i nýjum kjól.
Hún átti upphaflega ekki
að fara I kjólinn, fyrr en
hún væri búin að reka
kýrnar. En hana langaði
svo óskaplega að fara i
>^Snjó-hjólbaröar
til sölu í flestum stærðum
HAGSTÆTT VERÐ
Sólum flestar
stærðir
ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU
Sendum í póstkröfu
SÓLNXNGHi:
Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88
Kopavogi
Mjög
góð snjó-mynstur
Góðir vinir
kjólinn, þegar hún
klæddi sig um morgun-
inn, að mamma hennar
lét það eftir henni. Anna
lofaði auðvitað að
óhreinka ekki kjólinn.
Anna rak kýrnar og
gekk það vel. En svo var
hún með brauðsneiðar,
sem hún ætlaði að gefa
Blesa. önnu þótti svo
ósköp vænt um Blesa.
Hann var svo þægur.
Hann stóð alltaf kyrr,
þegar hún þurfti að ná i
hann, eða kom, á móti
henni, og beið rólegur
meðan hún klifraði á
bak. Stundum fékk hún
að fara á Blesa til kirkju
á sunnudögum, og einu
sinni hafði hún riðið hon-
um, þegar margt fólk
fór saman lengst inn i
dal i berjamó.
Blesa þótti lika vænt
um önnu, af þvi að hún
kembdi honum oft með
hrossakambi,' en
Anna tók í faxio á Blesa og klifraoi
á bak, en stóra nautio
kom æðandi að peim
w
¦:'<¦:¦:'¦:'.¦: »KS:Mví:;á:,Í:: :;:;:;::::
É '- -
P fá
¦'¦¦:¦ W
wmm
:-;.-i:'íí:i-í-
i ip
mmm
Æ>.
XiiM
v:-'í:
¦i:<m
1
i
1111
m
DAN
BARRY
::wx«»'.««
Geiri hefur komið
timavélinni
einhvernveginri
i lag aftur.
Nú sleppa
þau aftur til
sins tima.
t Við verðum að Við verðum
stöðvaþettaferðalagl að nota
Annars verður allt v skot-
ruglingi alls j-^\ truflarann
taðar.
En, það ruglar stjórn
tæki þeirra. Þau munu
kannski þvælast um
alla eilifð.
Þegar vélin minnkar ferðina til
|lendingar, hendisthúnskyndilega til
»iR^Avu^\i»!i»imiiiiiiiiiiiinf/inriar'..... ------- ^ 1
Geiri, hvað
kom fyrir?
n
Lyktar eins og tækinVÞetta,
hafa brunnið yfir. Ég litur út
skil þetta ekki ^f fyrir að
Vicki. ^T^^Í vera i lagi,
yið höldum
áfram.