Tíminn - 16.03.1975, Side 2

Tíminn - 16.03.1975, Side 2
2 TÍMINN Sunnudagur 16. marz 1975. Sunnudagur 16. marz 1975 V. V'atnsberinn: (20. jaa-18. febr) Þaö eru smáatriöin, sem skipta öllu máli i dag. Þú skalt huga vel aö þeim og igrunda þau, þvi aö þau hafa meira aö segja upp á framtiöina en þig órar fyrir þessa stundina. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þetta verður annasamur dagur hjá þér i dag. Og nú skaltu gæta þess vandlega, aö þaö er nauö- synlegt aö kunna góö skil á smáatriöum og aöal- atriöum og greina þar á milli. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Þaö þýöir ekkert aö vera meö þessa hlédrægni og minnimáttarkennd si og æ. Þú eyðileggur bara fyrir þér meö svona hugsunarhætti og framkomu. Hertu upp hugann og hristu af þér sleniö. Nautið: (20. april-20. mai) , Ef þú vanrækir þær kröfur, sem heimiiið gerir til þín, hefur þaö i för meö sér alls konar óþæg- indi fyrir þig siöar meir. Viöskipti eru hagstæð I dag, og kvöldiö getur orðiö skemmtilegt. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þú hagnast á þvi aö gera gangskör aö þvi aö eyöa alls konar þvættingi og slúöri, sem er á kreiki I kunningjahópnum, enda þótt þaö snerti ef til vill ekki sjálfan þig beinlinis. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Það litur út fyrir, að nýtt tiltæki eöa eitthvaö I þá áttina breyti vinnu þinni þér mjög i hag, og þá viröist mikið og ábyrgðarmikiö hlutverk vera á næstu grösum. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Þú skalt alveg búast viö þvi, aö til þin veröi geröar miklar kröfur I dag, en það er lika jafn vist, aö hagnaöur þinn veröur þar af leiöandi góöur. Smáatriöin eru atriöi lika. Jómfrúin: (23. ágúst-22. septj Þaö er eitthvaö, sem ekki vil ganga aö óskum hjá þér i dag, en ef þú hins vegar heldur þig innan þins fastmótaöa ramma, áttu ekki svo ýkja mikiö á hættu. Gættu þin vel. Vogin: (23. sept-22. oktj Reyndu aö hafa hemil á geövonzkunni I dag, annars áttu á hættu, að þú verðir fyrir gagnrýni frá umhverfi þinu. Annars litur út fyrir, aö eitt- hvert uppgjör sé i nánd. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Láttu ekki fallast i þá freistni aö hverfa frá gerð- um áætlunum. Gamall draumur, sem er þér hjartfólginn, gæti rætzt. þótt hann verði ekki alveg eins og þú haföir imyndaö þér. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) t dag skaltu foröast fólk, sem ekki er þvi auöveldara aö umgangast. Þú skalt eyöa orku þinni I annað en þaö aö láta þér leiðast I dag, en þú ert hörundssárari en venjulega. Steingeitin: (22. des.-19. jan). Það litur út fyrir, að gleöileg tiðindi séu á næstu grösum. Hugrekki er þaö, sem þarf, og þú ættir að sýna þaö að þú getir og aö þú þorir — I ákveönu máli. Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona i sima 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Úthlutunarnefnd viðbótarritlauna: REGLUR RÁÐUNEYTISINS SLÍKAR, AÐ EKKI ER UNNT AÐ VEITA HALLDORI LAXNESS VIÐBÓTARRITLAUN 1 tilefni af athugasemd Hall- dórs Laxness, sem fylgir bréfi sextán rithöfunda til Alþingis og menntamálaráðherra, vill Úthlutunarnefnd viðbótarrit- launa taka fram eftirfarandi: Það er misskilningur að nefndin hafi lýst þvi yfir i sjónvarpi að umsókn Halldórs „hefði verið hundsuð vegna þess, að hún hefði verið undirskrifuð af lögfræðileg- um umboðsmanni hans,” eins og segir i fréttatilkynningu höfund- anna. Sami lögfræðilegur umboðsmaður sendi nefndinni upplýsingar um ritverk Halldórs vegna viðbótarritlauna 1973, og hlauthann þá úthlutun. Orö Bergs Guðnasonar i sjónvarpsþættinum Kastljós 7. febrúar lutu að þvi einu aö aðrir aðilar en höfundar sjálfir, t.d. útgefendur eöa lög- fræðilegir umboösmenn, hefðu mátt senda upplýsingar fyrir þeirra hönd. Halldór Laxr.ess er að sjálfsögðu allra rithöfunda maklegastur hvers konar viður- kenningar, en orsök þess að hann hlaut ekki úthlutun að þessu sinni voru þær reglur ráðuneytisins að veitt skyldu viðbótarritlaun fyrir verk, útgefin eða flutt árið 1973. Það ár var gefin út aðeins ein rit- gerð eftir Halldór i Skirni. Þjóöhátiöarrolla hans kom ekki út fyrr en 1974. Reykjavik 14. marz 1975 Þorleifur llauksson, RannveigG. Agústsdóttir, Bergur Guönason. FIMM SOVÉZKIR LISTAMENN SKEMMTA ÁSAMT FÓSTBRÆÐRUM Fimm kunnir listamenn frá Sovétrlkjunum og Karlakórinn Fóstbræður koma fram á af- mælistónleikum og danssýningu, sem félagiö MÍR efnir til i sam- komusal Menntaskólans við Hamrahlið sunnudaginn 16. marz kl. 14.30. Listamennirnir eru: Vitali Gromadski bassasöngv- ari frá Moskvu, einsöngvari við Filharmóniuna i' Moskvu og verð- launahafi ihinni alþjóðlegu Schu- mann-samkeppni söngvara. Boris Feoktistof, einleikari á balalæka, heiðurslistamaður Rússneska sovétlýðveldisins. Svetlana Zvonaréva, pianóleik- ari, konsertmeistari við Filharm- óniuna i Moskvu. Þjóðdansaparið Galína Sjein og Vladimir Vibornof, eindansarar hjá Moskonsert. Listamennirnir eru i 7 manna sendinefnd, sem hingað kemur á vegum Sambands sovézkra vináttufélaga og félagsins Sovétrikin—Island i tilefni 25 ára afmælis MtR, Menningartengsla tslands og Ráðstjórnarrikjanna. Meö þeim eru tveir af forystu- mönnum félagsins Sovétrik- in—tsland: Stúdenetski aðstoðar- útvegsráðherra Sovétrikjanna, Vitali Gromadski bassasöngvari formaður félagsins, og A. Sorokin einn af stjórnarmönnum þess. t upphafi tónleikanna i MH á sunnudag flytur Stúdenetski ráð- herra ávarp. Einnig flytja ávörp Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra og prófessor Margrét Guðnadóttir vara- formaður MIR. Tónleikunum lýkur með þvi að Karlakórinn Fóstbræður syngur nokkur islenzk lög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar tónskálds. Til stóð að hinn kunni norrænu- fræðingur M. Stéblin-Kamenski prófessor i Leningrad ætti og sæti I sendinefndinni, en hann gat þvi miður ekki komið að þessu sinni og fellur þvi fyrirhugaðar háskólafyrirlestur hans niður. Samkoman i Menntaskólanum við Hamrahllð á sunnudaginn hefst kl. 14.30 og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þjóödansapariö Galina Sjein og Vladimir Víbornof, eindansar: hjá Moskonsert. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni oddvitans i Kjalarnes- hreppi, úrskurðast hér með, að lögtak geta farið fram vegna ógreiddra eða gjaldfallinna útsvara, aðstöðugjalda, fasteignagjalda, kirkjugjalda og kirkju- garðsgjalda, álagðra i Kjalarneshreppi árið 1974, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 4 SKIPAUTGCR0 RÍhflSINS M/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 21. þ.m. vestur um land i hrinq- ferð. í Vörumóttaka I mánudag, þriðjudag og miðvikudag til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Sigluf jarðar, Ólafsf jarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.