Tíminn - 13.04.1975, Síða 5

Tíminn - 13.04.1975, Síða 5
Sunnudagur 13. april 1975 TÍMINN 5 Ennþá er von Pólska timaritið Pólland efndi nýverið til samkeppni meðal teiknara um allan heim um að gera mynd um efnið „Að vera eöa vera ekki.”. Mörg hundruð teikninga bárust, og eru hér birtar nokkrar þeirra beztu. Að þvi er segir f timaritinu er það athyglisvert hve fáar mynd- anna fjalla um styrjaldarhættu og ógn atómsprengjunnar og sýklahernaðar, sem vofir yfir mannkyni, ef mönnum kemur ekki saman um hverjir og hvernig eigi að byggja þessa jörð. Hins vegar bárust teikn- ingar Ur öllum heimshornum um þá hættu, sem manninum — og menningu þeirri er hann hef- ur skapað — stafar af mengun af mannavöldum og þeirri sóun sem nútimamanninum er sam- fara. En þrátt fyrir allt eygja teiknararnir von, og ef rétt er sem sagt er, að skopteiknarar séu öðrum mönnum næmari á samtið sina og framtið, þá á mannkynið ennþá von.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.