Fréttablaðið - 01.06.2005, Síða 48

Fréttablaðið - 01.06.2005, Síða 48
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Félag kvenna í atvinnurekstri og Íslandsbanki hafa skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára og mun Íslandsbanki styrkja FKA um tvær milljónir á ári. Íslandsbanki hefur styrkt FKA- viðurkenninguna á undanförnum árum. Samningurinn felur jafnframt í sér að stofn- aður verður sérstakur styrktarsjóður, skipaður tveimur fulltrúum frá FKA og einum fulltrúa frá Íslandsbanka. Á vegum félagsins starfa ýmsar nefndir og geta þær sótt styrk til að mynda vegna ráðstefna, námskeiða og gerðar kynning- arefnis. - dh Starfsemi FKA efld og styrkt Félag kvenna í atvinnurekstri og Íslandsbanki stofna styrktarsjóð. Þú þarft ekki tölvudeild Þú færð fulla þjónustu hjá ANZA Rekstur ANZA er í samræmi við vottað öryggiskerfi sem byggist á staðlinum ISO 17799 um stjórnun upplýsingaöryggis. Hornsteinn ANZA er starfsfólk með framúrskarandi þekkingu og hæfni. ANZA · Ármúla 31 · 108 Reykjavík · Sími 522 5000 · Fax 522 5099 · www.anza.is ANZA sér um öll tölvumál fyrir fjölda íslenskra fyrirtækja. Það er sérgrein okkar. ANZA sér um tölvukerfið þitt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. ANZA fer aldrei í sumarfrí og er aldrei fjarverandi vegna veikinda. Kynntu þér málið með því að hafa samband við ANZA í síma 522 5000 eða anza@anza.is AR GU S - 0 5- 03 22 FULLTRÚAR ÍSLANDSBANKI OG FKA HANDSALA SAMNINGINN Birna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og söludeildar Ís- landsbanka, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, Margrét Kristmannsdóttir, formaður FKA, og Katrín S. Óladóttir, fyrrverandi formað- ur FKA. Fr ét ta bl að ið /V al li

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.