Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 52
Slyngur í við- skiptum Það var á margra vit- orði á mánu- daginn að Magnús Þor- steinsson í Avion Group væri að kaupa Eim- skipafélagið. Sjaldan lýgur al- mannarómur, eins og kom á dag- inn. Margir sem stunda viðskipti geta lært mikið í samningatækni af Magnúsi, sem þarf ekki að greiða stóran hluta af kaupverð- inu, níu milljörðum í formi hlutabréfa í Avion, fyrr en í jan- úar. Í tilkynningu Burðaráss til Kauphallarinnar segir að „fjöldi hluta verður endanlega ákvarð- aður við skráningu Avion Group í Kauphöll Íslands. Stefnt er að skráningu Avion Group í Kaup- höll Íslands eigi síðar en 31. jan- úar 2006. Náist þetta markmið ekki hafa stærstu hluthafar Avion Group skuldbundið sig til að kaupa áðurnefnda hluti af Burðarási á sömu kjörum“. Óskabarnið í Hlíðarsmárann Kaup Avion Group á Eimskipi eru mikill ósigur fyrir alla þá sem hafa haft allt á hornum sér varðandi uppbyggingu atvinnu- svæðisins í Smáranum í Kópa- vogi. Smáralindin hefur fengið sinn skerf frá heimsendamönn- um í gegnum tíðina. Nú er ljóst að öll meiriháttar ákvarðana- taka í málefnum Eimskipa flyst frá Sundunum yfir í Hlíðarsmár- ann, þar sem hinar nýju höfuð- stöðvar Avion eru til húsa. Áður hafði Eimskipafélagið drottnað yfir miðbæ Reykjavíkur um ára- tugaskeið. Hversu öfugsnúnir geta hlutirnir orðið þegar stjórn- un Eimskipa er meira og minna í Kópavogi, sem seint verður tal- inn mikill hafnarbær. Hvað gera Kópavogsbúar næst, hugsa mið- bæjarrotturnar með hryllingi. Gamall draugur Ú t g e r ð a r - menn vita varla hvort þeir eiga að gráta eða hlæja yfir þeim tíðind- um að Þórólf- ur Árnason sé orðin forstjóri Icelandic Group (SH). Þórólfur kom, eins og frægt er orðið, við sögu í olíusamráðinu sem mark- aðsstjóri Olíufélagsins ESSO. Maðurinn sem átti þátt í því að hýrudraga útgerðina er nú allt í einu farinn að selja fisk fyrir hana. 8 5,9 1/2Átta Fylkismenn hafa dottið úr leik á undanförnum miss-erum vegna slita á krossböndum í hné. Eignarhlutur Færeyinga í Eimskipafélagi Íslands íprósentum. Konur sem eru nýútskrifaðar frá Viðskipta-háskólanum á Bifröst fá helmingi lægrilaunen karlar, samkvæmt könnun sem var gerð meðal fyrrverandi nemenda. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is B2B | Banki til bókhalds Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna Fyrirtækjabanki B A N K A H Ó L F I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.