Fréttablaðið - 01.06.2005, Page 59

Fréttablaðið - 01.06.2005, Page 59
15 SMÁAUGLÝSINGARTILKYNNINGAR Sverrir Kristjánsson Lögg. fasteignasali • Gsm 896 4489 Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík STYKKISHÓLMUR Lítið snoturt 115,7 fm ein- býlishús sem stendur á horn- lóð ásamt 19,2 fm sérstæðum bílskúr. Húsið er klætt að utan. Efri hæð: Forstofa, eldhús með borðkrók, borðstofa, stofa, svefnherb. og baðherb.. Neðri hæð: Svefnherb., þvottaherb. og geymsla. Fal- legt hús á góðum stað í Stykkishólmi. Tilboð ós- kast. Vandaðar íbúðir í fimm hæða lyftu-fjölbýlishúsi sem risið er í námunda við miðbæ Selfossbæjar. Eignin selst fullbúin án gólfefna, innréttingar eru eikar eða mahony spónlagðar allar af vandaðri gerð.Afhending verður 15.08.2005.., lóð verður tyrfð og göngu- leiðir með hitaspíral í, bílaplan malbikað. Eldavél ofn og vifta fylgir. Í baðherbergi er bæði hornbaðkar og sturta og vönduð innrétt- ing.Sjá nánar verklýsingu um eignina. Um teiknun og hönnun sér VGS verkfræðistofan á Selfossi. Byggingameistari er Valdimar Árnason hjá Byggingafélaginu Drífanda ehf. Fossvegur 2 Selfossi 482-4000Sím i Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali Blikaás - Hafnarfjörður Nýkomin í einkasölu sérlega falleg nýleg ca 112 fm. íbúð á annarri hæð í litlu vönduðu fjölbýli. Sérinngang- ur, forstofa, 3 svefnherbergi, stofa, rúmgott eldhús ofl. Frábær staðsetning og útsýni. Verð 24,9 millj. Sverrir Kristjánsson Lögg. fasteignasali • Gsm 896 4489 Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík STYKKISHÓLMUR Falleg 111,9 fm íbúð í þríbýli á mjög góð- um stað í Stykkis- hólmi. Útsýni út á Breiðafjörð. Flísalögð forstofa og þvottahús innaf. 3 rúmgóð svefnherb.. Eldhús með nýrri innréttingu og tækjum. Nýtt parket á gólfum. Búr innaf eld- húsi. Baðherb. með nýrri innréttingu, flísalagt gólf og veggir. Nýtt rafmagn. Nýjir ofnar. Skipti möguleg á stærri íbúð eða einbýlishúsi í Stykkishólmi. V. 8,9 millj. Sumarhúsið Bjarkarsel í Hreðavatnslandi, Borgarfirði. Forstofa, 3 svefnherbergi, baðherbergi, stofa og eldhús. Geymslur undir hálfu húsinu. Góð eign í fögru umhverfi.Allt innbú fylgir með. Húsið er kynnt með hitaveitu og heitur pottur er á verönd við húsið. Skrá yfir innbú á skrifstofu Bakka. Verð 10,8 millj. Bjarkarsel Borgarbyggð Stærð 51,5m2. 482-4000Sím i Steypa - Byggt:1967 Fjölbýli - Herb: 1 + 1 Stofa. Stærð 58m2 EINSTAKT ÚTSÝNI - STUTT Í SKÓLA OG LEIKVÖLL OG VERSLUN- 58m2 íbúð á 2 hæð 1 herb. Og stofa, góðar svalir til suðurs. Búið er að klæða blokkina að utan með stení og duropal þ.e. suður og austurhlið. Skipta þarf um parket á íbúðinni. Eldhús- innréttingin er upphafleg sem og fataskápar. Sturtubotn í baðherbergi. Íbúðin er LAUS STRAX ! Verð 11,6 millj. Hraunbær Árbær 482-4000Sím i Auglýsing Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Miðengis, Grímsnes og Grafningshreppi. Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag frístunda- byggðar í landi Miðengis í Grímsnes og Grafnings- hreppi. Tillagan gerir ráð fyrir 60 lóðum og útivistar- svæði á um 63 ha. lands. Stærðir lóða eru frá 5.900 fm. til 15.100 fm. Skipulagstillögur hafa legið frammi á skrifstofu Grímsnes og Grafningshrepps félagsheimilinu Borg og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnes- sýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni frá 4. maí sbr. áður birta auglýsingu en munu liggja frammi til 1. júní 2005. Skriflegum athugasemdum við skipulagstill- öguna skal senda til skipulagsfulltrúa fyrir 15. júní 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps Hjálp Vantar þig vinnu á rótgrónum vinnustað þar sem mikið er að gera? Hársnyrtistofan Ópus í Hveragerði óskar eftir að ráða hársnyrtisvein eða meistara á aldrinum 20-30 ára í fullt starf sem fyrst. Ef þú telur þig vera góðann fagmann, snyrtilegann, áhugasamann, stundvísann, og hessann með góða þjónustulund þá ert þú manneskjan sem við leitum að. Við vinnum með hársnyrtivörur frá SEBASTIAN og KÉRASTASE. Vinsamlega hafið samband við Guðrúnu Eiríku í síma 483-4147 eða 8984147 eftir kl 20:00. Hársnyrtistofan Ópus • Breiðumörk 2 • Hveragerði Vélamenn Vegna mikilla verkefna framundan óskum við eftir að ráða vana vélamenn til starfa. Viðkomandi þarf að vera stundvís og reglusamur. Umsóknareiðublöð eru á heimasíðu fyrirtækisins www.hafell.is. Frekari uppl. eru veittar á skrifstofu Háfells ehf í síma 587-2300. Lóð óskast Óska eftir að kaupa einbýlishúsa, par eða raðhúsalóð á stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar í síma 690-7060. ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.