Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 60
Hilmir Hrafn og Birkir veiddu þennan væna regnbogasilung í Reynisvatni á dögunum. /Ljósmynd: GVA SJÓNARHORN Það má ekkert klikka í beinni útsendingu MARÍA BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR STARFAR SEM SKRIFTA Á ÍÞRÓTTADEILD SJÓNVARPSINS. Í hverju felst starfið þitt? Ég aðstoða við útsendingar á íþróttaviðburðum og þáttum, til dæmis í Helgar- sporti og Fótboltakvöldi. Í beinum útsendingum sé ég um alla grafík sem birtist á skjánum; set inn stigatöflur, nafnaskilti og þess háttar. Svo skrái ég inn efni í safnakerfi íþróttadeildarinnar og sinni ýmsum öðrum verkefnum. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég vakna oftast klukkan hálfníu. Hversu lengi vinnur þú? Oftast vinn ég frá níu til fimm eða sex og svo á kvöldin ef það eru þættir. Hvað er skemmtilegast við starfið þitt? Það eru beinu útsendingarnar og þættirnir. Það er gaman að taka þátt í beinu útsendingunum því þar má ekkert klikka. Gaman þegar það er smá stress og adrenalínið fer í gang. En erfiðast? Beinu útsendingarnar eru erfiðastar því þá eru svo margir að horfa og það er vandræðalegt ef maður klúðrar einhverju. Hvað gerir þú eftir vinnu? Fer heim og slappa af. Les, fer í sund, hitti vini mína eða geri eitthvað skemmti- legt. Gætir þú hugsað þér eitthvert annað starf? Í haust flyt ég til Danmerkur og fer í skóla þar. Ég ætla að læra sjónvarps- og kvikmyndagerð og stefni því á að vinna við sjónvarp í framtíðinni. Maríu þykir skemmtilegast að vinna við beinar útsendingar. HVUNNDAGURINN 1. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR 16 Byggir upp eðlilega flóru í maga og meltingarvegi Framúrskarandi fyrir MELTINGUNA Fæst í apótekum, heilsubúðum og matvöruverslunum H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I KOLVETNABLOKKARI Minnkar sykurlöngun og virkar vatnslosandi H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I 2 hylki fyrir kolvetnaríka máltíð Fæst í apótekum,heilsubúðum og matvöruverslunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.