Fréttablaðið - 01.06.2005, Page 64
Þórólfur Árnson, fyrrverandi
borgarstjóri, segist vera kom-
inn á kunnugar slóðir nú þegar
hann tekur við sem forstjóri
Icelandic Group, nýs sameinaðs
félags Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsa og Sjóvíkur. Afskipti
hans af sjávarfangi hafa verið
talsverð í gegnum tíðina en
hann vann meðal annars loka-
verkefni um framleiðsluaðferð-
ir í fiskiðnaði þegar hann stund-
aði nám í iðnaðar- og rekstrar-
verkfræði í Danmörku í byrjun
níunda áratugarins.
Þá starfaði hann að hönnun
vinnslulína og skipulagningu
fiskvinnslufyrirtækja hjá verk-
24 1. júni 2005 MIÐVIKUDAGUR
HELEN KELLER (1880-1968)
lést á þessum degi.
TÍMAMÓT: ÞÓRÓLFUR ÁRNASON TEKUR VIÐ STARFI FORSTJÓRA ICELANDIC GROUP
Borðar fisk af færibandi
„Það er hræðilegt að vera sjáandi en hafa
enga sýn.“
Bandaríski rithöfundurinn Helen Keller var bæði blind og heyrnar-
laus en lét ekki fötlun sína stöðva sig og er nánast orðinn táknmynd
fyrir sigur viljans.
timamot@frettabladid.is
ANDLÁT
Ragnar Guðmundsson lést sunnudaginn
22. maí.
Skarphéðinn Kristinn Sverrisson, Ljósu-
vík 27, Reykjavík, lést föstudaginn 27. maí.
Ragna Ágústdóttir, Hátúni 4, Reykjavík,
lést föstudaginn 27. maí.
Kristján Þorleifsson, Hrauntungu 20,
Hafnarfirði, lést föstudaginn 27. maí.
Þórður Annas Jónsson, frá Gestsstöðum,
áður til heimilis í Markholti 7, Mosfellsbæ,
lést laugardaginn 28. maí.
Guðbjörg J. Pálsdóttir, síðast til heimilis í
Fannborg 8, Kópavogi, lést laugardaginn
28. maí.
Vigdís Björnsdóttir, fyrrverandi kennari og
forvörður, Grensásvegi 47, Reykjavík, lést
laugardaginn 28. maí.
Lára Sigurbjörnsdóttir, Ási við Sólvalla-
götu, lést sunnudaginn 29. maí.
Ingibjörg Andrésdóttir (Didda í Síðu-
múla), Dvergholti 4, Mosfellsbæ, lést
mánudaginn 31. maí.
JAR‹ARFARIR
13.00 Kristín Laufey Guðjónsdóttir verð-
ur jarðsungin frá Fossvogskapellu.
13.00 Guðmundur Sæmundsson tækni-
fræðingur, Álftamýri 25, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju.
13.30 Jóhannes Pálsson, Grundargerði
3c, Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju.
15.00 Sigríður Ingibjörg Claessen
kennslumeinatæknir, Sæviðarsundi
82, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík.
15.00 Jakobína H. Schröder, Fannborg 8,
áður Birkihlíð við Nýbýlaveg, verður
jarðsungin frá Kópavogskirkju.
15.00 Kristjana Steingrímsdóttir, Aspar-
felli 4, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni í Reykjavík.
Á þessum degi árið 1985 bannaði Knattspyrnu-
samband Evrópu enskum fótboltafélögum að leika
í Evrópu í óákveðinn tíma. Fjórum dögum áður lét-
ust 39 í óeirðum á Heysel-knattspyrnuleikvangin-
um í Brussel fyrir leik Liverpool og Juventus.
Talið var að stuðningsmenn Liverpool hefðu ráðist
á varnarvegg sem átti að skilja þá að frá stuðnings-
mönnum Juventus, með þeim afleiðingum að
veggurinn hrundi á þá síðarnefndu. Breska knatt-
spyrnusambandið meinaði einnig enskum liðum
að spila í Evrópu. Skotland, Wales og Norður-Írland
voru undanskilin banninu. Ýmsir forsvarsmenn inn-
an enska knattspyrnusambandsins fögnuðu bann-
inu og sögðu að ensk lið ættu ekki að fá að spila
fyrr en þau hefðu gert hreint fyrir sínum dyrum.
Eftir atvikið kunngjörði breska ríkisstjórnin að hún
ætlaði að gera ráðstafanir til að hafa meiri stjórn á
stuðningsmönnum knattspyrnuliða.
Keppnisbann
enskra liða í
Evrópu stóð í
þrjú ár. Fót-
boltabullur hafa
þó síðan verið
til vandkvæða í
breskri knatt-
spyrnu og eru
enn. Árið 1992
voru þær til
vandræða í úr-
slitaleik Evrópumótsins sem haldið var í Svíþjóð.
Þremur árum síðar þurfti að aflýsa vináttulandsleik
Írlands og Englands vegna óeirða og árið 2000 áttu
Englendingar á hættu að vera meinað að taka þátt
í Evrópukeppninni í Hollandi og Belgíu vegna
bulluláta.
HEYSEL-LEIKVANGURINN
ÞETTA GERÐIST MERKISATBURÐIR
1495 Ritheimildir greina frá
skosku viskíi í fyrsta sinn.
John Cor munkur bruggaði
lífsins vatn fyrstur Skota.
1862 Þrælahald er afnumið í
Bandaríkjunum.
1869 Thomas Alva Edison fær
einkaleyfi á kosningavél.
1880 Fyrsti símasjálfsalinn er
settur upp.
1908 Hafnarfjörður fær kaup-
staðarréttindi.
1968 Sundlaugin í Laugardal er
opnuð almenningi.
1976 Síðasta þorskastríðinu lýkur
með samningum við Breta.
Þeir viðurkenndu þar með
í reynd 200 mílna fiskveiði-
lögsögu Íslendinga.
Ensk li› í keppnisbann
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna
andláts eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
Jónu M. Sigurjónsdóttur
Skildinganesi 4, Reykjavík.
Þórður M. Adólfsson
Sólborg H. Þórðardóttir Atli Karl Pálsson
Sigurjón Þórðarson Hrafnhildur Garðarsdóttir
Ragnheiður M. Þórðardóttir Jón Oddur Magnússon
Gróa María Þórðardóttir Baldvin Kárason
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Björn Aðils Kristjánsson
múrarameistari, Bræðratungu 19, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn 3. júní kl. 13.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög.
Lovísa Hannesdóttir
Unnur Sólveig Björnsdóttir
Hannes Björnsson Hafdís Ólafsdóttir
Kristján Björnsson Helga Haraldsdóttir
Sigríður Björnsdóttir Brynjar Guðmundsson
Illugi Örn Björnsson Fanný María Ágústsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir okkar og afi,
Ragnar Guðmundsson
lést á heimili sínu sunnudaginn 22. maí.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. júní kl. 13.
Sigríður Heiða Ragnarsdóttir,
Guðmundur Ragnarsson,
Benedikt Steinþórsson.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Anna Fríða Stefánsdóttir
Grund, Vestmannaeyjum,
lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja miðvikudaginn 25. maí.
Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 4. júní
kl. 14.00. Þeir sem vilja minnast Önnu Fríðu er bent á Hraunbúðir
Vestmannaeyjum.
Stefán Örn Jónsson Björk Elíasdóttir
Ragnheiður Lára Jónsdóttir Karl Harðarson
Helena Jónsdóttir Jón Bragi Arnarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Anna Clara Sigurðardóttir
Lindargötu 57, Reykjavík,
verður jarðsungin fimmtudaginn 2. júní frá Dómkirkjunni í Reykjavík
kl. 13.00.
Þórir Erlendsson Valgerður Jóhannesdóttir
Guðmundur Erlendsson
Marólína G. Erlendsdóttir Björgvin Björgvinsson
Olga Dagmar Erlendsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
Ottós Níelssonar
Hrafnistu, Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu í Reykjavík fyrir
frábæra umönnun.
Þröstur Kr. Ottósson
Halldóra G. Ottósdóttir Jón Steingrímsson
Sveinn M. Ottósson Gunnhildur Kr. Þórarinsdóttir
Konráð A. Ottósson
Kristín Gunnbjörnsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
ÞÓRÓLFUR ÁRNASON Nýr forstjóri Icelandic Group er alæta á fisk.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
AL
LI