Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 01.06.2005, Qupperneq 75
Nú er búið að ráða í hlutverk munksins Silasar í kvikmyndinni sem gerð verður eftir The Da Vinci Code. Orðrómur um að leik- arinn Christopher Eccleston, úr bresku þáttunum Doctor Who, myndi taka sér frí frá þeim til að leika hlut- verkið reyndist ekki eiga sér stoð í raun- veruleikanum, því að Paul Bettany mun leika Silas. Myndin mun koma út 2006 og verður henni leik- stýrt af Ron Howard, leikstjóra A Beauti- ful Mind, en Bettany lék eitt hlutverkanna í þeirri mynd. Bett- any er því kominn í hóp úrvalsleikara sem munu leika í myndinni. Tom Hanks verður fræðimaðurinn Robert Langdon, Audrey Tautou úr Amelie leikur Sophie Neveu og Jean Reno, sem lék meðal annars í Léon og Hotel Rwanda, verður lögreglunaglinn Bezu Fache. Síðast en ekki síst hefur gandálfurinn grái úr Lord of the Rings, Sir Ian McKellen, tekið að sér hlutverk Sir Leighs Teab- ing. Nú er bara að bíða eftir veislunni og hita upp með því að rifja upp söguþráð bókarinnar. ■ NOKKUR LAUS PLÁSS NOKKUR LAUS PLÁSS NOKKUR LAUS PLÁSS2. flokkur 14. - 20. júní, 6 dagar 10-11 ára drengir, f. 1994-1995 3. flokkur 20. - 27. júní, 7 dagar 11-12 ára drengir, f. 1993-1994 4. flokkur 27.júní - 4. júlí, 7 dagar 9-11 ára drengir, f. 1994-1996 5. flokkur 4. - 8. júlí, 4 dagar 9-11 ára drengir, f. 1994-1996 6. flokkur 8. - 14. júlí, 6 dagar 10-12 ára drengir, f. 1993-1995 7. flokkur 14. - 21. júlí, 7 dagar 10-12 ára drengir, f. 1993-1995 8. flokkur ÆVINT†RAFLOKKUR 21. - 28. júlí, 7 dagar 12-14 ára drengir, f. 1991-1993 9. flokkur UNGLINGAFLOKKUR 2. - 9. ágúst, 7 dagar 14-17 ára unglingar, f. 1988-1991 10. flokkur 9. - 16. ágúst, 7 dagar 10-13 ára drengir, f. 1992-1995 LAUS PLÁSS FULLT Bi›listi ÖRFÁ LAUS PLÁSS 1. flokkur 8. - 14. júní, 6 dagar 9-11 ára drengir, f. 1994-1996 FULLT Bi›listi LAUS PLÁSS FULLT Bi›listi NOKKUR LAUS PLÁSS E N N E M M / S IA / N M 16 4 5 5 ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Su arnámskeið Keramik fyrir alla Vinsælu barnanámskeiðin eru að hefjas . Ein vika, allt innifalið kr. 8900.- FRÉTTIR AF FÓLKI PAUL BETTANY Bretinn ljóshærði þykir smellpassa í hlutverk albínóans. Það lítur út fyrir að ekkert verði affyrirhugaðri endurkomu Krydd- píanna á Live Aid 2 í sumar. Skipu- leggjendum tónleikanna fannst sú létta dægurtónlist, sem stúlkurnar eru þekktar fyrir að flytja, ekki passa nógu vel inn í þann hóp rokktónlist- armanna sem þegar hefur ákveðið að taka þátt. Tónleikarnir eru afar pólitískir og eiga flytjendur að höfða til leiðtoga heimsins með textum sínum og boðskap og þar þykja Kryddpíurnar ekki koma nógu sterk- ar inn. Leikarinn og rapparinn Ice-T sást íinnilegum stellingum með eigin- konu sinni og annarri konu á skemmtistað í New York. Þau voru víst ekkert feimin við að láta vel hvert að öðru en aðrir gestir fóru hjá sér. Ice-T, sem hefur sést á skján- um undanfarið í þáttunum Law & Order: SVU, var víst svo ánægður með aðstæður að hann tók upp einnota mynda- vél og náði öllu saman á filmu. ■ Paul Bettany leikur Silas Sylvester Stallone er ekki dauður úr öllum æðum. Hann hefur loks- ins tilkynnt að Víetnam-hermað- urinn John Rambo muni snúa aftur á hvíta tjaldið. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort Stallone muni taka hlutverkið að sér en ferill hans hefur legið nán- ast beina leið niður á undanförn- um árum. „Ég hlakka til að sýna kvikmyndahúsagestum alvöru hetju – á ný,“ sagði Stallone kok- hraustur. Sautján ár eru liðin síðan John Rambo lagði kutann á hilluna en þríleikurinn um þennan snjalla hermann gerði Stallone nánast ódauðlegan. Heimildarmaður lét reyndar hafa eftir sér að ef þessi fjórða mynd gengi upp væri ekki útilokað að fimmta myndin yrði gerð. Stallone er ekki eina gamla hasarhetjan sem ætlar sér að endurvekja forna hetju til lífsins. Harrison Ford ætlar jú að smella hattinum á hausinn og leika Indi- ana Jones í fjórðu myndinni. ■ Rambó aftur á hvíta tjaldi› INDIANA JONES Bjargaði hinum heilaga kaleik, týndu örkinni og munaðarleysingj- um í þremur fyrstu myndunum. Fjórða myndin er í bígerð. JOHN RAMBO „Guð fyrirgefur, Rambo ekki.“ Hvort fleyg setning sem þessi fái að fjúka skal ósagt látið en eitt er víst: Rambo snýr aftur. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.