Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Laugardagur 17. mai 1975.
Jörð til sölu
Eyðijörð i Norður-Þingeyjarsýslu er til
sölu.Jörðin er i góðu vegarsambandi.
Byggingar eru orðnar lélegar, en land-
rými allmikið og silungsveiði. Jörðin fæst
með hagstæðum skilmálum, ef samið er
fljótt.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Ingi Ingimundarson, hæstaréttarlög-
maður
Klapparstig 26 — Reykjavik.
Simi 24753 og heima 66326.
__________________
Erum fluttir að
ÁRMÚLA 19
Blikksmiðjan Grettir
SÍMI 8-18-77
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐ ARLÆKNAR Tveir
aðstoðarlæknar óskast til starfa á
lyflækningadeild spitalans frá 1.
júli n.k. og starfi þar i eitt ár.
Umsóknarfrestur er til 18. júnf n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfir-
læknir deildarinnar.
AÐSTOÐ ARLÆKNAR. Einn
aðstoðarlæknir óskast til starfa á
Barnaspitala Hringsins frá 1. ágúst.
n.k. og tveir frá 1. sept. n.k. og
vinni þeir þar i eitt ár.
Umsóknarfrestur er til 18. júni n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfir-
læknir Barnaspitalans.
BAKARI óskast i brauðgerðarhús
eldhúss Landspitalans nú þegar
eða eftir samkomulagi. Upplýsing-
ar veitir yfirmatsráðskona, simi
24160.
KLEPPSSPÍTALINN:
SÁLFRÆÐINGAR. Sér menntaður
sálfræðingur (kliniskur) óskast til
starfa við spitalann, einnig
aðstoðarsálfræðingur i stöðu sem
skoða má sem námsstöðu og veitt
yrði til eins árs.
Starf þarf helzt að geta hafizt nú i
sumar eða haust eftir nánara sam-
komulagi við deildarsálfræðing
spitalans.
Umsóknarfrestur er til 20. júni n.k.
Umsóknir, er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist skrifstofu
rikisspitalanna. Umsóknareyðu-
blöð fyrirliggjandi á sama stað.
Reykjavik, 16. mai 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSFÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Flogið til útlanda frá Egilsstöðum
Nú er I fyrsta sinn hægt aö fljúga til útlanda frá öörum staö en Keflavik og Reykjavik, þvi aö meö til-
komu sumaráætlunar innanlandsflugs hófst áætlunarflug milli Egilsstaöa óg Færeyja. Frá Egilsstööum
til Færeyja er flogiö á sunnudögum, og frá Færeyjum tii Egilsstaöa á fimmtudögum. Þessar flugleiöir
eru auk þess I sambandi viö áætlunarflug til og frá Hornafiröi.
A meöfylgjandi mynd er áhöfn Friendship skrúfuþotunnar, sem fór fyrstu áætlunarflugferöina Egils-
staöir — Færeyjar. Talin frá vinstri: Kjartan Norödahi flugmaöur, Geir Garöarsson flugstjóri, flug-
freyjurnar Vigdis Pálsdóttir og Guörún Helgadóttir.
Vilja virkjun Jökulsár á
Fjöllum
A AÐALFUNDI Kaupfélags
Noröur-Þingeyinga, sem var
haldinn á Kópaskeri nýlega, var
gerösú ályktunaö fundurinn lýsti
undrun sinni yfir þvi, aö svo virö-
ist sem ekki sé I næstu framtiö á-
formað aö taka ákvöröun um
virkjun Jökulsár á Fjöllum.
Komiö hefur fram hjá Orkustofn-
un, aö rannsóknum á Jökulsárs-
svæðinu sé nær lokiö og hægt að
bjóöa út hönnun verksins án veru-
legs dráttar, og ber þvl brýna
nauðsyn til aö ákvöröun um virkj-
un þessa verði tekin þegar i staö.
Beinir fundurinn þvi til þing-
manna kjördæmisins aö þeir fylgi
þessu máli fram af fullri einurö.
Heildarvelta kaupfélagsins á
árinu 1974 nam 320 milljón króna
og haföi aukizt um 59%. Sala
verzlunardeilda hafði aukizt um
69%, þjónustudeilda um 80% og
afuröasala um 48%. Fjárfesting
félagsins nam 21 millj. og launa-
greiöslur námu 41 milljón, og
höföu aukizt um 63%. Eftir aö af-
skrifaöar höföu veriö 6,8 milljón-
ir, nam rekstrarhagnaöur 200
þúsundum.
A siöastliönu sumri opnaöi fé-
lagiö nýtt verzlunarútibú og
feröamannaverzlun viö Asbyrgi.
Formaður félagsstjórnar er Arni
Sigurösson, Hjaröarási, en fram-
kvæmdastjóri er Kristján Ar-
mannsson.
Þá leit aöalfundurinn svo á, aö.
áburöarverksmiöja i valda, að þegar I staö veröi
Noröur-Þingeyjarsýslu geti veriö rekstrar- og afuröarlánum land-
hagkvæmt fyrirtæki I sambandi búnaöarins komiö i viöunandi
viö væntanlegar Kröflu- og Detti- horf og vekur athygli á þeim erf-
fossvirkjanir. Einnig beindi fund- iöleikum, sem sérstaklega koma
urinn þeirri áskorun til stjórn- iiia niöur á sauöfjárbændum.
Ragnar Lár í Mývatnssveit
Ragnar Lár, sem I vetur hefur starfaö sem kennari viö Barna- og ung-
lingaskólann Skútustööum, Mývatnssveit, opnar sýningu I barnaskól-
anum á Húsavik I dag, og lýkur sýningunni á annan I hvitasunnu. Sýn-
ingin er opin frá 16—22 daglega.
A sýningunni eru 20 oliumálverk og 7 vatnslitamyndir, enn fremur
penna- og pensilmyndir, tréristuþrykk, dúkristuþrykk og álimingar-
myndir.
Ragnar sýndi fyrst I Asmundarsal áriö 1956. en þetta er viöamesta sýn-
ing hans. Ljósm: örn Friöriksson.
freida
stjórar
SOLUM;
Afturmunstur
Frammunstur
Snjómunstur
BARÐINNHF.
ÁRMÚLA 7. REYKJAVlK. SÍMI 30501.