Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 32

Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 32
11 32 TfMlNN ír.ffl Tí 'IsJTJli tj'l B5ilií. » Laugardagur 17. mai 1975. Drengurinn sem gat ekki hlegið Litill drengur kom gangandi eftir þjóðveg- inum. Hann grét sáran. Þá mætti hann gömlum manni. — Hvers vegna ertu að gráta? spurði gamli maðurinn. — Ég get ekki hlegið að neinu, svaraði dreng- urinn. — Ég skal finna ráð við þvi, sagði gamli maður- inn. Hann tók hljþðpipu upp úr vasa sinum og blés i hana. Þá fóru allir hlutir að dansa, — dauðir og lifandi. Tré og steinar, fuglar og dýr, allt fór að dansa. Trén vöfðu greinunum hvert utan um annað og föðmuðust. Steinarnir glömruðu og ultu áfram tveir og tveir. Fuglinn vappaði og veifaði stél- inu, og dýrin dönsuðu tindilfætt og dilluðu róf- unum. Drengurinn gat ekki að sér gert, hann varð lika að létta sér ögn upp og hreyfa sig, en glaður varð hann samt ekki, og hann hélt áfram að gráta. — Þér er ekki við bjarg- andi, sagði gamli maðurinn. En það er bezt þú takir við hljóð- pipunni þeirri arna. þú getur þá sjálfur reynt hana. Siðan kvaddi maðurinn og fór leiðar sinnar. Drengurinn hélt lika áfram og grét sáran. Þá mætti hann eld- gömlum manni. — Hvers vegna græturðu? spurði eld- gamli maðurinn. — Ég get ekki hlegið að neinu, svaraði drengur- inn. — Ég skal ráða bót á þvi, sagði eldgamli maðurinn. Hann tók hrossabrest upp úr poka sinum og tók til að snúa honum. Fóru þá allir hlutir að hringsnúast— dauðir og lifandi — menn og skepnur, allt sem þar var i nánd. Drengurinn glápti og góndi. Loks gat hann ekki að sér gert, hann varð lika að snúa sér á hæli. En glaður varð hann ekki og alltaf hélt hann áfram að gráta. — Þér er ekki hægt að hjálpa, sagði eldgamli maðurinn. En taktu við hrossabrestinum, hver veit nema að hann geti orðið þér að liði. Siðan fór hann leiðar sinnar. Drengurinn þrammaði áfram, og grét eins og áður. Þá mætti hann ævagömlum manni. — Hvers vegna ertu að gráta? spurði ævagamli maðurinn. — Ég get ekki hlegið að neinu, svaraði drengur- inn. — Ég skal reyna að hjálpa þér, sagði mað- urinn. Siðan tók hann græna skotthúfu upp úr DAN BARRV Akilles hefur \Zvopnavi0 skorað á Geira i .skipti. iþróttaeinvigi. Ódyssei.fur hefur^ / * bannað Spennandikeppni: Geiriá móti Akilles. (Leiðin legt að sjónY Þú byrjáF" varpið er ekki mætt!. Akilles^^y HÚRRA! Hann—^ ( Þaðerlélegt, hefur slegið sitt ejgið/ mér gekk met, 85 metrar! yjjbetur i skóla. j Og ég þarfnast /Nú berjumst við þeirra til að . j Geiri, þangað til komast til Troju annar fellur, borgar. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.