Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur 17. mai 1975. 111/ Laugardagur 17. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími j81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjtikrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld- og helgidagavarzla Apóteka f Reykjavík vikuna 16. til 22. mal er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast ei'tt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Köpavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög-, um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspltala, simi 21230. '< Upplýsingar um lækna- og. lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjiíkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477," 72016. Neyð 18013. Vaktmaður lijá Kópavogsbæ. Bitanaslmi 41575, simsvari. Félagslíí Gönguferðir um hvítasunnu. 18. maf. Kl. 13.00 Seljadalur, verö400kr. 19. mal.Kl. 13.00 Undirhliðar, verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.l. 23. maf, kl. 20.00. Mýrdalur og ná- grenni. Leiðsögumaður Einar H. Einarsson, Skammadals- hóli, höfundur Arbókar 1975. Farmíðar I skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Sunnudagur 18/5 Hjallar-Vifilsstaðahllð. Fararstjóri GIsli Sigurðsson. Verð 400 kr. Mánudagur 19/5 Vlfilsfell. Fararstjóri Gisli Sigurðsson'. Verð 500 kr. Brottför kl. 13 i allar ferbirnar frá B.S.t. Otivist. AAessur Breiðholtskrestakall. Messa I Breiðholtsskóla kl. 11. árd. Séra Lárus Halldórsson. Frikirkjan I Rcykjavik: Hátlðarmessa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Fíladelfla. Hvitasunnudagur. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. 2. hvltasunnudagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Frlkirkjan Hafnarfirði: Hvi'tasunnudagur. Hátiðar- guösþjónusta kl. 2. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Biistaðakirkja: Hvltasunnu- dagur. Hátlðarguðsþjónusta kl. 2. 2. hvltasunnudagur. Barnasamkoma kl. 11. Sr. Ólafur SkUlason. Asprestakall: Messa að Norðurbrún 1, kl. 11 árdegis. Prestur sr. Árelius Nielsson. Sóknarnefnd. Grensássókn: Hvítasunnu- dagur, hátiðarguðsþjónusta kl. 11. 2. hvitasunnudagur. Guðsþjónusta á Borgar- spitalanum,kl. lOárd. Halldór S. Gröndal. Kópavogskirkja: Hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Ktípavogshælið nýja: Hvita- sunnudagur. Guðsþjónusta kl. 3.30. Sr. Arni Pálsson. Kópavogskirkja: 2. I hvita- sunnu hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Arni Pálsson. Dómkirkjan: Hvitasunnudag- ur kl. 11. Hátlðarguðsþjón- usta. Sr. óskar J. Þorláksson dómprófastur. Kl.2 h-átiðar- guðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Annan I hvita- sunnu kl. 2, hátíðarguðsþjón- usta. Sr. Þórir Stephensen. Eyrarbakkakirkja: Hvita- sunnudagur. Almenn guðs- þjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. Gaulverjabæjarkirkja: Hvitasunnudagur. Ferming kl. 2. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja : Annan hvltasunnudag. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10.00. Sr. Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðs- son. Annar hvitasunnudagur. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Hallgrimskirkja: Hvitasunnu- dagur. Hátiðarmessa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátiðarmessa kl. 2. Karl Sigurbjörnsson, 2. I hvltasunnu. Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Laugarneskirkja: Hvita- sunnudagur messa kl. 2 e.h. annar hvitasunnudagur, messa kl. llárdegis. (Athugið breyttan tima). Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Hvitasunnudagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Sklrnarguðsþjónusta kl. 3.15. 2. hvltasunnudagur. Hátlðar- guösþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja: Hvita- sunnudagur. Messa kl. 11. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 2. 2. f hvitasunnu. Sólvangur: Messa kl. 1. Sr. Garöar Þorsteinsson. Kirkja óháða safnaðarins: Hvftasunnudagur. Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakall: Hvita- sunnudagur, hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Gubjónsson. 2. I hvltasunnu. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Areli- us Nlelssoh. Lágafellskirkja: Guðsþjón- usta á hvltasunnudag kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Brau tarholtskirkja : Guðs- þjónusta á hvítasunnudag kl. 4. Sr. Bjarni Sigurðsson. Mosfellskirkja: Guðsþjónusta áhvltasunnudagkl. 9slðdegis. Sr. Bjarni Sigurðsson. Garðakirkja: Hvltasunnudag- ur. Hátlðarguðsþ]ónusta kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja: Hvita- sunnudagur, hátiðarguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Ferming. Bragi Friðriksson. . Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 20.30. 17. mai fest. — Sr. Jónas Glslason lektor talar. Kvikmyndasýning, veitingar m.m. Samkoman fer fram á norsku. Hvitasunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 16, úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 20.30, hátibarsamkoma. Velkomin. Arbæjarprestakall: Hvita- sunnudag. Hátíðarguðsþjón- usta I Árbæjarkirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Þessi staða kom upp i sjöttu einvigisskák Kortsnojs og Tals i kandidatskeppninni 1968. Tal (svart) á að leika biðleik. Þótt hvitur sé skipta- mun yfir, er staðan stórhættu- leg, sérstaklega þegar Tal er annars vegar. 41. — Bc7! Við þessum ágæta sóknarleik er fátt til varnar. Svartur htítar 42. — Dd6 og þvi lék hvítur 42. Db4 — Dd3! Ef hvitur færir eða vald- ar riddarann, þá kemur 43. — Dg3 ásaint óverjandi máti. Kortsnoj gafst þvf upp. Þetta spil kom fyrir i undn- anurslitum íslandsmótsins I tvlmenning 1975. A öllum fimm borðum eins riðilsins voru spiluð 4 hjörtu, eftir að suður hafði sýnt minnst 5-5 skiptingu I láglitunum og norður tekið undir laufið. Þrátt fyrir að spilið sé I léttara lagi, tapaðistþað þó á tveimur borðum. Hvernig myndir þú, sem vestur, spila? Segjum að tit komi laufdrottning, eins og á einu borðinu. Vestur Austur ? K10XX * XXXX V KDXXX V AGXX ? 10X ? AX ?XX * AKX Til að byrja með tökum við eftir, að norður ttík undir lauf- ið, en ekki tigulinn, sem þeir eiga þó fleiri spil i. Bendir það til, að suður eigi sex tigla og fimm lauf. Nú, við tökum utspilið með ás og fórum i trompið, sem liggur vel, þ.e. 2- 2. Nti þykir sýnt, að suður á: 0- 2-6-5. Þá tökum við laufkóng, trompum lauf, tigulás og Htinn tlgul að tiunni. Suður, sem I spilinu átti öll þrjU háspilin, drap og var jafnframt enda- spilaður. Hann verður að spila öðrum hvorum láglitnum, við trompum I borði, spilum litl- um spaða að tlunni og nU er það norður, sem er endaspilaður. Spili hann spaða, þá fáum við á kónginn. Spili hann tígli, þá trompum viö I borði með siðasta tromp- inu og tiundi slagurinn er kominn. Skemmtilegt væri, ef suður hefði einungis átt tvö mannspil I tigli. Þá myndi góður spilari i suðri hafa gefið, þegar sagnhafi spilaði tigli að tiunni I 7. slag, til að forðast hið augljósa endaspil og hefði jafnvel átt að gera það með öll þrjU háspilin. 1929 Lárétt 1) Eyja.- 5) Fiska.- 7) «óvild.- 9) Ambátt.- n) Hreyfing.- 12) Jarm.-13) Stofu.-15) Gangur.- 16) Vinnuvél.- 18) Falinn.- Lóðrétt 1) Frosinn'mat.- 2) Land.- 3) Bor.- 4) Lærði.- 6) Krepptar hendur.- 8) Ana.- 10) Leiði.- 14) Cþrif.- 15) Skán.- 17) Drykkur.- Ráðning á gátu nr. 1928 Lárétt 1) Iörast.- 5) Ata.- 7) Mók.- 9) Bál.- 11) II.- 12) Lá.- 13) Nit.- 15) Alt.- 16) örg.- 18) Ofagur.- Lóðrétt 1) Ilminn.- 2) Rák,- 3) At.- 4) Sab.- 6) Slátur.- 8) Öli.- 10) All.- 14) Töf.- 15) Agg.- 17) Ra.- -í 2 3] 7 ? B g|q /o fí ¦ B Árnað heilla i gær, 16. mal, áttu fiinnitin ára hjúskaparafmæli Sigriður Jónsdóttir og ólafur Eggerts- son, Kvium Þverárhlið Mýrarsýslu. LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL Aiiglýsitf iHmamun 21190 21188 *R LOFTLEIÐIR 1 felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONGGJl Útvarp og stereo kasettutæki t Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbllar' Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SfMAR 28340 37199 Konan min Sigriður Laufey Guðlaugsdóttir Langholtsvegi 47 verður jarðsungin frá Fossvogskapellunni miðvikudaginn 21. mai kl. 10,30-f.h. Fyrir hönd barna og tengdabarna Agúst Jónsson. Eiginkona mln, móðir, tengdamóöir og amma Guðrún Ólafsdóttir frá Bergvlk, Skaftahllð 32, Reykjavik. verður jarösungin, frá Fossvogskiíkju miðvikudaginn: maí kl. 3. e.h. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Egill Hjartarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.