Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. mai 1975. TÍMINN n CHRYSLER Flóttabörn frá Vletnam niöri á ströndinni. Myndina tók Einar af þeim, þar sem þau eru aö gramsa I leit aö kúskeljum, til aö seöja hung- ur sitt. Irökull hf. ÁRMÚLA 36 Símar 84366 — 84491 Einar Bjarnason á ýmsa fagra og verömæta minjagripi fra Thaiiandi. Hér heldur hann á thailenzkum Búdda, sem mun vera um 1800 ára gamall. — Tfmamynd: Róbert. DODGC ICPPI Loksins hafa mennirnir sem smiöuöu hinn fræga ,/Vípon" eða Dodge Weapon f jórhjóladrifsbilinn sent frá sér jeppa. Hinn nýi jeppi frá bandarisku Chrysler- verksmiðjunum heitir Dodge Ramchargerog er nú til afgreiðslu hérá landi. Nú er gotttækifæri til þess að eignast jeppa frá Chrysler-verksmiðjunum, sem eru heimsfrægar fyrir fjórhjóladrifs- og torfærubíla. ' § Hafiðsamband við umboðið strax og kynniðyður verðog gæði. 1 an. ibúarnir eru lltiö menntaöir, þetta eru fjallahéruö, og þeir eru i litlu sambandi viö aöra hluta landsins. Þarna er fólk, sem hef- ur engin skilriki, þaö getur ekki einu sinni sagt, áð þaö sé Taibúar. Það hefur óskaö eftir slikum rétt- indum, en þá koma vandamál til sögunnar. Þá veröur það að fara i skóla og það verður að gegna her- þjónustu, sem það hefur enga hugsun á. Það eina, sem virkilega er þróaö i Tailandi, eru héruöin, sem liggja umhverfis Bangkok. Velmegun i landinu nær alls ekki nema 200 kilómetra út fyrir Bangkok. Annars staðar er geysi- leg fátækt, a.m.k. á okkar mæli- kvaröa. Næring þessa fólks er hrisgrjónaskál með kjötkörtu út i á dag. Það er auðvelt að gera sér i hugarlund, hver áhrif Rauðu Khmerarnir hafa á þetta fólk, þegarþeir koma með sina mennt- un og styrk frá Suður-Kina og jafnvel Rússlandi — þetta er vitað mál — og bjóða þvi gull og græna skóga. Rauðu Khmerarnir eru vel þjálfaðir og snjallir hermenn. Þeir koma inn i landið frá Laos, og seinustu vikurnar, sem ég var þarna, voru sifelldar skærur við landamærin, tvisvar-þrisvar i viku. Tai-hermenn töpuðu hverj- um einasta bardaga, og misstu allt upp I sextiu manns i hvert skipti. Rauðu Khmerarnireru svo miklu betur þjálfaðir. Tai-her- mennirnir eru bara teknir úti á akri og stungið I úniform. Þeir eru geysilega harðir af sér, eins og Suður-austur Asiubúar eru, þegar um baráttu er aö ræða, handalögmál eru ekkert spaug hjá þessufólki. Og Rauðu Khmer- arnir hafa ekkert sérstakt þjóð- erni. Það er vanþróunin þarna, sem hefur skapað þá og gert þá svona sterka. Tailand stenzt þeim ekki snúning. — Nú hefur þú verið I Tailandi það lengi, Einar, að þú þekkir fólkið og þjóðina all-náið. Hver er rikasti þátturinn I skapgerð þess, að þinu áliti? — Það er trúin. Það er alveg ó- trúlegt, hvað trúarbrögðin skipta þetta fólk óskaplega miklu máli. Þeir ráðfæra sig við Búdda áður en þeir taka nokkrar ákvarðanir, alveg sama hvort þeir eru komm- únistar eða ekki. Þeir hafa meiri trú á Búdda en nokkru öðru, og hver einasti Taibúi verður munk- ur eða prestur einhvern timann á ævinni. — Hvað er að segja um vin- sældir konungsins i Tailandi? — Hann er geýsilega vinsæll. Hann gengur næst Búdda að á- trúnaði. Það er svo strangt, að enginn má snerta konungsfjöl- skylduna. Það varð geysilegt hneyksli i Bangkok á siðasta ári, er forstjóri hótels eins, Svisslend- ingur, hélt kvöldboð fyrir drottn- inguna, og kyssti á hönd hennar. Það varð ógurlegt uppistand. Allt starfsfólkið yfirgaf hótelið á stundinni. Þau beita sér fyrir ýmsu, en þau hafa engin stjórn- málaleg áhrif i landinu, heldur eru þau eingöngu tákn. Mynd konungsins er á bat-seðlunum, og ef maður missir seðilinn og óttast að hann fjúki, þá er vissara að stiga ekki á hann, þvi að þá lendir maður i fangelsi.... KJÖTSKBOKKAR d nauta ...4.?5./kg % svín .588. /kg 'ö folöld 27.0 Ag ^ lömb ??7ykg ÚTB, PÖKKUN, MERKING innifoliö í verdi. TILBÚÐ í FRYSTIRINN1 m LAUOALÆK SL Verkakvennafélagið Framsókn Tekið á móti umsóknum i Ölfusborgir i sumar frá miðvikudeginum 21. mai. Þeir, sem ekki hafa verið áður, hafa for- gangsrétt. Verkamannafélagið Framsókn. Land Rover til sölu Land Rover diesel, árgerð 1972, ekinn 47 þúsund km. Sérlega vel með farinn bill i fyrsta flokks standi. Upplýsingar gefur sölumaður Ford-skálans, Kr. Kristjánsson h.f. Simi 35-300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.