Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 17.05.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Laugardagur 17. mal 1975. HERMANN GUNNARSSON.....á markametiö i 1. deildar keppni. Hann skoraði 17 mörk 1973. ÞÓRÓLFUR BECK...... marka- kóngurinn úr KR. Þaö vantar að- eins eitt mark upp á, aö hann hafi skoraö 50 deildarmörk. ÞEIR KUNNA LISTINA AÐ SKORA MÖRK STEINAR JÓHANNSSON....... hefur ávailt veriö ofarlega á blaði undanfarin ár. * Hermann Gunnarsson hefur 78 sinnum sent knöttinn í netið í 1. deildar keppni * Skagamenn hafa átt flesta markakóngana í deildinni * Hermann á markametið — 17 mörk á keppnistímabili BOLTINN byrjar að hoppa og þátt Iþeim umræðum, heldur ætl- skoppa I 1. deildarkeppninni i uni við aö skyggnast aftur I tim- dag, og aö sjálfsögöu er það aðal- ann og llta á, hva&a leikmenn hafi atriðið, að koma honum I netið. verið drýgstir við a& koma Nú er knattspyrna a&alumræ&u- knettinum i netiö frá þvl aö efniö víöa og menn eru farnir aö deildarskiptingin var tekin upp huglei&a, hverjir koma til me& aö 1955, en keppnin um markakóngs- standa uppi sem tsiandsmeistar- titilinn hefur oft á tf&um veriö ar aö keppnistimabilinu loknu — eins spennandi og baráttan um og þa& er töluvert si&an að menn meistaratitilinn. fóru a& spá og ve&ja á, hva&a lið yrði liklegast til að ná langt I Þrlr Skagamenn jafnir keppninni I sumar. Ekki er það Þrlr góðkunnir Skagamenn úr ætlun okkar, aö fara að taka hér „Gullaldarliðinu" röðuðu sér jToppskorararj jfrá upphafi • BARÁTTAN um markakóngstitilinn hefur ávallt ver-$ *ið spennandi og vakið athygli. Deildaskipting var*. • samþykkt 1955, og frá þeim tíma hafa þessir leikmenn * *verið markhæstir í 1. deild hverju sinni: $1955 Þóröur Þórðarson, Akranesi........ ........ 7$ *. Ríkharður Jónsson, Akranesi................ 7*. • Þórður Jónsson, Akranesi................... 7*. • 1956 Þórður Þórðarson, Akranesi................. 6*. • 1957 Þórður Þórðarson, Akranesi................. 6 * $ 1958 Þórður Þórðarson, Akranesi................. 11 $ $1959 Þórólf ur Beck, KR.......................... n$ $ 1960 Þórólf ur Beck, KR.......................... 15 $ • Ingvar Elíasson, Akranesi................... 15$ • 1961 Þórólfur Beck, KR.......................... 16$ • 1962 Ingvar Elíasson, Akranesi................... n* $ 1963 Skúli Hákonarson, Akranesi................. io$ $1964 Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi............. io$ $1965 Baldvin Baldvinsson, KR.................... io$ $1966 Jón Jóhannesspn, Keflavík.................. 8$ • 1967 Hermann Gunnarsson, Val................... 12$ • 1968 Helgi Númason, Fram....................... 8• t Kári Árnason, Akureyri..................... 8 5 Ólafur Lárusson, KR........................ 8* $1969 Matthías Hallgrímsson, Akranesi............ 9$ $1970 Hermann Gunnarsson, Akureyri....... ..... 14$ $1971 Steinar Jóhannsson, Keflavík___............ 12$ • 1972 Tómas Pálsson, Vestmannaeyjum........... 15 J »1973 Hermann Gunnarsson, Val................... 17* *1974 Teitur Þórðarson, Akranesi.................. 9* $ Þess má geta, að aðeins 5 leikir voru leiknir 1955-'58, $ $síðan voru leiknir 10 leikir í deildinni 1959-'68, þá voru$ *leiknir 12 leikir 1969, og síðan hafa verið leiknir 14$ *leikir í deildinni. J I gm4Æ Knötturinn kominn á sinn stað....Þórður Þórðarson (fyrir miðri mynd) er biíinn að senda knöttinn I netið hjá Keflvikingum. Rík- harður Jónsson sést t.h. efst, þegar markareikningurinn Skagamanna, en þá skoraði hann var gerður upp 1955. Það voru 2 mörk — alls 11. Hermann kom þeir Þórður Þórðarson, Rikharð- siðan i öðru sæti með 10. ur Jónsson og bróðir hans Þórður Jónsson. Þeir skoruðu sin hvor 7 KR-ingar setja strik mörkin og samtals 21 mark af 23 i reiknjng Skagamanna mörkum Skagamanna það árið. KR-ingar tóku við titlinum 1965, þegar Baldvin Baldvinsson varð Þórður tekur völdin markhæstur með 10 mörk. Skaga- Þórður Þór&arson tekur siðan mennirnir Eyleifur Hafsteinsson völdin á toppnum og varð mark- og Rikharður Jónssonvoru næstir hæstur þrju á i röð —1956,1957 og á blaði — 6 mörk. 1958. Þórður hafði algjöra yfir- burði i markaskorun 1958, en þá Suðurnesjamenn láta I sér heyra skoraði hann 11 mörk — 6 mörk- Suðurnesjamenn sýndu það um fleiri en hæstu menn, sem ig66) að þeir geta lika skorað voru Björgvin Arnason úr Fram mörk. „Marka—Jón" Jóhannsson og Helgi Björgvinsson frá kom þá fram i sviðsljósið og skor- Skaganum, sem skoruðu sln hvor aði 8 mörk, einu meira en Akur- 5 mörkin. ^ eyringurinn Kári Arnason. Þórólfur tryggði sér toppsætið Hermann á toppinn á siðustu Btandu . ¦: • Hermann Gunnarsson varð Þórólfur Beck,hmn marksækm siðan markhæstur 1967 skoraði 12 leikmaður KR, varð markhæstur mAY.u. „„ KA „o^ cu,-,u i„,'„(ocnn t íq^q pftir tvfsvna ns snpnnanrii mork, en þá var Skuh Agustsson i 1959 ettir tvisyna og spennandi öð ti (1Q g k) fel j h kóngstitilinn, þegar siðasti leikur deildarinnar fór fram - KR „ . ... mætti þá Akurnesingum. Þrir þrir leikmenn voru iafnir með leikmenn - Þórólfur, Sveinn . P™1^ ,mReflnnl°íU,C?,^tóS Jónsson.KRog Þórður Jónsson » .mork' 19„68' Þa» v.°™ "^1 frá Skganum skoruðu I leiknum Numason, Fram. Kári Arnason, og varð röð fjögurra markhæstu fkureyri' Sg&S&S? ^'afur manna þá þessi: Lárusson. Rétt á ef tir þeim komu ÞórólfurBeck.KR .........!.. 11 Valsmennirnir Hermann Rikharður Jónsson, 1A.........10 G«n"arssonog Reymr Jónsson- Syeinn Jónsson, KR...........10 7 morK- Þórður Jónsson, 1A............10 Skagamenn endurheimta titilinn Þórólfur aftur I harðri keppni Skagamenn endurheimtu Þórólfurvarafturlsviðsljósinu markakóngstitilinn 1969, þegar 1960, en þá átti hann I harðri Matthlas Hallgrimsson skauzt keppni við Ingvar Eliasson frá UPP á toppinn og skoraði 9 mörk. Akranesi. Baráttunni lauk með Jon ólafur Jónsson frá Keflavik jafntefli - báðir skoruðu þeir 15 var ' öoru sætl- asamt Guðjóni mörk, en Steingrimur Björnsson Guðmundssyni frá Akranesi - frá Akureyri varö i þriðja sæti, V*1* skoruðu 7 mork. með 10 mörk. „. ... Hermann á Akureyn Þórólfur setur markamet Hermann Gunnarsson brá sér Þórólfur stóð siðan uppi 1961 til Akureyrar 1970 og þjálfaði og sem yfirburðasigurvegari. Þá lék með Akureyrar-liðinu eitt skoraði hann 16 mörk og setti þar keppnistimabil. Hermann tryggði með markamet I deildinni. Næsti Akureyringum markakóngstitil- maður, Björgvin Danlelsson úr inn, með þvi að skora 14 mörk. Val, skoraði 8 mörk. Kristinn Jörundsson (Marka- Kiddi) úr Fram var næstur með Ingvar komst á toppinn 10 mörk. Ingvar Eliasson varð siðan markhæstur 1962, skoraði 11 „. . , . . . . . ,- mörk og þar með sigraði hann Steinar endurtekur afrek bróður .stormsenterinn" frá Akureyri, s ns Steingrlm Björnsson, sem skor- Steinar Jóhannsson frá Kefla- aði 10 mörk. vik endurtók afrek bróður sins — „Marka-Jóns" — frá 1966 og Titillinn fór aftur upp á Skaga tryggði Keflvikingum titilinn. Ungur Skagamaður Skúli Steinar skoraði 12 mörk, en i öðru Hákonarson tryggði sér marka- sæti voru þeir Kristinn Jörunds- kóngstitilinn 1963, þegar hann son, Fram, og Skagamaðurinn skoraði 10 mörk I deildinni. ' Matthlas Hallgrimsson — 11 mörk. Eyleifur tekur siðan við Skagamenn vildu greinilega Eyjamenn eignast ekki sleppa markakóngstitlinum markakóng á þessum tima, Eyleifur Haf- Arið 1972 var siðan komið að steinsson kom fram á sjónar- Eyjamönnum að leggja fram sviðið 1964, og háði hann harða markaskorara Tómas Pálsson keppni við ungan Reykviking — varð þá markhæstur — 15 mörk. Hermann Gunnarsson. Eyleifur Eyleifur Hafsteinsson og Ingi varð sterkari og tryggði hann sér Björn Albertsson voru i öðru sæti markakóngstitilinn i siðasta leik með 11 mörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.