Tíminn - 17.05.1975, Page 26
26
TÍMINN
Laugardagur 17. mal 1975.
ÞEIR
KUNNA
LISTINA
AÐ SKORA
MÖRK
III w
★ Hermann Gunnarsson hefur 78
sinnum sent knöttinn í netið í
1. deildar keppni
★ Skagamenn hafa átt flesta
markakóngana í deildinni
★ Hermann á markametið —
17 mörk á keppnistímabili
markametið i 1. deiidar keppni.
Hann skoraði 17 mörk 1973.
ÞÓRÓLFUR BECK...... marka-
kóngurinn úr KR. Það vantar að-
eins eitt mark upp á, að hann hafi
skorað 50 deildarmörk.
STEINAR JÓHANNSSON........
hefur ávallt veriö ofarlega á blaði
undanfarin ár.
BOLTINN byrjar aö hoppa og
skoppa I 1. deildarkeppninni i
dag, og að sjálfsögðu er það aðal-
atriöið, að koma honum i netið.
Nú er knattspyrna aðalumræðu-
efnið vfða og menn eru farnir að
hugleiða, hverjir koma til með að
standa uppi sem islandsmeistar-
ar að keppnistimabilinu loknu —
og það er töluvert siöan að menn
fóru að spá og veðja á, hvaöa lið
yrði likiegast til að ná langt i
keppninni i sumar. Ekki er það
ætlun okkar, að fara að taka hér
þátt f þeim umræðum, heldur ætl-
um við að skyggnast aftur I tfm-
ann og lita á, hvaða leikmenn hafi
verið drýgstir við að koma
knettinum i netið frá þvi að
deiidarskiptingin var tekin upp
1955, en keppnin um markakóngs-
titilinn hefur oft á tiðum verið
eins spennandi og baráttan um
meistaratitilinn.
Þrir Skagamenn jafnir
Þrir góðkunnir Skagamenn úr
Gullaldarliðinu” röðuðu sér
-♦c-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-k-Wt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-K-K-K-K-K-KJ
$________ _ ★
★ ^^P —__________________— ■ ___________ — _ ----------__ — __ ★
Toppskorarar
frá upphafi
$ BARÁTTAN um markakóngstitilinn hefur ávallt ver *
★ iö spennandi og vakið athygli. Deildaskipting
★ samþykkt 1955, og frá þeim tíma hafa þessir leíkmenn*
var*
★ veriö markhæstir i 1. deild hverju sinni: $
Þóröur Þóröarson, Akranesi................ 7 $
Ríkharður Jónsson, Akranesi............... 7 $
Þóröur Jónsson, Akranesi ................... 7$
Þórður Þórðarson, Akranesi................. 6 ?
Þóröur Þórðarson, Akranesi................. 6 ★
Þóröur Þórðarson, Akranesi................. n $
Þórólfur Beck, KR........................... n$
Þórólfur Beck, KR.......................... 15$
Ingvar Elíasson, Akranesi................. 15 $
Þórólfur Beck, KR.......................... 16*
Ingvar Elíasson, Akranesi................. 11 ★
Skúli Hákonarson, Akranesi................. 10Í
Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi............ 10$
Baldvin Baldvinsson, KR.................... 10$
Jón Jóhannesson, Keflavík................... 8$
Hermann Gunnarsson, Val.................... 12$
$1955
!
★ 1956
★ 1957
$1958
$1959
$1960
★
★ 1961
★ 1962
$1963
$1964
$1965
$1966
★ 1967
$1968
★
*
*
$1969
$1970
$1971
$1972
$ 1973
$1974
*
Helgi Númason, Fram..................................
Kári Árnason, Akureyri...............................
Ólafur Lárusson, KR..................................
Matthías Hallgrímsson, Akranesi......................
Hermann Gunnarsson, Akureyri.........................
Steinar Jóhannsson, Keflavík.........................
Tómas Pálsson, Vestmannaeyjum........................
Teitur Þórðarson, Akranesi........................... 9$
* Þess má geta, að aðeins 5 leikir voru leiknir 1955-'58, $
$síðan voru leiknir 10 leikir í deildinni l959-'68, þá voru$
$ leíknir 12 leikir 1969, og síðan hafa verið leiknir 14$
$leikir í deildinni. $
-Kk-k-k-k-k-k-k-K-k-K-K-k-K-k-k-k-k-K-K-k-K-K-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k
8$
8$
9Í
14$
12$
15$
Knötturinn kominn á sinn stað....Þórður Þórðarson (fyrir miðri
mynd) er búinn að senda knöttinn I netiö hjá Keflvíkingum. Rik-
harður Jónsson sést t.h.
efst, þegar markareikningurinn
var gerður upp 1955. Það voru
þeir Þórður Þóröarson, Rikharö-
ur Jónsson og bróðir hans Þórður
Jónsson. Þeir skoruðu sin hvor 7
mörkin og samtals 21 mark af 23
mörkum Skagamanna það árið.
Þórður tekur völdin
Þórður Þórðarson tekur siðan
völdin á toppnum og varö mark-
hæstur þrjú á i röð — 1956, 1957 og
1958. Þórður hafði algjöra yfir-
burði i markaskorun 1958, en þá
skoraði hann 11 mörk — 6 mörk-
um fleiri en hæstu menn, sem
voru Björgvin Árnason úr Fram
og Helgi Björgvinsson frá
Skaganum, sem skoruðu sln hvor
5 mörkin.
Þórólfur tryggði sér toppsætiö
á siðustu stundu
Þóróifur Beck.hinn marksækni
leikmaður KR, varð markhæstur
1959 eftir tvisýna og spennandi
keppni. Fjórir leikmenn áttu
möguleika á að hljóta marka-
kóngstitilinn, þegar siðasti leikur
deildarinnar fór fram — KR
mætti þá Akurnesingum. Þrir
leikmenn — Þórólfur, Sveinn
Jónsson, KR og Þórður Jónsson
frá Skganum skoruðu I leiknum
og varð röð fjögurra markhæstu
manna þá þessi:
Þórólfur Beck, KR .........!.. 11
Rikharður Jónsson, ÍA.........10
Sveinn Jónsson, KR ...........10
Þórður Jónsson, IA............10
Þórólfur aftur i harðri keppni
Þórólfur var aftur i sviðsljósinu
1960, en þá átti hann i harðri
keppni við Ingvar Eliasson frá
Akranesi. Baráttunni lauk með
jafntefli — báðir skoruðu þeir 15
mörk, en Steingrimur Björnsson
frá Akureyri varð i þriðja sæti,
með 10 mörk.
Þórólfur setur markamet
Þórólfur stóð siðan uppi 1961
sem yfirburðasigurvegari. Þá
skoraði hann 16 mörk og setti þar
með markamet i deildinni. Næsti
maður, Björgvin Danielsson úr
Val, skoraði 8 mörk.
Ingvar komst á toppinn
Ingvar Eliasson varð siðan
markhæstur 1962, skoraði 11
mörk og þar með sigraði hann
.stormsenterinn” frá Akureyri,
Steingrlm Björnsson, sem skor-
aði 10 mörk.
Titiiiinn fór aftur upp á Skaga
Ungur Skagamaður Skúli
Hákonarson tryggði sér marka-
kóngstitilinn 1963, þegar hann
skoraði 10 mörk i deildinni.
Eyleifur tekur siðan við
Skagamenn vildu greinilega
ekki sleppa markakóngstitlinum
á þessum tima, Eyleifur Haf-
steinsson kom fram á sjónar-
sviðið 1964, og háði hann harða
keppni við ungan Reykviking —
Hermann Gunnarsson. Eyleifur
varð sterkari og tryggði hann sér
markakóngstitilinn i siðasta leik
Skagamanna, en þá skoraði hann
2 mörk — alls 11. Hermann kom
siðan i öðru sæti með 10.
KR-ingar setja strik
I reiknjng Skagamanna
KR-ingar tóku við titlinum 1965,
þegar Baldvin Baldvinsson varð
markhæstur með 10 mörk. Skaga-
mennirnir Eyieifur Hafsteinsson
og Rikharður Jónsson voru næstir
á blaði — 6 mörk.
Suðurnesjamenn láta I sér heyra
Suðurnesjamenn sýndu það
1966, að þeir geta lika skorað
mörk. „Marka—Jón” Jóhannsson
kom þá fram i sviðsljósið og skor-
aði 8 mörk, einu meira en Akur-
eyringurinn Kári Arnason.
Hermann á toppinn
Hermann Gunnarsson varð
siðan markhæstur 1967, skoraði 12
mörk, en þá var Skúli Agústsson i
öðru sæti (lOmörk) og félagi hans
Kári Arnason kom þar á eftir —
með 7 mörk.
Þrir jafnir
Þrir leikmenn voru jafnir, með
8 mörk, 1968. Það voru Helgi
Númason, Fram, Kári Árnason,
Akureyri, og KR-ingurinn óiafur
Lárusson.Rétt á eftir þeim komu
Valsmennirnir Hermann
Gunnarssonog Reynir Jónsson —
7 mörk.
Skagamenn endurheimta titilinn
Skagamenn endurheimtu
markakóngstitilinn 1969, þegar
Matthias Hailgrimsson skauzt
upp á toppinn og skoraði 9 mörk.
Jón óiafur Jónsson frá Keflavik
var i öðru sæti, ásamt Guðjóni
Guðmundssyni frá Akranesi —
þeir skoruðu 7 mörk.
Hermann á Akureyri
Hermann Gunnarsson brá sér
til Akureyrar 1970 og þjálfaði og
lék með Akureyrar-liðinu eitt
keppnistimabil. Hermann tryggöi
Akureyringum markakóngstitil-
inn, með þvi að skora 14 mörk.
Kristinn Jörundsson (Marka-
Kiddi) úr Fram var næstur með
10 mörk.
Steinar endurtekur afrek bróður
sins
Steinar Jóhannsson frá Kefla-
vik endurtók afrek bróður sins —
„Marka-Jóns” — frá 1966 og
tryggði Keflvikingum titilinn.
Steinar skoraði 12 mörk, en i öðru
sæti voru þeir Kristinn Jörunds-
son, Fram, og Skagamaðurinn
Matthias Hailgrimsson — 11
mörk.
v
Eyjamenn eignast
markakóng
Arið 1972 var síðan komið að
Eyjamönnum að leggja fram
markaskorara Tómas Páisson
varð þá markhæstur — 15 mörk.
Eyleifur Hafsteinsson og Ingi
Björn Albertsson voru i öðru sæti
með 11 mörk.