Tíminn - 17.05.1975, Síða 22

Tíminn - 17.05.1975, Síða 22
22 TÍMJNN Laugardagur 17. mai 1975. Laugardagur 17. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími*81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarzla Apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. mai er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast ei'tt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópið öll’ kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög-. um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og. lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,' 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Gönguferöir um hvitasunnu. 18. maí. Kl. 13.00 Seljadalur, verð 400 kr. 19. maí. Kl. 13.00 Undirhllðar, verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.I. 23. maf, kl. 20.00. Mýrdalur og ná- grenni. Leiðsögumaður Einar H. Einarsson, Skammadals- hóli, höfundur Árbókar 1975. Farmiðar i skrifstofunni. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 18/5 Hjallar-Vifilsstaðahlið. Fararstjóri Gisli Sigurösson. Verð 400 kr. Mánudagur 19/5 Vifilsfell. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Brottför kl. 13 I allar ferðirnar frá B.S.l. Oti’vist. Messur Breiöholtskrestakall. Messa i Breiöholtsskóla kl. 11. árd. Séra Lárus Halldórsson. Frikirkjan I Reykjavik: Hátiðarmessa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Filadelfía. Hvitasunnudagur. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. 2. hvitasunnudagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Frikirkjan Hafnarfirði: Hvi'tasunnudagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Bústaöakirkja: Hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. 2. hvitasunnudagur. Barnasamkoma kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Asprestakall: Messa að Norðurbrún 1, kl. 11 árdegis. Prestur sr. Árelius Nielsson. Sóknarnefnd. Grensássókn: Hvítasunnu- dagur, hátiðarguðsþjónusta kl. 11. 2. hvitasunnudagur. Guðsþjónusta á Borgar- spitalanum, kl. 10 árd. Halldór S. Gröndal. Kópavogskirkja: Hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Kópavogshæiið nýja: Hvita- sunnudagur. Guðsþjónusta kl. 3.30. Sr. Arni Pálsson. Kópavogskirkja: 2. i' hvita- sunnu hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Arni Pálsson. Dómkirkjan: Hvitasunnudag- ur kl. 11. Hátiðarguðsþjón- usta. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. K12h-átiðar- guðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Annan i hvita- sunnu kl. 2, hátfðarguðsþjón- usta. Sr. Þórir Stephensen. Eyrarbakkakirkja: Hvita- sunnudagur. Almenn guðs- þjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. Gaulverjabæjarkirkja : Hvitasunnudagur. Ferming kl. 2. Sóknarprestur. Stokkscyrarkirk ja : Annan hvitasunnudag. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðs- son. Annar hvitasunnudagur. Messa kl. 2. Sr. Arngrfmur Jónsson. Hallgrimskirkja: Hvitasunnu- dagur. Hátiðarmessa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátiðarmessa kl. 2. Karl Sigurbjörnsson, 2. I hvitasunnu. Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Laugarneskirk ja : Hvita- sunnudagur messa kl. 2 e.h. annar hvitasunnudagur, messa kl. 11 árdegis. (Athugið breyttan tima). Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Hvitasunnudagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Skimarguðsþjónusta kl. 3.15. 2. hvitasunnudagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja: Hvita- sunnudagur. Messa kl. 11. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 2. 2. f hvitasunnu. Sólvangur: Messa kl. 1. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Hvitasunnudagur. Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakall: Hvita- sunnudagur, hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. 2. I hvitasunnu. Guösþjónusta kl. 11. Sr. Areli- us Nielsson. Lágafellskirkja: Guðsþjón- usta á hvítasunnudag kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Brau tarholtskirk ja : Guðs- þjonusta á hvitasunnudag kl. 4. Sr. Bjarni Sigurðsson. Mosfellskirkja: Guðsþjónusta áhvitasunnudagkl. 9 siðdegis. Sr. Bjarni Sigurðsson. Garðakirkja: Hvitasunnudag- ur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. Kálfat jarnarkirkja: Hvita- sunnudagur, hátiðarguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Ferming. Bragi Friðriksson. Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 20.30. 17. mai fest. — Sr. Jónas Gislason lektor talar. Kvikmyndasýning, veitingar m.m. Samkoman fer fram á norsku. Hvitasunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 16, úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 20.30, hátiðarsamkoma. Velkomin. Arbæjarprestakali: Hvita- sunnudag. Hátiðarguðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Þessistaða kom upp I sjöttu einvigisskák Kortsnojs og Tals i kandidatskeppninni 1968. Tal (svart) á að leika biðleik. Þótt hvitur sé skipta- mun yfir, er staðan stórhættu- leg, sérstaklega þegar Tal er annars vegar. 41. — Bc7! Við þessum ágæta sóknarleik er fátt til varnar. Svartur hótar 42. — Dd6 og þvi lék hvitur 42. Db4 — Dd3! Ef hvitur færir eða vald- ar riddarann, þá kemur 43. — Dg3 ásamt óverjandi máti. Kortsnoj gafst þvi upp. Þetta spil kom fyrir i undn- anúrslitum íslandsmótsins i tvimenning 1975. Á öllum fimm borðum eins riðilsins voru spiluð 4 hjörtu, eftir að suður hafði sýnt minnst 5-5 skiptingu I láglitunum og norður tekið undir laufið. Þrátt fyrir að spilið sé I léttara lagi, tapaðist það þó á tveimur boröum. Hvernig myndir þú, sem vestur, spila? Segjum að út komi laufdrottning, eins og á einu borðinu. Vestur 4 K10XX V KDXXX ♦ 10X * XX Austur 4 XXXX V AGXX 4 AX 4 AKX Til að byrja með tökum við eftir, að norður tók undir lauf- ið, en ekki tigulinn, sem þeir eiga þó fleiri spil i. Bendir það til, að suður eigi sex tigla og fimm lauf. Nú, við tökum útspilið með ás og förum I trompið, sem liggur vel, þ.e. 2- 2. Nú þykir sýnt, að suður á: 0- 2-6-5. Þá tökum við laufkóng, trompum lauf, tigulás og litinn tigul að tiunni. Suður, sem i spilinu átti öll þrjú háspilin, drap og var jafnframt enda- spilaður. Hann verður að spila öðrum hvorum láglitnum, við trompum i borði, spilum litl- um spaða að tiunni og nú er það norður, sem er endaspilaður. Spili hann spaöa, þá fáum við á kónginn. Spili hann tigli, þá trompum við I borði með siðasta tromp- inu og tiundi slagurinn er kominn. Skemmtilegt væri, ef suður hefði einungis átt tvö mannspil i tigli. Þá myndi góður spilari i suðri hafa gefið, þegar sagnhafi spilaði tigli að tiunni I 7. slag, til að foröast hið augljósa endaspil og hefði jafnvel átt að gera það með öll þrjú háspilin. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar' Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: 28340 37199 Lárétt 1) Eyja,- 5) Fiska,- 7) lóviid,- 9) Ambátt,- 11) Hreyfing,- 12) Jarm.-13) Stofu,-15) Gangur,- 16) Vinnuvél,- 18) Falinn,- 1) Ilminn,- 2) Rák,- 3) At.- 4) Sab.- 6) Slátur,- 8) Óli.- 10) All,- 14) Töf,- 15) Agg.- 17) Ra,- Lóðrétt 1) Frosinn mat,- 2) Land,- 3) Bor,- 4) Lærði.- 6) Krepptar hendur.- 8) Ana.- 10) Leiði,- 14) Óþrif,- 15) Skán,- 17) Drykkur.- X Ráðning á gátu nr. 1928 Lárétt 1) Iðrast,- 5) Ata,- 7) Mók,- 9) Bál,- 11) II,- 12) Lá,- 13) Nit.- 15) Alt,- 16) örg.-18) Ófagur,- r Arnað heilla t gær, 16. mai, áttu fimmtíu ára hjúskaparafmæli Sigriður Jónsdóttir og Óiafur Eggerts- son, Kvium Þverárhlíð Mýrarsýslu. LOFTLEIÐI JjJ Auglýslcf BÍLALEIGi |j| íTímaniun CAR REIMTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR (g BÍIALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorveen Úlvarp og stereo kaseltutæki Sigriður Laufey Guðlaugsdóttir Langholtsvegi 47 verður jarðsungin frá Fossvogskapellunni miðvikudaginn 21. mai kl. 10,30-f.h. Fyrir hönd barna og tengdabarna Agúst Jónsson. Eiginkona min, móðir, tengdamóðir og amma Guðrún ólafsdóttir frá Bergvik, Skaftahlið 32, Reykjavik. verður jarðsungin, frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. mai kl. 3. e.h. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Egill Hjartarson. ■ ’ /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.