Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 10. júni 1975 TÍMINN 5 Sautján ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit. Er vön. Uppl. í síma 40-466. Þörf ábending Borgarfull- trúar Fram- sóknar- flokksins hafa viö ýmis tæki- færi gagn- rýnt nokkuö þá stefnu, sem æskuiýösstarfsemi á veg- um Reykjavikurborgar hefur tekiö, og Kristján Benedikts- son hefur bent á þá staöreynd, aö hin svokölluöu frjálsu félagasamtök, þ.e. iþrótta- félög, skátafélög og önnur skyld félög, gætu stóraukiö starfsemi sfna, ef Reykja- vfkurborg styddi betur viö bakiö á þeim en gert er. Þessi ábending Kristjáns er réttmæt. Sannleikurinn er sá, aö starfsemi Æskulýösráös hefur þanizt út á undanförnum árum, og ekkert tii hennar sparaö, á sama tima og félög- in eiga i sivaxandi erfiöleikum meö rekstur sinn. Þaö væri I hæsta máta ósanngjarnt aö halda þvi fram, aö starfsemi Æskulýösráös eigi engan rétt á sér. Starfsemi Æskulýösráös hefur veriö gagnleg á ýmsum sviöum. En spurningin er hins vegar sú, hvort réttlætaniegt sé aö eyöa tilteknu fjármagni til æskulýösstarfsemi, sem eingöngu byggist á launuöu starfsfólki, meöan ekki eru nýttir starfskraftar áhuga- mannafélaga, sem gætu stór- aukið starfsemi sina meö aukinni aöstoö Reykjavikur- borgar. Sumir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sammála Svo viröist sem þessar skoöanir borgarfulltrúa Framsóknarflokksins hafi nú fengiö nokkurn hljómgrunn hjá sumum borgarfuiltrúum Sjálfstæöisflokksins. M.a. er vitaö, aö bæöi Úlfar Þóröarson og Páll Gislason hafa nokkrar áhyggjur af þessari þróun, enda þekkja þeir báöir vei til Iþrótta- og skátastarfsins, sökum forystu sinnar á þeim vettvangi. Og á borgarráðs- fundi nýlega bættist Framsóknarflokknum góöur liösmaöur, þar sem Albert Guömundsson er , en hann lét frá sér fara haröoröa bókun vegna fyrirhugaðrar æsku- lýösbyggingar I Arbæjar- hverfi: ,,Ég tel aö starfsemi æskulýðsráös hafi fariö út fyrir upp- haflegar hugmyndir og starfssviö ráösins, sem i upphafi átti að stuöla aö útvlkkun á starf- semi þeirra æskuiýös- og iþróttafélaga, sem eru I borg- inni, en er nú I auknum mæii aðyfirtaka á kostnaöarsaman hátt starfsemina I beinni sam- keppni viö hin frjálsu æsku- lýösfélög. Með þvl dregur úr sjálfboöastarfi I æskulýösmál- um, og starfiö færist yfir á launaöa starfskrafta meö þaö auknum kostnaöi fyrir borgaryfirvöld, aö nauösyn- legt er aö athuga vel hvert stefnir, áöur en haldiö er áfram á þessari braut.” Hlutlaus úttekt Þaö er gleðilegt, aö menn skuli vera aö vakna til umhugsunar um þessi mál. En á þaö skal lögö áherzia, aö fyllstu aögæzlu sé gætt. Gera þarf hlutlausa úttekt á æsku- lýösstarfseminni I borginni, bæöi hjá félögunum og Æsku- lýösráöi. Fráleitt er t.d. aö byggja á niöurstööum athugunar, sem Æskulýösráö hefur látiö gera um starfsemi hinna frjálsu félagasamtaka. Sllkri athugun sem gerö er af launuðum starfsmönnum Æskulýösráös, ber aö taka meö varúö. Fyrst og fremst þarf hlutlausa aðila til aö kanna þessi mál. t framhaldi af þvi þarf svo Reykjavikur- borg aö móta stefnu slna I æskulýðsmálum. — a.þ. Tveir menn í varð- haldi vegna nauðgunar Oó—Reykjavlk. Tveir fílefldir, ungir menn hremmdu 25 ára gamla konu, sem var á ferö niöur Laugaveg aðfaranótt laugardags s.l., og hótuöu henni barsmlðum og jafnvel dauöa, ef hún reyndi aö kalla á hjálp. Síöan hálfbáru þeir hana á bak viö hús viö Vegamóta- stlg, þar sem annar nauðgaði henni, meöan hinn hélt henni. Konan var ein á ferli, var aö koma af skemmtistað og á leið heim til sln. Fleiri voru ekki á ferð um þennan hluta Laugavegs um þetta leyti, sem var á þriöja tímanum. Konan streyttist á móti, þegar piltarnir hófu iðju sína, en þeir héldu áfram hótun- um sínum og varð hún þvi mjög miður sin. Frá Vegamótastig var konan dregin yfir I Þingholtin inn I húsagarö við Þingholtsstræti, og þar nauðguðu báöir piltarnir henni og skildu hana slðan þar eftir. A leiö milli nefndra staöa héldu þeir áfram hótunum um likams- meiðingar og jafnvel dauða, að sögn konunnar, ef hún kallaði á hjálp, og varð hún svo skelfd, að hún þprði sig vart að hreyfa til mótspyrnu. Þegar piltarnir höföu komið fram vilja slnum, skildu þeir konuna eftir að húsabaki, og komst hún heim til sln, þar sem hún býr ein, og lá þar mjög miður sln eftir meðferðina, þar til vin- kona hennar kom I heimsókn um miðjan dag á laugardag. Kærði hún þá árásina til lögreglunnar. Konan ber, aö hún hafi bragöaö vin um kvöldið, en ekki verið drukkin, og er frásögn hennar af atburðum þessum mjög greini- leg. Mennina hafði hún aldrei séö áður, en gat gefiö á þeim góða lýsingu, auk þess sem þeir nefndu hvor annan með nafni I samtali, meðan á aðgerðum stóö, og höfðu jafnframt orð á þvl, að þeir þyrftu að fá sér bll suðureftir, heim til sln. Slðar kom I ljós, að þeir eru báöir búsettir I Kópavogi. Komst lögreglan fljótlega á sporið, og voru piltarnir handteknir undir miðnætti á sunnudagskvöld. Við yfirheyrslu játaði annar þeirra verknaðinn, en hinn bar, aö konan heföi ekki verið þeim móthverf til að byrja með. Þeir segja annars, að þeir hafi verið svo drukknir, að þeir muni lltt eftir atburðum. Annar piltanna er 17 ára, og hinn 19. Þeir eru báðir I vörzlu lögregl- unnar. 1 gær lá ekki fyrir læknis- skýrsla um meiðsli á konunni, en hún fékk slæmt taugaáfall, og ástæðuna fyrir þvl aö hún kærði árásina ekki strax, segir hún vera þá aö sér hafi þótt atburöir nætur- innar svo hræöilegir, aö hún hafi ekki treyst sér til aö rekja sögu slna hjá lögreglunni fyrr en eftir að hún var búin aö segja vinkonu sinni, er heimsótti hana á laugar- dag, allt af létta. TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ A ISLANDIH/F AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606 TP 7 ET1 Jeppaog Dráttarvéla hjólbaröar VERÐTILBOÐ 5V af tveim flA^olfjóium ' dekkjutn IV 600-16/6 ET 1 m/slöngu Kr. 7.180,- 650-16/6 ET 1 m/slöngu — 7.650,- 650-16/6 NT 6 m/slöngu — 7.750,- 650-16/6 TP 7 m/slöngu — 7.290,- 750-16/6 TP 7 m/slöngu — 8.695,- 750-16/8 ET 1 m/slöngu — 11.580,- Færeyjaferó er oöruvisi Fjöldi víóförulla íslendinga, sem heimsótt hafa Færeyjar, feröast um eyjarnar og kynnst fólkinu, eru á einu máli um aö ferö til Færeyja sé öðruvísi en aörar utanlands- feröir. Þeir eru líka á einu máli um aó Færeyjaferð sé ógleymanlegt ævintýri. Þaö sem gerir Færeyjaferð að ævintýri, er hin mikla náttúrufeguró, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoöunarferöum um eyjarnar, og síðast en ekki síst hiö vingjarnlega viðmót fólks- ins. Ef þú ert einhvers staöar velkominn erlendis, þá er það i Færeyjum. Færeyjaferö er skemmtileg fjölskylduferð, og hún er likaogekki síður tilvalin ferö fyrir starfshópa og félagasamtök. Og nú er í fyrsta sinn hægt að fljúga til útlanda frá öörum stað en suðvesturhorni landsins. Viö fljúgum til Færeyja bæöi frá Reykjavík og Egilsstöðum. Færeyjaferö er ódýrasta utanlandsferö sem völ er á. Félög með beint flug frá Reykjavík og Egilsstöóum FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.