Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 10. júni 1975 UH Þriðjudagur 10. júní 1975 heilsugæzla SlysavarOsiofan: simi *81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 6. til 12. júni er i Holts- apóteki og Laugavegs-apó- teki, þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er öpiö öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- •um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013- Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Siglingar Félagslíf Frá Skógræktarfélagi Reykja- víkur. Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferö, og vegir hafa verið lagfærðir. Skipadeiid S.t.S. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell kemur til Reyðar- fjarðar i dag. Skaftafell er I Reykjavik. Hvassafell fór frá Akureyri 6/6 til Kiel. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Minningarkort Minningarkort Menmngar og minningarsjóðs kvenna, fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins aö Hallveigar- stöðum. Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöid Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð .Lárusar Blöndai i Vesturveri ibg á skrifstofú íélagsins I Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sígurði Waage, slmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirlcju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Ólafsdóttur, Gretlisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Menntamálaráðuneytið, 5. júni 1975. Lausar stöður Tvær kennarastöður, I Islenzku og efnafræði, viö Menntaskólann I Kópavogi eru iausar til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, sendist menntamálaráöuneytinu, Hverf- isgötu 6, Reykjavik, fyrir 3. júli n.k. — Umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. júni 1975. Lausar stöður Nokkrar kennarastöður viö fjölbrautaskólann I Flens- borg, Hafnarfirði, eru lausar til umsóknar. Kennslu- greinar: islenzka, erlend mál, saga, félagsfræöi, stæröfræöi og raungreinar. Kennarar skulu fulinægja þeim kröfum, sem geröar eru til kennara I hliöstæöum námsgreinum við menntaskóla. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. júli n.k. — Um- sóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. iilii ;;; iii !! • :n h II Þessi staöa kom upp i skák- inni Beni — Dr. Schwarcbach I Vin 1968. Beni, sem hafði hvitt, lék i siðasta leik drottningunni á h3 af f3. Eftir þennan fallega leik héltskákin þannig áfram: 21. — Dxh3 22. Hxg7+ — Kh8 23. Hxf7+ — Kg8 24. Hg7+ — Kh8 25. Hxd7+ Hér hefði hvítur getað mátað með Hg8+ + , en vegna einhverra ókunnra or- saka, vildi Beni lengja dauða- strið svarts. Ekki var doktorinn þó á þvi og gaf, enda mát i næsta leik. Þú situr i vestur og ert sagn- hafi I 4 spööum. Norður spilar út laufdrottningu. Hverju viitu spila i öörum slag? Trompi? Tigli? Vestur ▲ KD10987 v A54 ♦ 54 4 32 Austur 4 G2 V 32 + KDG32 4 AK54 Segjum aö þú spilir trompi. Tekiö meö ás, laufi spilaö og þegar þú ferö i tiguiinn, þá gefa mótherjarnir I fyrsta skiptið og þú færö aldrei nema niu slagi. Spiiir þú tigli i öörum slag, gefa mótherjarnir og spila svo iaufi, þegar þeir komast inn. Þá er innkoman I blindan farin, og færö ekki tiu siagi, nema tigullinn brotni 3- 3, sem er á móti likunum. Nú ætti lesendum aö vera orðið ijóst hve auöveld lausnin er. Hjarta úr boröi I öörum slag og láta lltið aö heiman. Ef mótherjarnir spila nú trompi, þá vinnst timi tii aö gera tigulinn góöan. Spili þeir ein- hverju ööru, þá fáum við hjartastungu og tiunda slag- inn. Anœubur ckurá Skodu Shodr ICIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. í 4-2600 Til sölu Pioneer útvarpsmagn- ari 4. rása með öllum kerfum 1. árs gamall, á hagstæðu verði. Pic- up fylgir. Hjálmar Ge- orgsson, Sireksstöðum, Vopnaf irði. 1948 Lárétt 1. Fálátur. 6. Leyndardóms- full. 7. Eins. 9. Borðandi. 10. Bölvaði. 11. Bor. 12. Þófi. 13. Æða. 15. Ljúf. Lóðrétt 1. Reynsla. 2. Þingdeild. 3. Kjarrið. 4. Gubb. 5. Brúkandi. 8. Landsig. 9. Ani. 13. Hasar. 14. Nafar. Ráöning á gátu No. 1946. Lárétt 1. Dulrænt. 6. Aur. 7. Ak. 9. An. 10) Ungling. 11. Gá. 12, Ai. 13. Ana. 15. Ranglað. Löðrétt 1. Draugar. 2. Lá. 3. Rugling. 4. Ær. 5. Tunglið. 8. Kná. 9. Ana. 13. An. 14. Al. •/ ■ ? - S n /3 BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar ARÐURÍ STAÐ § SAMVINNUBANKINN ef þig Mantar bíl Til aö komast uppi sveitút á land eöa i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur éLUJ\ ál /f, ift j áL ] L0FTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landsins q ■2^21190 Menntamálaráðuneytið, 5. júni 1975. Laus staða Umsóknarfrestur um dósentstöðu I rafmagnsverk- fræði I verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla Islands, sem auglýst var til umsóknar i Lögbirtingablaöi nr. 30/1975, er framlengdur til 20. júni 1975. — Fyrirhugað er að rannsóknir og aðalkennslugreinar dósentsins verði á sviði eins eða fleiri þessara greinaflokka: a) simafræðigreina, b) merkjafræðigreina og c) rása- fræðigreina. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeirhafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 4. júni 1975. Lausar stöður Við Menntaskólann við Hamrahlið eru lausar til um- sóknar kennarastööur I þessum greinum: islenzku (með ritgerðasmið sem aðalviðfangsefni), eðlisfræöi liffræði og hag- og félagsfræði (2/3 staða). Æskilegt er’ að umsækjendur geti kennt fleiri en eina námsgrein. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 4. júli n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Innilégt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hjálp við and- lát og jarðarför Guðbjargar Hermannsdóttur frá Stóra-Sandfelli. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.