Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 1
FELL * S.F. Egils- stöðuni Sími 97-1179 Slöngur og tengi HB TARPAULIN RISSKEMMUR 128. tbl. — Þriðjudagur 10. júni 1975 — 59. árgangur. HFHÖRÐURGUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SIMI (91)19460 FARSKIPIN VORU ÞEGAR FARIN AD HREYFAST ÚR HÖFN í GÆR. TÍMAMYND GUNNAR SAMUÐARVERKFALLI VELSTJORA AFLYST, EN Skipafélögin vilja fá dómsúrskurð um lögmætiverkfallsins Félagsdómur kemur saman í dag ASÍ-deilan: Sáttatillögur í gærkvöldi? BH-Reykjavik. — Ég held það komi i ljós i kvöld eða annað kvöld, hvað þeir eru með i poka- horninu, sagði Björn Jónsson, forseti Alþýðusambandsins, við Timann i gærkvöldi um tiu-leytið, i þann mund, er fundir voru að hefjast.hjá samninganefndunum. Annars er það eina, sem fram hefur komið frá atvinnurekend- um, siðan viðræður hófust, að ein- hver kauphækkun verði að koma, svo að von sé um samkomulag. En það er verið að tala um, að i kvöld komi 'eitthvað frá sátta- nefnd. 1 sama streng um tillögur frá sáttanefnd tók Olafur Jónsson, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandins, en hann kvað vinnuveitendur ekki hafa verið jafn þvera og Björn vildi vera láta. Vinnuveitendur hefðu alltaf viljað ræða um verðtryggingu Iauna með ákveðnum skilyrðum, og batnandi viðskiptakjör hefðu áhrif til launahækkana. í gær geröist það, að Starfs- stúlknafélagið Sókn ákvað að fresta boðuðu verkfalli um viku, og er við ræddum við forvigis- menn verkalýðshreyfingarinnar á sáttafundinum i gærkvöldi, kváðust þeir telja þá ráðstöfun eðlilega, þar sem starfsvettvang- ur Sóknar væri á sjúkrahúsum, elliheimilum og barnaheimilum, Oó-Reykjavík. Vélstjórafélag Is- lands aflýsti i gær samúðarverk- falli á kaupskipum vegna verk- falls vélstjóra á stóru skuttogur- unum. Var aflýsing verkfallsins tilkynnt, skömmu áður en-félags- dómur átti að kveða upp úrskurð um, hvort samúðarverkfallið væri löglegt eða ekki. Óskuðu aðilar eftir frestun á dómsúr- VERKSVIPTING Á FUNDI Vinnuveitendasam- bands Islands, sem haldinn var I gær, var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Sambandsfundur Vinnuveit- endasambands Islands, haldinn 9. júní 1975, samþykkir heimild til verksviptingar hjá félögunum og felur sambandsstjórninni að ákveða nánar, hversu viðtæk verksviptingin skuli vera og hve- nær hiin komi til framkvæmda". Tillaga þessivarsamþykktein- róma, en 30:211 atkvæði voru á fundinum. Atkvæðamagn fer eftir greiddum félagsgjöldum og fé- lagafjölda einstakra félagsdeilda innan Vinnuveitendasambands Islands. Tillagan hlaut um 92% alls atkvæðamagns innan sam- bandsins. skurði þar til I dag, þriðjudag, meðan athugun færi fram á þvi hvort málið yrði fellt niður. Nokkur kaupskip héldu úr höfn I gær, skömmu eftir að samúðar- verkfallið var afturkallað en enn fleiri lágu enn bundin við bryggj- ur i gærkvöldi. Hjörtur Hjartar framkvæmda- stjóri skipadeildar SÍS sagði I gærkvöldi, að málshöfðunin hefði ekki. verið dregin til baka og sagði, að skipafélögin biðu enn eftir úrskurði félagsdóms. — I gærkyöldu barst bréf frá Vélstjórafélaginu, þar sem til- kynnt var, að verkfallinu væri af- létt, en við höfum vefengt það, sagði Hjörtur, að löglegt sé sam- kvæmt vinnuíöggjöfinni að efna til samúðarverkfalls á þann hátt, sem gert var, og teljum fulla ástæðu til þess að úr því fáist skorið, vegna þess að það er ákáf- lega óeðlilegt, að slik atriði fáist ekki lögskýrð á eðlilegan hátt og menn viti irvað þeir megi gera og hvað ekki. Erfitt mun vera að koma mörgum skipanna úr höfn, þar sem stuttur timi ;er til stefnu, en boðað hefur verið til allsherjar- verkfalls rúmum sólarhring eftir að vélstjórar afléttu sinu samúð- arverkfalli. Sópað fyrir konunginn SVONA LITUR DÆMIÐ ÚT — SEGIR A.S.Í. Carl XVI Gustaf Svlakonungur kemur I opinbera heimsókn til Is- lands I dag. Konungur mun búa I Ráöherrabústaönum við Tjarnar- götu, og þessi unga stúlka var að sópa stéttina þar fyrir utan I gær. Timinn fór fram á það, að ljósmyndari bla&sins fengi að taka ljós- myndir inni I Ráðherrabústaðnum, en forsetaembættið neitaði þeirri ósk. ^^ ^j^ »------------ o--------------? © sem sizt ættu að kenna á verk- fallsaðgerðum. Siðustu fréttir Klukkan 11.45 i gærkvöldi sett- ust samningaaðilar I ASf-deilunni að samningaborði með sátta- semjara. Torfi Hjartarson varð- ist allra frétta um hvað fyrir þessum fundi lægi, er Tlminn hafði samband við hann skömmu fyrir fundinn. Þó lá i loftinu að hér væri um að ræða einhvers konar tillögu sáttanefndarinnar, sem byggðar væru á frumkomn- um tillögum og hugmyndum samnihgsaðila. Reyndi að sigla kyrrsettu skipi frá Eskifiroi OÓ-Reykjavfk Skipstjórinn á Is- borgu setti vélar á fulla ferð og skipið togaöi óþyrmilega í virana, þar sem það lá bundið við bryggju á Eskifirði aðfaranótt laugar- dags. Var þá búið að kyrrsetja skipiö vegna áfengissmygls og taka skipsskjöl I land. Lögreglu- menn voru nærstaddir og komu i veg fyrir að virar slitnuðu eða bryggjan yrði dregin á haf út. Eins og skýrt var frá I Timan- um á sunnudag, fundu tollverðir smygl I skipinu, sem var að koma frá Portúgal. Alls fundust 350 lltr- ar af spiritus og um 30 lltrar af léttu vini. Nokkuö af þessum farmi var komið I bila i eigu nokkurra skipverja og voru þeir á bryggjunni, þegar leit var gerö i þeim, Nokkurt magn fannst einn- ig I vélarriimi skipsins. Tveir stýrimenn og einn vél- stjöri játuðu að eiga áfengið, sem reynt var að smygla. Eftir að leit- að hafði verið i ísborgu, var kyrr- setningunni aflétt, og fór skipið áleiðis til Vestmannaeyja. Voru þá enn tollverðir innanborðs. Friðjón Guðröðarson, lögreglu- stjóri £ Höfn I Hornafirði, fer með dómsrannsókn maisins. EVENSEN KEMUR ÍDAG HJ-Reykjavík Kl. 15 siðdegis i dag er væntanlegur til landsins Jens Evensen, hafréttarmálaráð- herra Noregs. Evensen kemur hingað frá London, þar sem hann átti viðræður við helzta sérfræð- ing brezku rlkisstjórnarinnar á sviði hafréttarmála, David Enn- als aðstoðar uta nrik isráðherra. Að ósk Evensens hefur verið ákveðinn fundur með honum og islenzkum ráðamönnum kl. 16.30 siðdegis. Einar Agústsson utan- rikisráðherra mun sitja fundinn, en enn er ekki fullákveðið, hverjir aörir Islenzkir ráðamenn taki þátt I honum, þvi að nú ber margt að samtlmis. A fundinum verða rædd fiskveiði- og hafrétt- armál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.