Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriöjudagur 10. júni 1975 Lögregluþjónsstöður í lögregiuliði Keflavikur/Njarðvikur eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Aðstoðaryfirlögregluþjóns, varðstjóra- og aðstoðarvarðstjóra. Umsóknir ásamt ljósmynd o.fl. af um- sækjanda skulu sendar embættinu á sér- stökum eyðublöðum fyrir 1. júli 1975. Eyðublöð þessi fást hjá embættinu sjálfu og einnig hjá öðrum lögreglustjóraembætt- um á landinu. Embættið veitir frekari upplýsingar, ef þess er óskað. Bæjarfógeta- og sýslumannsembættið i Keflavik. Leiguíbúðir Ólafs- fjarðarkaupstaðar Auglýst er eftir leigjendum aö tveimur ibúöum, sem veröa til ráöstöfunar á vegum bæjarins á þessu ári skv. iögum nr. 59/1973 um leiguibúöir sveitarféiaga, sbr. og reglugerö nr. 45/1974. Gerð er ráö fyrir aö væntanlegir leigjendur leggi fram 20% byggingarkostnaðar I formi skuldabréfakaupa, sem munu veita þeim forkaupsrétt að ibúðunum eftir 5 ár. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri, simi 96-62214. Umsóknarfrestur er til 20. júni 1975. Framkvæmdanefnd leiguibúða i ólafs- firði. Vigfús Guðmundsson með Skugga og Létti — myndirnar teknar I Haga f Gnúpverjahreppi. rrÞað var ég, sem þeir komu heim" t fyrri daga, á meðan enn var einvörðungu á hestinn að treysta, var Vigfús Guðmundsson fylg- Fisk- vinnslu- skól inn Umsóknir um skólavist nýrra nemenda þurfa að berast skólanum fyrir 15. júni n.k. Inntökuskilyrði eru þau, að nemandi hafi lokið gagnfræðaprófi eða landsprófi miðskóla. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsókninni, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri. darmaöur Courmonts og fleiri út- lendinga um byggðir og óbyggðir. Þegar bifreiðir komu til sógunn- ar, varð hann hvað fyrstur manna til þess að gefa sig að bifreiða- akstri. 1 þvf starfi átti hann langa sögu austan fjalls, og þegar fjárskiptin fóru fram I lok mæðiveikiáranna, varð hann landsfrægur fyrir vökuþol sitt (sem liklega hefur þó ekki reynt á þá í fyrsta skipti). Þrátt fyrir löng samskipti við vélknúin ökutæki, hefur hann þó ekki gleymt hestunum, og þótt roskinn væri, fór hann á fjall með sýslungum í fyrrahaust, þegar þeir hrepptu veðrið mikla, sem frá var sagt i blöðum. — Það var ég — maðurinn, sem komið var til byggða, sagði Vig- fús, og þið þurftuð að fara að segja frá þessu í blöðunum. Ég er nú að visu áttræður, svo að ég er kannski eitthvað farinn að gefa Vigfús og Lassi — með þeim er góður kunningsskapur. mig. Fyrr á árum held ég, að ég heföi ekki látið bilbug á mér finna öörum fremur, þó að hvasst væri á afréttinum. Og hest get ég enn setið í öllu skaplegu svona svipað og á meðan við Courmont vorum að skoða landið. REIÐSKÓLINN GELDINGAHOLTI Börn og unglingar 14. júni 7 dagar framhaldsnámskeið 20. júni 12 dagar byrjendanámskeið 1. júli 12 dagar byrjendur og framhald 31. júli 12 dagar byrjendur og framhald 15. ágúst 12 dagar byrjendanámskeið 26. ágúst 7 dagar framhaldsnámskeið Kvennavikur 17.—24. júli Kvennavika 24.—31. júli Kvennavika r Hlýðniæfingar - Utreiðar • Kvöldvökur Allar nánari upplýsingar: FERDASKRIFSTOFAN DASKR/FSTOFAN “1 ^ URVAL^MT Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Skólastjóra og 2—3 kennara vantar við Iðnskólann ísafirði. Verkfræði- eða tæknimenntun æskileg. Umsóknarfrestur til 20. júni. Innan skól- ans er undirbúningur að tækninámi, 1. og 2. stig vélskólanáms, auk iðnnáms. Nán- ari upplýsingar gefur Finnur Finnsson, Isafirði, simi 3313, einnig er hægt að fá upplýsingar i verk- og tæknimenntunar- deild menntamálaráðuneytisins. Skólanefnd Iðnskólans ísafirði. CONCERTONE Fyrsta flokks AAAERÍSKAR „KASETTUR' Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.