Tíminn - 10.06.1975, Page 18

Tíminn - 10.06.1975, Page 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 10. júni 1975 t&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 75*11-200 ÞJÓÐNIÐINGUR föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SILFURTÚNGLIÐ laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. <AiO LKIKFf'lAC; KEYKJAVlKlJR VttV 3* 1-66-20 T FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 268. sýning. Siðustu sýn- ingar. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Siöasta sýning. Ath. siðasta tækifærið til að sjá FLÓ A SKINNI. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI sýning Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Húsbyggingasjóð Leikfélagsins, miðvikudags- kvöld kl. 21. Siðasta 9 sýning- in. Aðgöngumiðasalan Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar, febrúar og marz 1975, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 5. júni 1975. Sigurjón Sigurðsson. Mosfellssveit Af gefnu tilefni vill Búnaðarfélag Mos- fellshrepps visa til 3. greinar 2. máls- greinar Fjallskilareglugerðar Kjósar- sýslu, en þar stendur orðrétt: „Jarðeigendur eða leigjendur lands eru skyldir til þess að hafa garðlönd sin girt löglegum girðingum.” Búnaðarfélag Mosfellshrepps. KOPAVOGSBÍO 4-19-85 Lestar- ræningjarnir Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margret, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga. Keisari flakkaranna OFTHE NORTH ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný banda- risk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-13-84 Karate meistarinn Ofsaspennandi ný karáte- mynd i litum. Ein sú bezta sem hér hefur verið sýnd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höfum opnað fatamarkað að Snorrabraut 56. * Allar stærðir karlmannafata r ■ ■ ■ a SEFJUnflR- fatamarhaður! mjog hagstæöu veröi. Fataverksmiðjan GEFJUN Snorrabraut 56. TCOIMICOLOK 3* 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Morðið í Austurlanda hraðlestinni DliTRIPCmt) PT Cfll riLTl DlSTRIPCflDRi LTb. nm Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finn- ey og Ingrid Bergman, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn I myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjöri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. 3*3-20-75 AugtýsicT ! I u iTímanum ■ ■ ar 1-89-36 Bankaránið The Heist TheBIG bank-heist! "lönabíó 3*3-11-82 Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Be- atty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. hafnnrbío 3*16-444 Tataralestin Alistair Macleans Hörkuspennandi og við- burðarrik ný ensk kvikmynd ilitum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Macleansem komið hefur út i islenzkri þyðingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, Pavid Birney og gitarsnillingurinn Manitas Pe Plata. I.cikstjóri: Geoffrey Rceve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity — hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræðurnir I Geföu duglega á ’ann, sem er ný i- tölsk kvikmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Þessi • kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UJRRRCn / GOLDI6 B€flTTV / HflUJfl "TH€ H€IST”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.