Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 10. júni 1975 TÍMINN 19 'i Framhaldssaga •FYRIR iBÖRN I Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn Til lesanda Rikisstjórn Stefáns konungs (1135-’54) er ein hin dapurlegasta i sögu Englendinga. Konungur þessi var dóttursonur Vilhjálms bastarðs, fl066-’87) og enda þótt hann væri dugandi hermaður og ástúðlegur maður, hafði hann ekkert lag á þvi að hafa hemil á aðalsmönnum sinum. Vilhjálmur hafði leyft þeim að reisa ramm- byggilega kastala viðs vegar um landið, til þess að koma i veg fyrir, að Englending- ar, sem hann hafði sigrað, gerðu upp- reisn gegn stjórn hans. En þessir kastalar reyndust að- alsmönnunum sjálf- um ekki siður nyt- samir i deilum þeim, er þeir áttu i hverjir við aðra og við kon- ung. Urðu þá svo miklar óeirðir, að friðsamt fólk átti við hin mestu bágindi að búa. Þetta sögukorn mun veita ykkur nokkra hugmynd um, hvers konar atburðir voru næsta algengir um þessar mundir. En það flytur ykkur lika boðskap, sem er engu siður mikilvægur nú heldur en fyrir átta hundruðum ára, en það er sá boðskapur, að allt, sem þið lærið muni að öllum lik- indum koma ykkur að notum á þann hátt, sem þið búizt sizt við. Þetta ætti að vera ykkur mikil uppörv- un, þegar þið eigið að leysa af hendi störf, VÉLSKÓLI ÍSLANDS Veturinn 1975-1976 verða starfræktar eftirtaldar deildir: 1 Reykjavik 1., 2., 3., og 4. stig. Á Akureyri: 1. og 2. stig. Á Isafirði: 1. og 2. stig. í Vestmannaeyjum: 1. stig. Á Siglufirði: 2. stig. 1 ráði er að stofna deild á Akranesi er veiti þá fræðslu sem þarf til að ljúka 1. stigi vél- stjóranáms ef næg þátttaka fæst. INNTÖKUSKIL YRÐI: 1. stig: a) Umsækjandi hafi náö 17 ára aldri. b) Umsækjandi séekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi llkamsgalla sem geti oröiö honum til tálmunar viö starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri. b) Umsækjandi hafi lokiö miðskólaprófi eöa hlotiö hliö- stæöa menntun. c) Umsækjandisé ekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi likamsgalla sem geti oröið honum til tálmunar viö starf hans. d) Umsækjandi kunni sund. e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. Lokið vélstjóranámi 1. stigs meö framhaldseinkunn, 2. öðlast amk. tveggja ára reynslu i meöferö véla eöa vélaviðgeröum og staöist sérstakt inntökupróf viö skólann, 3. Lokiö eins vetrar námi I verknámsskóla iönaöar i málmiönaöargreinum og hlotiö amk. 6 mánaöa reynslu aö auki I meöferö eöa vélaviögeröum og staðist sérstakt inntökupróf. UMSÓKNIR: Umsóknareyöublöö fást i skrifstofu skólans I Sjómanna- skólanum, hjá húsveröi Sjómannaskólans, hjá Vélstjóra- félagi Islands Bárugötu 11, i Sparisjóði vélstjóra Hátúni 4A og hjá forstööumönnum deilda. Umsóknir um skólavist i Reykjavik sendist til Vélskóla Is- lands, pósthólf 5134, Reykjavik. Umsóknir um skólavist á Akureyri sendist til Björns Kristinssonar, pósthólf 544, Akureyri. Umsóknir um skólavist á Isafirði sendist til Aage Steins- sonar, Iönskóla tsafjaröar. Umsóknir um skólavist i Vestmannaeyjum sendist til Kristjáns Jóhannessonar, pósthólf 224, Vestmannaeyjum. Umsóknir um skólavist á Siglufiröi sendist til Markúsar Kristinssonar, Hliöarvegi 4, Siglufiröi. Umsóknir um skólavist á Akranesi sendist til Sverris Sverrissonar, Iönskóla Akraness. Umsóknir nýrra nemenda veröa af hafa borizt fyrir 1. ágúst. Skólinn verður settur mánudaginn 15. september kl. 14.00. Kennsla hefst mið- vikudaginn 17. september kl. 10.00. Endurtökupróf fyrir þá sem ekki náðu tilskilinni einkunn eða náðu ekki fram- haldseinkunn, fara fram i 1. viku septem- ber. Sækja þarf um þátttöku i þeim á sér- stöku eyðublaði. SKÓLASTJÓRI. PLÖTUJÁRN Höfum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Klippum nidur eftir máli ef óskad er. Sendum um allt land STÁLVER HF FUNAHÖFÐA 17 REYKJAVIK SIMI 83444 Auglýsið í Tímcnum Kjördæmissamband Fram- sóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi eystra Á vegum kjördæmissambandsins verður farið I 14 daga Rinar- landaferö 26. júni. — Ferðin hefst og endar á Akureyri. Hér er um að ræöa einstaka ferö á sérstaklega hagstæöu veröi. Þeir sem hafa þegar pantað far en ekki staöfest meö peningagreiðslu eru beðnir um að gera þaö hiö fyrsta. Frekari upplýsingar er aö fá hjá Hilmari Danielssyni Dalvik. Simi: (96) 61318. Þingmólafundi í Vestfjarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda I Vestfjarðakjördæmi veröur eins og hér segir: Steingrimur Hermannsson mætir: Miövikudaginn 18. júni, kl. 22.00, I félagsheimili Djúpmanna, Snæfjallahreppi. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Drangsnesi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:00, 1 félagsheimilinu Árneshreppi. Sunnudaginn 22. júni, kl. 16:00, Hólmavik. Sunnudaginn, 22. júní, kl. 21:00, Sævangi, Kirkjubólshreppi. Gunnlaugur Finnsson mætir: Miövikudaginn 18. júni, kl. 21:30, Boröeyri. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Bjarkarlundi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:30, Reykjanesi. Laugardaginn 21. júni, kl. 21:30, Birkimel, Baröastrandar- hreppi. Sunnudaginn 22. júni, kl. 16:00, Fagrahvammi, Orlygshöfn, Rauöasandshreppi. Allir eru velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Kópavogur Þeir, sem hafa fengiö heimsenda miða i happdrætti framsóknar- félaganna, geri vinsamlega skil sem fyrst. Skrifstofa framsókn- arfélaganna að Álfhólsvegi 5 verður opin næstu daga frá kl. 17-18.30. Laugardaga 2-3. Happdrætti Framsóknarflokksins Dregiö hefur verið i happdrætti Framsóknarflokksins, og var dregið úr öllum útsendum miöum. Vinningsnúmerin hafa verið innsigluð á skrifstofu borgarfógeta og veröa birt I Tímanum 20. júni n.k. Allmargir eiga enn eftir aö gera skil fyrir heimsenda miða og eru þeir eindregiö hvattir til aö gera þaö næstu daga á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18 eða i af- greiöslu Timans, Aðalstræti 7. Verður tekiö á móti skilum á venjulegum skrifstofutima. Pósthús og bankar taka einnig á móti greiöslu á póstgiróreikning happdrættisins 3444. 12 úra drengur óskar ef tir aö komast i sveit. Vanur. Upplýsingar í síma 2- 74-53. Eigum á lager fjaörir i allar gerðir Volvo-vörubifreiða. VAKA H.F. Stórhöfða 3 Sími 3-37-03. Sjávarútvegsráðuneytið 9. júni 1975. Skrifstofuhúsnæði Ráðuneytið leitar eftir skrifstofuhús- næði i Reykjavik fyrir rikisstofnun ca 350-400 fermetra. Tilboð berist ráðuneytinu fyrir 17. júni n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.