Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 10. júnl 1975 Leikmenn Borussia Mönchengladbach fagna sigri. Bonhof, Heyn- cker og Daninn Simonsen. AAarkaregn í Díisseldorf — þegar Fortina Dusseldorf vann sigur (6:5) yfir Evrópumeisturum Bayern Munchen — Borussia Mönchengladbach V-Þýzkalandsmeistari 1975 GERD „Bomber” Muller var heldur betur i essinu sfnu I Dusseldorf á laugardainn, þegar Evrópumeistarar Bayern Mun- chen heimsóttu Fortuna Dussel- dorf I „Bundersligunni”. Muller 41. min. skoraöi Fortuna mark, svo aö þaö voru skoruö fjögur mörk á þessum 5 min. og staöan var 4:3 fyrir Bayern-liöiö I háld- leik. Fortuna mark, svo aö þaö voru skoruö fjögur mörk á þessum 5. mln, og staöan var 4:3 fyrir Bay- ern-liöiö I hálfleik. Leikmenn Furtuna Dusseldorf byrjuöu slöari hálfleikinn af miklum krafti, og þeir jöfnuðu (4:4).og komust yfir (6:4) á aö- eins sex minútum — 59. 62. og 65. mln. Svlinn Conny Torstensson minnkaöi muninn (6:5) 7 min. slðar og þar meö lauk þessu mikla markaflóöi — meö sigri Dusseldorf 6:5. Þess má geta aö öll mörkin I leiknúm voru skoruð á 43. mln. leikkafla — fyrir og eftir hálfleik. LILJA Crslit I einstökum leikjum I „Bundesligunni” urðu þessi á laugardaginn: T.B.BerlIn—Wuppertaler ....0:0 Frankfurt—Schalke04......2:1 Mönchenj;.—Brunswick.....2:0 Hamburger—W.Bremen.......2:0 Dusseidorf—B.Mönchen.....6:5 Kaiseri.—1. FC Köln......1:1 Bochum—Offenbach ........3:1 Duisburg—Stuttgart.......3:3 Essen—Hertha Berlln.........2:1 Borussia Mönchengaldbach tryggði sér V-Þýzkalands- meistaratitilinn meö sigri sínum yfir Eintracht Brunswick. 33 18 33 18 33 17 33 16 33 15 33 17 33 15 33 13 33 14 33 14 33 12 33 9 33 7 33 5 33 2 STAÐAN Staöan er nú þessi f „Bundeslig- unni”, þegar aöeins ein umferö er eftir: Mönchengladb 33 20 Frankfurt Hertha Berl. Hamburger l.FC Köln Diisseldorf Offenbach Schalke 04 Braunschw B. Munchen Bochum Essen Kaisersl. Duisburg W. Bremen Stuttgart T.B. Berlin Wuppertaler Markhæstu menn: Heynckes, Mönchengladb......26 G. Mliller, B.Miinchen......23 D.Möller, 1. FCKöln.........22 Sandberg, Kaisersiautern....19 Simonsen, Mönchengladb......18 5 82:39 48 8 89:49 43 9 57:41 42 9 54:38 41 10 73:49 39 9 63:53 39 4 12 70:59 38 7 11 49:37 37 8 12 50:42 34 6 13 57:62 34 5 14 51:49 33 33 10 12 11 54:65 32 33 13 4 16 53:52 30 6 15 57:73 30 7 17 44:65 25 8 18 47:77 21 6 22 38:86 16 7 24 29:83 11 ..Þetta eru menn að mínu skapi" Skagamenn sýndu stórgóðan leik þegar þeir tóku nýliða FH í kennslustund upp á Skaga og sigruðu 7 „Þetta eru menn aö mfnu skapi”, sagði einn áhorfandi uppi á Skaga, þegar Islands- meistararnir frá Akureyri tóku nýliða FH f kennslustund, og skutu þá niður úr skýjunum. Leikmenn FH-liösins, sem hafa komiö skemmtilega á óvart f 1. deildarkeppninni, áttu nú enga sigurmöguieika gegn Skaga- mönnum, sem sýndu stórgóöan leik — þann bezta sem hefur sézt til fsienzks knattspyrnuliös um langan tfma. Yfirburöir Skaga- liösins voru miklir, og þeir komu strax I ljós I ieiknum. FH-ingar höföu ekkert að segja i hina sterku Skagamenn, og sýnir markatalan (7:1) þaö bezt. Fyrir leikinn ráku menn upp stór augu — Teitur Þóröarson er ekki meö, sögöu áhorfendur, ótrúlegt! Já, landsliösmiövöröurinn var settur út úr liðinu, og mönnum fannst Georg Kirby, þjálfari Skaga-liös- ins, tefla djarft, meö þvi aö láta Hörö Jóhannsson taka stööu Teits. En þegar leikurinn byrjaði, þá sýndi þessi fyrrum unglinga- landsliösmaður, aö hann á heima I liöi Islandsmeistaranna — hann lék vel og féll vel inn I leik liðsins Kirby vissi vel hvað hann var að gera, þegar hann setti Hörö inn I liöið. Framllnumenn Akraness áttu mjög góðan leik, og réöi vörn FH- liðsins ekkert við þá. Matthlas Hallgrimsson naut sin vel viö hliöina á hínum ungu framvörð- um — Arna Sveinssyni, sem er I stööugri framför. Heröi Jóhanns- syni, en hann hefur skemmtilega knattmeðferð og ógnar alltaf með hraða sinum og útsjónarsemi, og Karli Þóröarsyni, sem sjaldan bregzt. Þessir fjórir skemmtilegu leikmenn unnu mjög vel saman 1 og var eins og þeim hefði verið stjórnaö af sama heilanum — svo góð var samvinna þeirra. Eftir að hafa séð þá leika, er augljóst að Teitur Þóröarson, landsliðsmið- herji, á I erfiðleikum með að vinna sætið sitt aftur I liðinu. Þá áttu þeir Jón Alfreösson og Jón Gunnlaugsson einnig góðan leik SIGURGANGA KIEV-LIÐSINS HELDUR ÁFRAM Leikmenn þess, sem skipa landslið Rússlands, sigruðu Itali 1:0 DYNAMO KEIV-liðiö, sem tryggöi sér Evrópumeistaratitil bikar- hafa fyrir stuttu, sýndi þaö á sunnudaginn, aö liðiö er eitt allra sterkasta félagsliö heims I dag. Rússneska landsliðið, sem er ein- göngu skipaö leikmönnum úr Dynamo Kiev, vann góöan sigur (1:0) yfir ítölum, þegar þjóöirnar mættust á Lenin-leikvellinum I Moskvu. Italir veittu hinu sterka rússneska liöi harða keppni I fyrri hálf- leik, en I þeim siðari sáu hinir 70 þús. áhorfendur leikmenn Dynamo Kiev sækja stlft aö marki Italana — og I einni af hinum snöggu sókn- arlotum Rússanna skoraði Blokhin sigurmark Rússlands — hann sendi knöttinn framhjá hinum snjalla markveröi Dino Zoff. Eftir markiö slökuöu leikmenn Kiev-liösins á, en þeir héldu þó Itölunum I skefjum og tryggöu sér sigurinn (1:0). *< HINRIK ÞÓRHALLSSON ólafsvlk. sést hér skora eitt af mörkum stnum, sem hann skoraöi gegn Vfkingi frá SETTI HINRIK A SKOTSKÓNUM Honn skoraði þrjú mörk á aðeins þremur mín., þegar Blikarnir unnu stórsigur (11:0) í leik gegn Víkingi fró Ólafsvík MET — í 800m hlaupi í Gautaborg HLAUPADROTTNINGIN úr 1R Lilja Guömundsdóttir setti nýtt islandsmet f 800 m hlaupi, þegar hún tók þátt i frjálsfþróttamóti I Gautaborg. Lilja stundar nám og æfir I Norköpping f Svfþjóö. Hún hljóp yegalengdina á 2:13,3 mln, og sigraöi hún f hiaupinu meö yfirburöum, Gamla metiö, 2:15,1 mln. átti Liija. Setti hún þaö I Gautaborg I júll I fyrra. BLIKARNIR úr Kópavogi voru heidur betur á skotskónum, þegar þeir léku sinn fyrsta leik á nýja grasveilinum I Kópavogi á laug- ardaginn. Þaö voru Ólafsvfkur- Vfkingarnir, sem uröu fyrir barö- inu á þeim, og mikiö markaregn varö viö mark þeirra — 11 sinnum þurfti markvöröur Vfkinga aö gera sér ferö inn i markiö hjá sér til aö hiröa knöttinn úr netinu, og voru mörg mörk Blikanna stór- glæsileg. Hlnrik Þórhallsson var aöalógnvaldur Vikingsvarnarinn- ar, sem var seinheppin og léleg. Fjórum sinnum sendi hann knött- inn I netiö hjá Vfkingi, og hann geröi sér lftiö fyrir og skoraöi „hat trick” — þrjú mörk á aöeins þremur minútum (28., 29. og 30. mfn.). Yfirburöir Breiðabliks-liösins voru miklir, og þaö var aldrei spurningin, hverjir myndu sigra, heldur hve mörg mörk Blikarnir myndu skora. Fyrri hálfleikurinn var vel leikinn af þeirra hálfu, og hvað eftir annaö tættu Blikarnir Vikingsvörnina I sig og skoruðu — alls urðu mörkin 7 I fyrri hálf- leiknum. Siðari hálfleikurinn var ekki eins góður hjá Blikunum, enda var um enga mótspyrnu aö ræöa frá Ólafsvíkur-Vikingunum, sem réöu aldrei viö blautt grasiö I Kópavogi — þeir eru greinilega óvanir aö leika á grasi, enda var knattspyrna þeirra ekki upp á marga fiska. Blikarnir sýndu, að þeir verða ekki auðsigraðir I 2. deildinni I sumar — þeir eru betri en þeir voru á slðasta keppnistlmabili, og þeir eru llklegustu 1. deildar kandidatarnir I ár. Mörk Blik- ánna skoruðu: Hinrik Þórhalls- son (4), Þór Hreiðarsson (3), Ólafur Friöriksson, Heiðar Breiö- fjörö, Höröur Haröarson og óiafur Hákonarson markvörður eitt hver. ólafur Hákonarson skoraði sitt mark úr vitaspyrnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.