Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.06.1975, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 10. júni 1975 TÍMINN 7 Söguspilið góða J-L Góöan gest bar hér að garði i gær, sem gladdi mig og fræddi. En það tvennt þarf helzt að fara saman, og er raunar hin mikla lifsins list, sem kennarar þurfa helzt að vera gæddir. En gesturinn var lika gamall og vinsæll kennari og skólastjóri, Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum með sin seiðmögnuðu Söguspiler hann hefur samið af listfengu hugviti sinu og reyndi að kenna mér eða sýna, hvernig nota ætti. Þvi hefur verið lýst i blöðum, hvernig spilin eru notuð, og þvi engin þörf að endurtaka það hér, enda fylgja skýringar og notkunarreglur báðum spilunum, Söguspilinu og Islendingaspilun- um. En ég vil vekja athygli á þessu hugvitssama framtaki hins þekkta skólamanns og hvetja menn, og þó einkum börn og unglinga, til að eignast hvort tveggja spilin — þau fylla hvort annað upp — og nota þau sér til fróðleiks og skemmtunar. Og þar gefst þá einnig tækifæri að njóta samstarfs við félaga sinn eða sina, ef um fleiri er að ræða, þvi þetta er félagsvinna, sem hvetur til ihugunar og umræðu á einu og öðru, sem upp kemur i marg- slunginni framkvæmd þessarar spilamennsku, þar sem allt geng- ur ekki eins og I sögu — en gengur Þ0- Og þótt segja megi að þessi spii séu einkum ætluð þeim ungu og ófróðu, þá held ég að aðrir og eldri muni lika hafa gaman af þessum spilum. Svo fór um mig, a.m.k, þvi auk þess sem margt er forvitnilegt og skemmtilegt við sjálft „spilverkið”, vekur sér- staka athygli, hversu vel eru samandregin I eitt margvisleg at- riði sögulegs eðlis i fáorða og rökstudda niðurstöðu. konar spil að ræða, sem fylla hvort annað upp. Söguspilið sem rekur atburði Islandssögunnar frá upphafi, og Islendingaspilin með nöfnum 60 Islendinga og upplýsingum um þá, allt frá upphafi landnáms og fram á 20. öld. 1 spilunum eru 15samstæður og I hverri 4 menn, er gegnt hafa svipuðu hlutverki I sögunni. Mynd er á hverju spili, ýmist af manninum sjálfum eða ein- hverju, sem einkennir hann I sögunni. A þessi spil má spila á ýmsa vegu, og hafa af bæði fróðleik og skemmtun. Ég tel, að höf. hafi unnið ágætt verk með þessum söguspilum, enda mun þeim hafa verið vel tekið, svo sem verðugt er. Snorri Sigfússon. Vörubíla hjólbaröar NB 27 NB 32 VERÐTILBOÐ 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-J20/14 — 34.210,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Plastprent hf. f lytur að HÖFÐABAKKA 9 Hér er þvi ekki kastað höndum til neins, heldur greinilega lögð i mikil og markviss vinna, skipu- lega frá öllu gengið og myndir gerðar af kunnum listamönnum, sem allt gerir skiljanlegra og skemmtilegra þetta lifandi verk. Eins og áður sagði, er um tvenns VAKA H.F. auglýsir: Eigum fyrirliggjandi eftirtalda varahluti í: Land/Rover 1963: Benzínvélar, gírkassa, drif, o. fl. VAKA H.F. Stórhöfða 3 Sími 3-37-03 Mjólkursamsalan Systurfyrirtæki sameinast Plastprent h/f. og Plastpokar h/f. hafa nú hafið starfsemi nýrrar og fullkominnar plastverksmiðju að Höfðabakka 9 í Árbæjarhverfi. I hinni nýju og rúmgóðu verksmiðju verða framleiðslu- og söludeildir undir einu þaki. * Tækninýjungar. Aukning vélakosts og sífelld endurnýjun hefur gert fyrirtækinu kleift að framleiða plastvörur í háum gæða- flokki, — fyllilega sambærilegum við erlenda fram- leiðslu. í hinni nýju verksmiðju að Höföabakka 9, mun Plastprent h/f. framleiða sína eigin plastfilmu í öllum þykktum, hvort sem filman verður notuð í bygginga- plast eða umbúðaplast, garðaplast eöa heimilispoka. Ný og fullkomin verksmiðja. Plastprent h/f. hefur frá upphafi verið í fararbroddi í plastiðnaði. Fyrirtækið hóf starf sitt árið 1958 með einni vél og tveim mönnum á 60 m gólffleti. I dag starfa 30 manns viö fyrirtækið. Gólfflötur nýju verk- smiðjunnar er 2018 m og vélarnar eru 18, þar af 6 nýtízku vélar, sem hafa verið teknar í notkun á þessu ári. Framleiðsluvörur. Plastþrent h/f. er fyrsta fyrirtækiö á íslandi, sem framleiðir og prentar á plastpoka. Plastprent h/f fram- leiðir heimilispoka, burðarpoka, sorpsekki, umbúða- poka fyrir iðnvarning, byggingaplast, garðaplast ofl. Auk þess annast fyrirtækið prentun á umbúðapappír og sellofanumbúðir. VERIÐ VELKOMIN AÐ HÖFÐABAKKA9 SÍMINN ER 85600 Plastprent fyrstirog ennþá fremstir argus

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.