Tíminn - 06.07.1975, Qupperneq 2
2
TÍMINN
Sunnudagur (i. júll 1975.
Veturliði Gunnarsson viö eitt verka sinna. Timamynd G.E,
Veturliði sýnir
Tiimnner
peningar
inn, þá ætti þetta að hressa upp á
hlutina i bænum.
— Það er tiltölulega skammt
siðan þú sýndir siðast?
— Já, maður er annaðhvort
skammaður fyrir að vera of latur,
eða of duglegur. Það er annars
dálitil tilviljun að ég sýni núna —
kem með sumarsýningu, en ég
átti þessar myndir og salurinn
var laus, svo ég slö til.
Mótifin virðast „veturliðaleg”
skip og bátar, vestfirzkt landslag
og veðurfarið válegt. Nánar mun
verða fjallað um sýningu Vetur-
liða hér i blaðinu. JG
PRESTASTEFNAN
VARAÐI VIÐ
DULTRÚ
Tillögur um einfalt guðsþjónustuform og
guðsþjónustur d sumarleyfisstöðum
Helztu tillögur samþykktar á
prestastefnu íslands fyrir
skömmu eru þessar:
1. Prestastefna Islands, haldin I
Skálholti visar til fyrri
ályktana prestastefnu,
kirkjuþings og kirkjuráðs um
nauðsyn þess að ráöa blaöa-
fulltrúa til kirkjunnar og að
auka útgáfustarfsemi hennar.
2. Prestastefna tslands haldin i
Skálholti 1975 skorar á kirkju-
yfirvöld að ráða sem fyrst
sjúkrahúsprest til starfa i
Reykjavik.
3. Prestastefna i Skálholti 1975
beinir þeim tilmælum til
viökomandi sóknarpresta og
prófasta, að þeir kanni þann
möguleika að koma á
guðsþjónustum á helgumdögum
yfir sumarmánuðina nálægt
fjölmennum sumarleyfis-
stöðum, eins og t.d. Munaðar-
nesi, Laugarvatni og Þingvöll-
um.
4. Prestastefna Islands lýsir
furðu sinni áþvi,að hæstvirtur
kirkjumálaráðherra skuli ekki
hafa lagt embættismetnaö sinn
i það að sjá til þess að
frumvarpið um veitingu presta
kalla fengi þinglega meðferö,
og skorar enn á hann aö bæta úr
þvi.
Urðu umræður nokkrar um
þetta mál og sýndist mönnum
að prestum væri sýnd óvirðing
með þessari málsmeðferö, og
að afstaða manna til
frumvarpsins skipti ekki
meginmáli, heldur stétlar-
hollusta i mótmælum gegn
þessari málsmeðferð.
Samþykkt með 29 atkvæðum
gegn 12.
5. Prestastefna Islands haldin i
Skálholti 14.-26. júni 1975 beinir
þeim tilmælum til biskups og
kirkjuráðs, að tekið verði
saman einfalt guðsþjónustu-
form til notkunar fyrir presta,
sem ekki njóta aðstoðar
organista og söngfólks og
kunna að framkvæma alla
athöfnina án undirtekta kirkju-
gesta.
Nokkrar umræður upphófust
og voru allir á einu máli um
réttmæti tillögunnar.
>. a) Prestastefna íslands 1975
varar við dultrúarfyrirbrigðum
af ýmsu tagi, sem á siðari tim-
um hafa breiðzt út meðal
þjóðarinnar og hvetur söfnuði
landsins til þess að vera vel á
verði gagnvart þess kyns
áróðri.
Kristin kirkja byggir boðun
sina og lif á Jesú Kristi einum,
eins og honum er borið vitni í
Nýja testamentinu og brýnir
fyrir öllum að láta ekki bifast
af þeim grundvelli.
b) Prestastefna beinir þeim
tilmælum til biskups, aö af-
staöa kirkjunnar til þessara
mála verði formlega tekin til
ýtarlegrar umræðu á presta-
ráðstefnu sem fyrst.
Sr. Úlfar Guðmundsson bar
fram fyrri lið tillögu þessarar
og lýsti áhyggjum sinum vegna
vaxandi áróðurs ýmissa dul-
trúarhreyfinga, ekki sizt
spiritisma og nauðsyn þess, að
kirkjan haldi vöku sinni I þeim
málum. Taldi hann eölilegt, að
prestar geri grein fyrir afstöðu
sinni til þessara mála heima
hjá sinum söfnuði og gefi fólki
rétta leiðsögn. Að lokum beindi
hann þeim tilmælum til presta-
stefnunnar, að tillagan yrði
rædd á málefnalegan hátt og af
viðsýni og fullum skilningi.
Sr. Bolli Gústavsson tók siðan
til máls og lýsti yfir stuðningi
við framkomna tillögu og bar
fram viöaukatillögu (tillaga b.)
Þá urðu nokkrar umræður og
töluðu fjórir prestar utan
biskups. Að lokum var
samþykkt að bera báðar
tillögurnar undir atkvæði.
Samþykkt i einu lagi með 55 at-
kvæðum. 10 sátu hjá.
JG RVK. Veturliöi Gunnarsson,
listmálari opnar á laugardag
inálverkasýningu i Norræna hús-
inu i Reykjavik.
Veturliði sýnir að þessu sinni
104 verk, sbr. sýningarskrá og eru
það mest olfu og pastel myndir.
Viö litum inn hjá Veturliða á
föstudag, þegar hann var að
koma myndunum fyrir. Hann
hafði þetta að ségja:
— Þetta er sumarsýnmg. Þaö
er sumar núna og tvö skemmti-
ferðaskip á dag og þótt þetta sé
ekki endilega bezti sýningartim-
Hestamót
Hestamót Geysis ó Rangórbökkum,
verður haldið
sunnudaginn 13. júlí n.k.
Keppnisgreinar:
Gæðingakeppni I A og B flokki.
Kappreiðar, 1500 m brokk. 1. verðlaun kr. 4000.00.
250 m stökk. 1. verðlaun kr. 4000.00.
350 m stökk. 1. verðlaun kr. 6000.00
850 m stökk. 1. verðlaun kr. 10.000.00
1500 m stökk. 1. verðlaun kr. 15.000.00
250 m skeið. 1. verðlaun kr. 15.000.00
Þátttaka i kappreiðum tilkynnist Magnúsi
Finnbogasyni, Lágafelli, fyrir fimmtu-
dagskvöld 10. júli.
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar
leikur að Hvoli laugardagskvöld og i
Hellubiói sunnudagskvöld.
Hestamannafélagið Geysir
Mentor sláttuþyrlan er örugg og einföld i notkun.
Hæöarstilling hnifs frá jörö er nákvæm, og þyrlan fylgir
mishæðum landslags mjög vel.
Sláttubreidd Mentor sláttuþyrlunnar er 135 cm.
Tilbúnar til afgreiöslu strax.
Uþplýsingar hjá sölumönnum okkar og kaupfélögunum.
32 • REYKJAVlK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS
.Lokaðu
glugganum
M , » ‘ M m M «
W M
* I
Þegar kalt er orðið í húsinu,
— rigning úti eða frost og
stormur, lokarðu glugganum, þá
þarf glugginn að vera það
þéttur að hann haldi vatni, vindi
og ryki utandyra.
Þannig eru gluggarnir okkar,
með innfræsta TE-TU þétti-
listanum og þannig eru einnig
svalahurðirnar frá okkur.
Við framleiðum einnig
útidyra- og bilskúrshurðir af
ýmsum gerðum. Þeir sem hafa
reynt þær, gefa þeim einnig
1. ágætiseinkunn.
Það getur borgað sig fyrir þig
— ef þú ert að byggja einbýlis-
hús eða fjölbýlishús, að senda
teikningu eða koma og skoða
framleiðsluna, athuga
afgreiðslutíma og fá verðtilboð.
___J glugga og
hurðaverksmiðja
YTRI-NJARÐVÍK Simi 92-1601 Pósthólf 14 Keflavik