Tíminn - 06.07.1975, Qupperneq 5
Sunnudagur 6. júli 1975.
TÍMINN
5
opnu fangelsum eru alls kyns
afbrotamenn, innbrotsþjófar,
bankaræningjar, ofbeldismenn
af ýmsu tagi og jafnvel morð-
ingjar, og sumir þeirra hafa
dvalið i fangelsum árum og ára
tugum saman. En i opnu fang-
elsunum, vinna þeir þaö sjálfs-
traust, sem þeim var löngu glat-
að og er það fyrst og fremst
vegna þess, að þeim er treyst.
Meðfylgjandi myndir eru all-
ar úr Farminghamfangelsinu
og fólkið, sem á þeim er, eru
dæmdir afbrotamenn og konur,
sem eru að afplána dóma, og
þurfa þær ekki frekari skýringa
við.
*
t.d. á, að unglingafangelsiö sem
kennt er við Fort Worths i Kali-
forniu sé hið þriðja i röðinni i
Bandarikjunum hvað snerti
flótta. Ekki er þaðóeðlilegt, þar
sem ekkert er auðveldara en að
strjúka úr þessum opnu fangels-
um, en hitt viðurkenna allir að
með örfáum undantekningum
skili flóttamennirnir sér aftur af
frjálsum og fúsum vilja og þurfi
ekki að kosta mannfreka- og
rándýra leit að þeim.
Fangelsisstjórinn i Farming-
ham, Jack Bates, viðurkennir
fúslega, að fangaveröir loki aug
unum fyrir ýmsu athæfi fang-
anna, sem ekki er beinlinis ætl-
<T/«- Mioatútt íiyfobt'
* f M <
\, ,, hm v nt
ast til, að þeir iöki innan múr-
anna. Eins og gefur að skilja er
kynferðislifið einkar fjörugt i
blönduðu fangelsunum og sumir
fanganna kvarta yfir, að þeir
hafi ekki svefnfrið á næturna
fyrir þeim látum er af því stafa.
Samkvæmt reglugerðum eru
samfarir karla og kvenna innan
fangelsanna bannaðar, en hver
getur að þvi gert, þótt fólk verði
ástfangið?
í nýju fangelsunum eru upp-
þot og ofbeldi fanga nær óþekkt
fyrirbrigði. I gömlu fangelsun-
um er kynvilla mjög algeng, en
bregður vart fyrir i þeim nýju.
t þessum blönduðu og hálf-
jasa-i%rgi